Tíminn - 22.02.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 22.02.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Laugardagur 22. febrúar 1975. //// Laugardagur 22. febrúar 1975 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: sfmi fi'1200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla Apóteka i Reykjavik vikuna 21.-27. febrúar er i Háaleitis Apóteki og Vestur- bæjar Apóteki. Það Apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum og helgi- dögum, einnig næturvörzlu frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni alla virka daga. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzia upplýsingar lögregluvaröstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viötals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, slmi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Félagslíf Kvæöamannafélagið Iðunn. Muniö fundinn laugardags- kvöld kl. 8. að Freyjugötu 27. Rimnalaganefnd. Kvenfélag Haligrimskirkju hefur sina árlegu samkomu fyrir aldrað fólk, i félags- heimili kirkjunnar, sunnudag- inn 23. þ.m. kl. 3 e.h. Magnús Jónsson óperusöngvari syngur viö undirleik Ólafs Vignis Albertssonar. Róbert Arn- finnsson leikari les upp. Hátiöakaffi. Siglingar Skipadeild S.t.S. Disarfell losar á noröurlandshöfnum. Helgafell fór frá Akureyri 19/2 til Rotterdam og Hull. Mælifell fór frá Houston 15/2 væntanlegt til Reykjavikur 3/3. Skaftafell er á Húsavik. Hvassafell er i Kiel. Stapafell fer i dag frá Hvalfirði til Akur- eyrar. Litlafell losar á aust- fjaröahöfnum. Minningarkort Frá Kvenfélagi Hreyfils. Minningarkortin fást á eftir- töldum stööum: A skrifstofu Hreyfils, simi 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fells- múla 22, simi 36418 . Hjá Rósu Sveinbjarnardóttur, Sogavegi 130, simi 33065, hjá Els'u Aöal- steinsdóttur, Staðabakka 26 simi 37554 og hjá Sigriöi Sigur- björnsdóttur Hjaröarhaga 24 simi 12117. Minningarspjöld Islenska kristniboðsins i Kosó fást i skrifstofu Kristniboössam- bandsins, Amtmannsstig 2B,. og i Laugarnesbúöinni, Laugarnesvegi 52. Kirkjan Frikirkjan, Hafnarfiröi: Barnasamkoma kl 10.30 Guösþjónusta kl. 2. Altaris- ganga. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Filadelfia: Safnaöarguös- þjónusta kl. 14. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræöu- maður Willy Hansen. Fjölbreyttur söngur. Kær- leiksfórn tekin fyrir orgelsjóö. Arbæjarprestakall: Barna- samkoma i Arbæjarskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta i skólan- um kl. 2. Sr. Guömundur Þor- steinsson. Asprestakall. Barnasamkoma i Laugarásbiói kl. 11. Messa aö Norðurbrún 1. kl. 2 e.h. Sr. Grimur Grimsson. Bústaðarkirkja: Barnasam- koma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2. Konukvöld bræörafélagsins hefst kl. 8.30 i Safnaðar- heimilinu. Sr. Ólafur Skúla- son. Grensássókn: Barnasam- koma kl. 10.30. Guösþjónusta kl. 2 — skátamessa. Sr. Halldór S. Gröndal. Borgarspltaiinn. Guösþjónusta kl. 10.. Sr. Halldór S. Gröndal. Eyrarbakkakirkja: Guðsþjónusta á sunnudag kl. 2. Sóknarprestur. Breiðholtsprestakall: Sunnu- dagaskóli klukkan 10.30 i Breiðholtsskóla. — Messa klukkan 2 í Breiðholtsskóla. Sr. Lárus Halldórsson. Hallgrimskirkja: Barnasam- koma kl. 10. Messa kl. 11. Karl Sigurbjörnsson (Siödegis- messa fellur niöur vegna kaffiveitinga fyrir aldraö fólk i Safnaöarheimilinu. Kvöld- bænir i kirkjunni mánudag til föstudags kl. 6). Langholtsprestakall: Barna- samkoma kl. 10.30. Sr. Arelius Nielsson. Guösþjo'nusta kl. 2. Sr. Arelius Nielsson. óska- stund kl. 4. Siguröur Haukur Guöjónsson. Háteigskirkja: Barna- guösþjónusta kl. 10.30. Sr. Jón Þorvarösson. Messa kl. 2. Sr. Arngrimur Jónsson. Kirkja óháða safnaðarins: Messa kl. 2. Sr. Emil Björns- son. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Hjalti Guömundsson predikar. Sr. Þórir Stephen- sen. Föstumessa kl. 2 (Passiu- sálmar) Litania sungin. Sr. Óskar J. Þorláksson dómprófastur. Barnasam- koma kl. 10.30 i Vesturbæjar- skóla við öldugötu, frú Hrefna Tynes talar viö börnin. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Sr. Jón Dalbú Hróbjarts- son skólaprestur predikar og þjónar fyrir altari ásamt báöum sóknarprestunum. Sr. Frank M. Halldórsson. Seltjarnarnes: Barnasam- koma i Félagsheimilinu kl. 10.30. Sr. Jóhanns S. Hliöar. Kársnesprestakall. Barna- guösþjónusta i Kársnesskóla klukkan ll. Guösþjónusta i Kópavogskirkju klukkan 11. Sr. Árni Pálsson. Digranesprestakall. Barna- guösþjónusta I Vighólaskóla klukkan 11. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju klukkan 2. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Laugarneskirkja: Messa klukkan 2 — Barna- guðsþjónusta klukkan 10.30. Sr. Garöar Svavarsson. Tilkynning Frá tþrótttafélagi fatlaðra Reykjavik:lþróttasalurinn aö Hátúni 12 er opinn sem hér segir mánudaga kl. 17.30 - 19.30 , bogfimi, miövikudaga kl. 17.30-19.30 borötennis og curtling, laugardaga kl. 14-17, borötennis, curtling og lyftingar. Stjórnin. IOFTLEIÐIR BILALEIGA 0 CAR REÍSJTAL TE 21190 21188 LOFTLEIÐIR Ford Bronco VW-sendibilar Land/Rover VW-fólksbilar Range/Rover Datsun-fólksbiiar Blazer BILALEK3AN EKILL BRAUTARHOLTI 4. SÍMAR: 28340 37199 (g BÍLALEIGAN 51EYSIR CAR RENTAL 24460 28810 piorvjeen Útvarp og stereo kasettutæki CAV Olíu- og loftsíur í flestar tegundir bifreiða og vinnu véla HLOSHi;— Skipholti 35 • Simar: 8-13-50 verzlun -8-13-51 verkstsði - 8-13-52 skrifttoi* Rafgeymar í miklu úrvali L 13LOSSH--------------- Skipholti 35 • Simar: 1-13-50 verilun -1-13 51 verkstaði -1-13-52 tkrílttola 1864 Lárétt: 1) Hundsnafn. 6) Boröi. 8) Dauði. 10) Fum. 12) Varöandi. 13) Bauí. 14) Flik. 16) Enn- fremur. 17) Frera. 19) Reita. Lóörétt: 2) Veiöarfæri. 3) Hasar. 4) Gangur. 5) Rauf. 7) Kvikindi. 9) Tunna. 11) íláts. 15) Kven- dýr. 16) Alát. 18) Leit Ráöning á gátu no. 1863. Lárétt: 1) Efins. 6) Óli. 8) Get. 10) Tár. 12) Gr. 13) TU. 14) Ana. 16) Pan. 17) Una. 19) Smátt. Lóörétt: 2) Fót. 3) II. 4) Nit. 5) Uggar. 7) Grund. 9) Ern. 11) Ata. 15) Aum. 16) Pat. 18) Ná. r Alyktun aö borgarráö beiti sér fyrir þvi aö komiö veröi á hagkvæmu dreifingarkerfi, er tryggi fjöl- brey tt vöruval og hagstætt verð á fiski til neytenda. Þaö skipu- lagsleysi, sem nú rikir i þessum málum, hlýtur aö vera mjög óhagkvæmt og kostnaöarsamt fyrir alla aöila, þar sem margir fisksalar eru neyddir til aö sækja fisk fyrir verzlanir sinar langar leiöir út fyrir borgina. Æskilegt er að upp veröi komiö fiskmarkaöi viö höfnina, sem veröi miðstöö dreifingarkerfis- ins. 7. Aöalfundurinn skorar á hæst virtan heilbrigöismálaráð-. herra að láta endurskoöa sem fyrst reglugerð nr. 91/1974 „um gerö iláta undir hættuleg efni og meöferð þeirra”. 8. Þar sem nokkuö viröist bera á þvi, aö fatnaöur skemmist i efnalaugum, og um mikil verömæti getur oft veriö aö ræöa, beinir aðalfundurinn þeirri áskorun til hæstvirts iönaöarmálaráðherra að tryggja i framtiðinni, aö sérkunnátta I starfi skuli vera forsenda fyrir leyfisveitingu til efnalauga. 9. Aöalfundurinn fagnar þvi, aö Kaupmannasamtök Islands og Verzlunarmannafélag Reykja- vikur hafa i samvinnu viö Kvenfélagasamband Islands byrjaö á námskeiöshaldi fyrir afgreiöslufólk verzlana og væntir þess, aö þessi námskeiö veröi látin ná til sem allra flestra, er aö afgreiöslustörfum vinna. 10. Aðalfundurinn itrekar fyrri áskoranir sinar um að fram- fylgt sé reglugeröinni um verö- merkingar á vörum, sem hafð- ar eru til sýnis og sölu. Jafn- framt skorar fundurinn á dómsmálaráöuneytiö aðsjá um þaö, aö þeir, sem gerast brot- legir við verðlagsákvæöi eöa vanrækslu á verömerkingum sæti ábyrgö án tafar, svo aö verðlagseftirlitiö geti náö árangri I þvi ábyrgöarmikla eftirlitsstarfi i þágu neytenda, sem þaö er kjöriö til þess aö vinna aö. 11. Aöalfundurinn þakkar Kvenfélagasambandi Islands mikla og góöa fræðslu- og leiöbeiningarstarfsemi i þágu almennings og skorar á fjárveitinganefnd Alþingis aö auka fjárframlög til sam- bandsins, svo aö þaö geti aukið þjónustu sina i þágu neytenda. VIII. Mæðraheimilis- nefnd Nefndin starfaöi meö svipuöu sniöi og undanfarin ár. Verkefni nefndarinnar er aö fylgjast meö starfsemi Mæöraheimilis Reykja- vikurborgar. A yfirstandandi ári hafa dvalið þar 14 konur á aldrinum 16-30 ára. IX. Orlofsnefnd hús- mæðra Starfsemi orlofsnefndar hús- mæðra i Reykjavik, hefur auk- izt mjög á undanförnum árum og er nú orðin all umfangsmik- il. Nefndin rak orlofsheimili aö Laugum I Dalasýslu s.l. sumar, á timabilinu 21. júni til 28. ágúst. Dvalist var i nýjum og einkar vistlegum skóla.sem rúmaði 50 gestii senn, en 10 hópar dvöldu þar á timabilinu. Auk þess var á vegum nefndar- innar rekið barnaheimili að Saltvik á Kjalarnesi, I ágúst- mánuöi. Margrét Þóröardóttir, sem áður sá um barnaheimili Vorboöans að Rauöhólum, veitti heimilinu I Saltvik for- stöðu, viö góöan orstir. Þetta er annaö áriö, sem nefndin stend- ur fyrir rekstri barnaheimilis, og óhætt mun aö fullyröa að þaö hafi tekizt með ágætum og gef- iö góö fyrirheit. MARGAR HENDUR 111 . VINNA ÉTT VERK § SAMVINNU8ANKINN Athyglisverð erindi og fjöl- breytt tónlist Sunnudaginn 23. febrúar kl. 5 í Aðvent- kirkjunni, Ingólfs- stræti 19. Steinþór Þórðarson flytur erindi sem nefn- ist: DÓMSTÖRF A HIMNI. Fjölbreytt tónlist í umsjá Árna Hóliyi. Allir velkomnir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.