Tíminn - 22.02.1975, Blaðsíða 1

Tíminn - 22.02.1975, Blaðsíða 1
íaanuersoni lyftarinn kominn HF HÖRÐUR GUNNARSSON SKULATUNI 6 -SIMI (91)19460 45. tbl. — Laugardagur 22. febrúar 1975 —59. árgangur 'ÆHG/R" Aætlunarstaöir: Blönduós — Sigluf jörður Búöardalur — Reykhólar Flateyri — Bíldudalur Gjögur — Hólmavík Hvammstangi — Stykkis- hólmur — Rif Sjúkra- og leiguflug um allt land Simar: 2-60-60 & 2-60-66 v. AAistökin eru allra annarra en okkar um gallana á spönsku skuttogurunum Hafin smíði skuttogara hjd Slippstöðinni d Akureyri: Vilja fá svartolíu- vélar í skut- togarann Gsal-Reykjavik — Hjá Slipp- stööinni á Akureyri er hafin smiöi fyrsta skuttogarans, sem skipasmiðastöin smiö- ar. Eigandi skuttogarans er útgerðarfyrirtækið Rafn hf. i Sandgerði, og að sögn Gunn- ars Ragnars, forstjöra Slipp- stöðvarinnar, á nýi skuttog- arinn að vera tilbúinn til af- hendingar vorið 1976. Að sögn Gunnars er verið að at- huga möguleika á þvi að fá i skuttogarann vélar, sem brenna svartoiiu, en eins og öllum er kunnugt, rikir mikill áhugi meðal útgerðar- manna á að fá I skuttogarana vélar, sem brenna svartoliu, þar eð það virðist vera mjög hagkvæmt. Eins og áður hefur verið grá greint i fréttum Tímans, er i undirbúningi að breyta vélum tíu japanskra skuttog- ara af minni gerðinni, — en skuttogari Rafns h.f. i Sand- gerði mun einmitt verða af svipaðri stærð, þ.e. tæp 500 tonn. Gunnar Ragnars tjáði Timanum i samtali i gær, að stöðin hefði að undanförnu leitað eftir þvi að fá að smiða annan skuttogara af sömu gerð. — Við ætlum að smiða tvo skuttogara til að byrja með, og við þurfum sem betur fer ekki að kviða verkefnaskorti á næstunni, sagði hann. Slippstöðin er um það bil að afhenda nýtt skip, en það er 150 tonna skip i eigu Vig- lundar Jónssonar, útgerðar- manns á Ólafsvik. Nýja skip- íð ber nafnið Fróði og ein- kennisstafina SH-15. Skipið er útbúið til linu-, neta- og togveiða. Um 190 manns vinna hjá Slippstöðinni á Akureyri. segja Spánverjar Gsal—Reykjavik — A ríkisstjórn- arfundi s.l. fimmtudag var lögð fram skýrsla fslenzkrar viðræðu- nefndar, sem fyrir skömmu fór til Spánar þeirra erinda að ræða við Spánverja um þá gifurlegu galla, sem fram hafa komið í skuttogur- um tslendinga, sem smíðaðir hafa verið þar I landi. Spánverj- arnir tóku illa í allar kröfugerðir isiendinga, og strönduðu viðræðurnar fljótlega, þar eð Spánverjar óskuðu eftir þvi, að máiinu yröi visað til gerðardóms. Næsti viðræðurfundur isiendinga og Spánverja vegna þessa máls verður I Bretlandi 4. marz n.k. Timinn hafði tal af Gunnlaugi Claessen, fulltrúa I fjármála- ráðuneytinu, sem var i þessari viðræðunefnd, ásamt þeim Einari Sveinssyni, forstjóra BÚH, Bene- dikt Blöndal, lögfræðilegum ráð- gjafa fyrri skuttogaranefnd- arinnar, og Guðmundi ólafssyni, formanni sfðari skuttogaranefnd- arinnar, en hann var staddur á Spáni vegna afhendingar siðasta skuttogarans, sem smlöaður er af hálfu Spánverja fyrir íslendinga. Gunnlaugur sagði, að nefndar- menn hefðu rætt við Spánverjana i þrjá daga, og niðurstaða þeirra viðræðna hefði orðið sú, að Spán- verjarnir hefðu farið fram á að málinu yrði visað til gerðardóms. ■ — Það var rætt um kröfur fram að þvi, en gekk illa. Aðallega voru það kröfugerðir vegna galla á Júni, en einnig vegna galla á Snorra Sturlusyni og Ingólfi Arnarsyni. Við vorum ekki farnir að ræða neitt um kröfur vegna galla á Bjarna Benediktssyni, þegar þeir sögðu, að þeir sæju ekki fram á neina samkomulags- möguleika, en óskuðu þvi eftir gerðardómi. — Spánverjarnir vilja sem sagt ekki lita svo á, að ábyrgð vegna þessara galla sé að einhverju leyti þeirra? —Nei, þeir hafa ótal aðrar skýringar á öllum þessum óhöpp- um, og það virðist vera þeirra skoðun, að mistökin séu allra annarra en þeirra. Timinn spurði Gunnlaug, hverjar hann teldi vera horfurnar i málinu. — Ég veit það ekki, þetta eru svo óskaplega margvislegar kröfur. Það er svo margt, sem komið hefur upp, — sumt það sama i öllum skipunum, — en það er alveg öruggt, að i mjög mörgum tilfellum er um að ræða gréinilega galla, mistök og hand- vömm hjá Spánverjunum, sagði hann. Samkvæmt smiðasamningun- um er gert ráð fyrir gerðardómi, ef upp risa deilur, og aðilar geta ekki samið. Er þar um að ræða geröardóm eins dómara. Ef hlutaðeigandi aðilar ná ekki sam- BH-Reykjavik. — „Vegna stór- felldrar lækkunar á steinbfts- verði, sem ákveöið var nýlega af Verðlagsráði sjávarútvegsins, úr kr. 16.85 f kr. 10.60 hvert kg, hafa flestallir, ef ekki allir sjómenn á Hnubátum f framangreindum verstöðum (þ.e. tsafirði, Bol- ungavlk, Suðureyri og 1>ingeyri) sagt upp skiprúmi sinu með þeim fyrirvara, sem samningar segja til um. Krafa sjómanna er sú, að sama verö verði greitt fyrir stein- bft frá áramötum til febrúarloka, eins og þaö var ákveöið af verð- lagsráði nýverið, kr. 18.60 hvert kg, sem á að gilda frá og með 1. Gsal-Reykjavik — Búnaöarþing verður sett i Bændahöllinni n.k. mánudag klukkan 10 árdegis, en sætiá búnaðarþingi eiga fulltrúar húnaðarsambandanna, sem eru 25 að tölu. Auk þeirra sitja þingið ráðunautar Búnaðarfélagsins, en þeir hafa þó ekki atkvæðisrétt á þinginu. Eins og að likum lætur, má bú- ast við að mörg mál og brýn verði komulagi um hann, er það Lloyd’s i London að tilnefna hann. Lloyd er stofnun i London, sem hefur eftirlit með skipum og nýt- ur alþjóðaviðurkenningar. Eins og áður sagði, hefur næsti fundur Islendinga og Spánverja, verið ákveðinn i London 4. marz, og þar mun verða reynt að ná samkomu- lagi um gerðardómara. Takist það ekki, tilnefnir Lloyd hann. Gunnlaugur sagði, að gerðar- marz. Verði steinbítsverð ekki endurskoðað af viökomandi aðil- um, má telja öruggt, að linubátar Vestfirðinga stöðvist að um þaö bil viku liðinni, það er þegar upp- safnarfrestur háseta er liðinn”. Þannig er komizt að orði i fréttatilkynningu, sem blaöinu barst i gær, en hún er dagsett að Suðureyri 20. febrúar 1975, og undir hana rita, i umboði sjó- manna á linubátum frá lsafirði, Bolungavik, Suðureyri og Þing- eyri, þeir Trausti Egilsson, stýri- maður á mb. Ólafi Friðbertssyni frá Súgandafirði, og Guðni Einarsson, stýrimaður á mb. rædd á búnaðarþingi, nú sem endranær, og nær öruggt má telja, að áburðarverkhækkunin og aflejðingar hennar verði rædd á þinginu að þessu sinni. Halldór E. Sigurðsson landbún- aðarráðherra mun flytja ávarp á þinginu, en Ásgeir Bjarnason for- maður Búnaðarfélags tslands, setur þingið. dómari kæmi til með að þurfa geysilega mikla aðstoð tækni- fróðra manna i þessu máli, og að gagnasöfnun háns gæti tekið marga mánuði. — Spánverjar komu fram með þá tillögu á fundi okkar, að gangasöfnunarfrestur dómara yrði hálfur annar mánuður. Við mótmæltum þvi og töldum, að dómari þyrfti mun lengri tima, Framhald á 5. siðu. Sigurvon frá Súgandafirði. Þegar við höfðum samband við fréttaritara blaðsins á Isafirði i gær, kvað hann reiði mikla i mönnum yfir steinbitsverðinu, og enginn vafi á þvi, aö sjómenn stæðu við þessa ákvörðun sina, þannig að bátaflotinn stöðvaðist eftir viku, ef stjórnvöld endur- skoðuðu ekki ákvörðun sina. 1 framhaldi af þessu skal það tekið fram, að blaðinu barst sið- degis i gær svohljóðandi fréttatil- kynning frá Verölagsráði sjávarútvegsins: ,,1 tilefni af blaðaskrifum um ákvörðun lágmarksverðs á stein- bit á timabilinu 1. janúar til 28. febrúar óskar yfirnefnd Verð- lagsráðs sjávarútvegsins að taka fram: A timabilinu frá nóvember til febrúar er steinbitur venjulega svo magur, að nokkur hluti hans er ekki mannamatur og er fleygt frá i vinnslu. Nýting i vinnslu getur farið niður fyrir helming af þvi, sem eðlilegt er. Það, sem nýtanlegt telst af steinbitnum, er þó ekki nothæft nema i verðminni vöru. 1 þessu sambandi er rétt að minna á, að i siðustu málsgrein 5. gr. reglugerðar nr. 393, 31 desem- ber 1974 segir: „Þá skal óheimilt á timabilinu 1. nóvember til 1. marz að landa steinbit, sem nem- ur meir en 5% af afla skips i hverri veiðiferð”. Samkvæmt upplýsingum Fiski- félags lslands var steinbitur ekki Framhald á 5. siðu. SJÓMENN ÁVESTFIRZKUM LÍNUBÁTUM SEGJA UPP — vegna óánægju með steinbítsverðið Búnaðarþing hefst á mánudag Hækkun á áburðarverði enn meiri — áburðarverð hækkar um 26—40% til viðbótar vegna gengisbreytinga „ÞVi MIÐUR er ekki öll sagan sögð um hækkun áburðarverðs- ins i Timanum á föstudaginn”, sagði Gunnar Guðbjartsson, formaður Stéttarsambands bænda, við blaðið i gær. „Þarna bætist enn stóriega ofan á”. 1 þeim tölum, sem birtar voru i gær, vantaði sem sé hækkun, sem hlotizt hefur á gengissigi i vetur og siðan gengisfellingunni á dögunum. „Það er ekki buið að meta, hversu mikla hækkun þetta tvennt hefur i för með sér. En lágmarkið er 26% ofan á þessa 126% hækkun, sem tilgreind var i föstudagsblaðinu, á þann á- burð, sem keyptur er fyrir Bandarikjadali, og allt að 40% á áburð, keyptan i Noregi, en það- an fáum við einmitt talsvert af áburðinum”. Loks getur hugsanlegt gengis- sig eftir siðari gengisfellinguna enn valdið nokkurri hækkun á- burðarverðs i islenzkum krón- um, þótt verðlag standi i stað erlendis. [ Úr skýrslu áburðarnefndarinnar — sjá bls. 11 ]

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.