Tíminn - 18.02.1975, Qupperneq 11

Tíminn - 18.02.1975, Qupperneq 11
Þriðjudagur 18. febrúar 1975. TÍMINN 11 Punktar # KR-ingar taka forustuna KR-ingar tóku forustuna i 2. deildar keppninni i handknattleik um helgina, þegar þeir sigruðu Breiðablik 23:20. Þróttarar brugðu sér til Akureyrar og léku þar tvo leiki. A laugardaginn gerðu þeir jafntefli við KA (21:21), en þeir jöfnuðu þegar ein min. var til leiksloka. A sunnu- daginn léku »eir gegn Þór, og lauk þeim leild með sigri Þróttar, 22:17. Þá lék Fylkir gegn Stjörn- unni, og lauk leiknum með sigri Fylkis, 23:17. # KR-stúIkurnar af botninum KR-stúlkurnar komu sér af botn- inum i 1. deildar keppninni i handknattleik kvenna, með þvi að sigra Þór frá Akureyri 10:9. Þór tapaði siðan fyrir Ármanni, 6:14. Þá voru Fram- og Valsstúlkurnar á ferðinni um helgina. Valur vann Viking 8:6 og Fram vann Breiða- blok 17:10. # Vikingar úr leik Víkingsliðið er úr leik i bikar- keppninni i handknattleik, en það tapaði fyrir Val 24:29 i Laugar- dalshöllinni á föstudagskvöldið. Þrir leikúr voru leiknir i bikar- keppninni um helgina, og urðu úr- slit þessi: Víkingur — Valur.......24:29 Armann — llaukar.......15:17 FH—Grótta..............29:19 1 8-liða úrslitum leika þessi lið: 1R, Leiknir úr Breiðholti, FH, Valur, Haukar, Fram, Breiðablik og sigurvegarinn úr leik KA og Þróttar, sem fram fer á Akureyri um næstu helgi. Ármenningar skutu Valsmenn á bólakaf Ragnar Gunnarsson átti snilldarleik í Ármannsmarkinu og undirstrikaði rækilega, að hann á heima í landsliðinu ★ Ungir leikmenn Ármannsliðsins léku listir sínar gegn ráðvilltum ÁR MENNINGAR komu skemmtilega á óvart á sunnudag- inn, þegar þeir skutu Valsmenn á bólakaf. Ragnar Gunnarsson sýndi stórleik i marki Ármanns, og varði hvað eftir annað snilld- arlega. Hann og hinn ungi leik- maður Ármanns-Iiðsins, Jens Jensson voru, i miklum ham, og gengu þeir tveir bezt fram f að „stela” sigrinum frá Val. Jens var mjög drjúgur I leiknum og gat hann, og raunar Ármenningarnir allir, næstum ótruflaðir leikið all- ar slnar listir gegn ráðvilltum Valsmönnum. Jens skoraði 7 falleg mörk i leiknum, með lang- skotum og gegnumbrotum, ásamt hinum skemmtilegu hornamörk- um sfnum. Hann hrellti hvað eftir annað hina sterku varnarmenn Valsliðsins með krafti sinum og ákafa. Armannsliðið á nú þrjá stór- efnilega leikmenn, sem léku aðal- hlutverkin i sóknarleik Ármanns, en það eru þeir Jens Jensson, Pétur Ingólfsson, sem er aöeins 17 ára gamall og á örugglega eftir að láta að sér kveða i framtiðinni, og Hörður Harðarson, Hörður skoraði þrjú gullfalleg mörk i byrjun leiksins, en eftir það var hann tekinn úr umferö af Ágústi ögmundssyni. Höröur náði samt einu sinni að rifa sig lausan, og þá var ekki að sökum að spyrja, — knötturinn hafnaði i marki Vals. Ármanns-liðið er i stöðugri framför, og það lét það ekkert á Valsmönnum, sem t sig fá i þessum leik, að Björn Jóhannsson, sem er fingurbrot- inn, lék ekki með liðinu. 1 leik þeirra sameinast hraði, ákveðni, góð langskot, gegnumbrot og sterk vörn. Þar ofan á bætist svo markvarzlan, en Ragnar Gunnarsson er hreint frábær markvörður,-eg hann kallar sko ekki allt ömmu sina, þegar hann er i essinu sinu. Ragnar undir- strikaði rækilega i ieiknum, að hann á heima i landsliðinu. 1 hinum sögulega leik á sunnu- dagskvöldið fengu áhorfendur strax i byrjun forsmekkinn af þvi, sem siðar átti eftir að gerast. Pétur Ingólfssonog Jens Jensson skoruðu fyrstu mörk leiksins, og það var ekki fyrr en á 9. min, að Stefán Gunnarsson svaraði fyrir Val. Siðan jafnaði Gfsli Blöndal (2:2). Ármenningar svöruðu með þremur mörkum, og þriggja marka munurinn hélzt út hálf- leikinn — 11:8. Ármenningar töpuðu 16:19 héldu siðan sinu striki, og var staðan orðin 18:13, þegar 10 min, voru til leiksloka og sigur þeirra orðinn staðreynd. Leiknum lauk meö sigri þeirra, 19:16. Valsliðið var mjög ráðvillt i leiknum, og munaði þar mestu, að ólafur Jónss. náði aldrei að sýna sinar beztu hliðar gegn sterkri Armannsvörninni með Ragnar Gunnarsson fyrir aftan sig. Það tók ólaf 56 min, að finna leiðina að marki Armanns, en þá var það um seinan. Þvi fór sem fór, og þetta tap Valsliðsins gerði það aö verkum, að spennan i baráttunni um Islandsmeistara- titilinn er aftur i hápunkti. Mörk Armanns skoruðu: Jens 7, Hörður H. 4 (1 viti), Pétur 3, Jón 2, Hörður K. 2 og Kristinn eitt. Valur: Gunnsteinn 3, Gisli 3 (1 viti), Jón Pétur 3 (1 viti), Stefán 2 Guðjón 2, Ólafur 2 og Agúst eitt. —SOS JENS JENSSON . . . skoraði mörg falleg mörk gegn Vals- mönnum. Víkingar komnir á toppinn... Þeir lögðu Framara i íslandsmeistaratitillinn blasir nú við þeim # Stúdentar tryggðu sér dýrmæt stig Stúdentar unnu góðan sigur i blaki gegn Vikingum i lslands- mótinu á sunnudaginn. Leikur- inn, sem fór fram i iþróttasal Kennaraháskólans, lauk með sigri stúdenta 3:1 — hrinurnar fóru þannig: 15:9, 6:15, 15:4 og 16:14. # Sigurganga Standard Liege stöðvuð Asgeir Sigurvinsson og félagar hans i Standard Liege urðu að sætta sig við tap á útivelli gegn Lokeren (1:0) á laugardaginn. Þar meö stöðvaðist 13 leikja sigurganga Standard i belgisku deildarkeppninni. Asgeir átti aö fara i leikbann á laugardaginn, en af þvi varð ekki, þar sem mál hans hefur ékki verið tekið fyrir. Mun Asgeir þvi að öllum likindum ekki leika meö liði sinu á laugar- daginn kemur. # Stones setti heimsmet Bandariski hástökk varinn Dwight Stones setti nýtt heims- met i hástökki innanhúss á sunnudaginn á móti i Oklahoma. Hann stökk 2,21 m, sem er aðeins tveimur sm lakara en heimamet hans útanhúss — 2,29 m. þoldu NJARÐVIKINGAR náðu aldrei að sýna sinar beztu hliðar gegn ÍR-ingum fhinum þýðingarmikla 1 eik I baráttunni um tslands- meistaratitilinn. Það var greini- að ve ISLANDSMEISTARATITILL- INN blasir nú við Vikingum, eftir að þeir lögðu Framara að velli á sunnudagskvöldið (17:15) f fjörugum leik. Vfkingsliðið fór ekki I gang f leiknum gegn Fram, fyrr en 8 mfn. voru búnar af honum. Staðan var 2:0 fyrir Fram, þegar Einar Magnússon opnaði markareikning Vlkings- liðsins með þrumuskoti i vinkii Fram-marksins, og hann lét ekki þar við sitja, heldur bætti tveimur mörkum við og kom Vikingi á sporið — 3:2. Vfkingar höfðu sfö- an frumkvæðið út leikinn, og það var ekki fyrr en undir lokin, aö Framarar fóru aö sækja á. Þegar 10 min. voru til leiksloka, ekki tegt, að þeir þoldu ekki þá miklu pressu. sem sett var á þá. Fyrir leikinn var búið að heita þeim 150 þús. krónum, ef þeir legðu IR- liðið að velli. Njarövikingar urðu minnkuðu Framarar muninn i 13:12, en þá svaraöi Jón Sigurös- son fyrir Viking með tveimur góðum mörkum, áður en Framar skoruöu. Undir lokin rikti mikil spenna I leiknum, en þá var staðan 16:15 fyrir Viking. Ekki tókst Fram að jafna, og Viggó Sigurðsson innsiglaði sigur Vik- ings (17:15) rétt fyrir leikslok. Viggó Sigurðsson lék nú aftur með Vikingsliðinu, . og styrkti hann þaö mikið. Bróðir hans, Jón, átti einnig góða spretti i leiknum, og hann skoraöi tvö góð mörk á þýöingarmiklum augnablikum undir lokin. Einar Magnússon stóð einnig fy rir sinu, eins og fyrri daginn, og sömuleiðis Sigurgeir að sætta sig viö tap (64:69) á heimavelli, — tap, sem undir- ritaöur telur, að aldrei heföi átt sér stað, ef peningaáheitinu heföi veriö haldið leyndu fyrir leikmönnum Njarðvfkurliösins. Pressan á leikmenn liösins var of mikil, og þeir náðu aldrei að kom- ^ist undan henni. Leikurinn i Njarðvikum á laug- ardaginn var jafn til að byrja meö, og mátti sjá 17:17 og 23:23 á stigatöflunni i fyrri hálfleiknum, sem lauk með sigri lR-liðsins (33:28). lR-ingar höfðu siöan yfir i siöari hálfleiknum, þar til Njarðvikingum tókst að jafna Sigurðsson,sem varði mjög vel i Víkingsmarkinu. Fram-liöið var með daufara móti i leiknum. Nýliðinn Kjartan Gislason kom skemmtilega á óvart, en hann skoraði 5 mörk i siðari hálfleik, eftir að hann hafði litið fengið að vera með i fyrri hálfleiknum. Framarar eru með þessu tapi búnir að missa af lestinni i baráttunni um lslandsmeistara- titilinn, hafa tapað 10 stigum. Aftur á móti blasir titillinn við Vikingum, sem hafa misst fæst stig, eða aðeins fimm. Vikingar verða þó að gera betur en i leikn- um gegn Fra m, ef þeir ætla sér að ná þvi langþráða marki að verða (60 • i>0) úr vitakasti, þegar 2,25 min. voru eftir af leiknum. Staðan var 60:59 fyrir 1R. þegar Njarð- vikingar fengu tvö vitaköst. Stefán Bjarkason skoraði úr fyrra vitakastinu (60:60), en honum brást bogalistin i þvi siðara, og IR-ingar komust i 62:60. þegar Brynjar Sigmundsson varð að yfirgefa völlinn með 5 villur. og um leiö hrundi Njarðvikurliðið. lR-ingar komust i 65:60, og sigruðu siðan 69:64. Eins og fyrr segir. þa náðu Njarðvikingar sér aldrei á strik, vörnin hjá þeim var ekki góö, og Frh. á bls. 15 Islandsmeistarar. Þeir verða að halda rétt á spilunum i siðustu leikjum sinum i deildinni. Mörkin i leiknum skoruðu: Vlkingur—Einar 7 (4 viti), Viggó 4, Jón 2, Stefán, Erlendur, Skarp- héðinn og Magnús eitt hver. Þeir Stefán og Páll voru mjog daufir i þessum leik. Fram — Kjartan 5, Hannes 3 (2 viti), Pálmi 2 (2 viti), Stefán 2, Sigurbergur, Guðmund- ur Þ. og Arnar eitt hver. — SOS STAÐAN 1. DEILD Staðan er nú þessi I 1. deildar keppninni i handknattleik: Vikingur...... 10 7 1 2 197:175 15 Valur 11 7.0 4 218:188 14 FH 9 6 0 3-192:179 12 Fram........... 11 5 2 4 206:205 12 Ármann......... 11 6 0 5 187:195 12 Haukar......... 10 5 0 5 188:182 10 Grótta ........ 10 1 2 7 205:233 4 1R..............10 1 1 8 181:216 3 Markhæstu menn: Hörður Sigmarss. Haukum 89(28) Björn Péturss. Gróttu .69(24) Einar Magnúss. Vlking ... .53(15) Ólafur Jónsson, Val ...15( 0) Pálmi Pálmason, Fram ...48(17) Stefán Halldórss. Viking ...43(15) 2. DEILD Staðan er nú þessi f 2. deildar keppninni: KR ........... 11 9 0 2 229:198 18 KA............ 11 8 1 2 251:195 17 Þróttur........ 9 7 1 1 220:162 15 Þór........... 10 6 0 4 182:160 12 Fylkir .......lo 4 1 5 191:207 10 Keflavik ...... 9 1 ? 6 147:189 4 Breiðablik ... 9 1 0 tí 174:221 2 Stjarnan...... 11 0 1 10 179:240 1 ,,Trölla"-bingó KNATTSPYRNUDEILD KR efnir til „Trölla”—Bingós á fimmtudagskvöldiö f Sigtúni við Suöurlandsbraut. Þetta bingó er eitt það mesta, sem haldið hefur verið á tsiandi. Andvirði vinninga er 700—800 þús. krónur, og meðal vinn- inga eru sex utanlandsferðir. N jarðvíkingar... pressuna!

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.