Tíminn - 22.02.1975, Blaðsíða 13

Tíminn - 22.02.1975, Blaðsíða 13
Laugardagur 22. febrúar 1975. TÍMINN 13 Leicester —leitar— Leicester-liöiö, sem er nú i alvar- legri fallhættu I l.deild er fariö aö leita aö leikmönnum, sem þaö gæti haft not af i fallbaráttunni, sem framundan er hjá félaginu. Leicester hefur nú augastaö á Tottenham-leikmönnunum Mike Dillon og Jimmy Neighbour. Litla Lundúnaliöiö Orient hefur einnig áhuga á Mike Dillon. ★ ★ Skólamót Knattspyrnukeppni skólanna, sú 7. i rööinni, hefst nú um helgina, en þá veröa leiknir 8 leikir á fimm stööum — I Reykjavik, Hafnar- firöi, Kópavogi, Akranesi og aö Laugarvatni, en þar mætast ML og Fiskvinnsluskólinn í Hafnar- firöi á morgun kl. 15. 1 dag verða leiknir þessir leikir: Axel beytist landa q milli Axel Axelsson er sá Isl. iþróttamaöur, sem mest veröur á feröinni um heigina. Hann leikur stórleik meö Dankersen I dag I V-Þýzka- landi er Dankersen leikur gegn hinu heimsfræga liöi Gummersbach i „Bundes- ligunni” I handknattleik. A morgun er hann væntanlegur AXEL AXELSSON leikur 3 stór- leiki á 4 dögum. hingaö til landsins til aö leika með landsliöinu gegn Júgó - slövum I Laugardalshöllinni annað kvöld, og svo aftur á þriöjudagskvöldið. Þannig mun Axel kastast á milli landa og leika þrjá stór- leiki á fjórum dögum. Það er oft erfitt að vera afburða- maður i iþróttum, sérstaklega þegar viðkomandi iþrótta- maöur á „heima” i tveimur löndum, þar sem á báðum stöðum eru gerðar kröfur til hans. -SOS. Bezta handknattleiksliS heims leikur listir sínar HÁSKÓLAVÖLLUR: Lindar- götuskólinn og MA kl. 2 og MT og Héraðasskólinn að Laugarvatni kl. 3.30. KAPLAKRIKAVÖLLUR i Hafnarfirði: Flensborgarskólinn og Hólabrekkuskóli kl. 1.30 og Verzlunarskólinn og MR kl. 3. KÓPAVOGSVÖLLUR: MK og Kennaraháskólinn kl. 2 og Víghólaskólinn og MI kl. 3.30. Júgóslavar leika gegn Islendingum í Laugardalshöllinni á morgun ★ Ef íslenzka liðið stendur sig ekki nógu vel, d óhikað að gera breytingar d því Oly m p iu m e is ta rarn ir frá Júgóslavíu, sem nú eru almennt taldir beztu handknattleiksmenn heirns, sýna listir sinar f Laugar- dalshöliinni nú um helgina. Ólympiumeistararnir hafa verið í fremstu röö undanfarin ár, og árangur þeirra á OL í MÚnchen var frábær, og slöan lentu þeir í 3ja sæti á HM I A-Þýzkalandi. Júgóslavarnir, sem koma hingað meö alla sfna beztu leikmenn, hafa veriö I stööugri framför. Þeir leika nú hreint frábæran handknattleik, sem er byggöur Chelsea hefur nú mikinn áhuga á hinum snjalla markveröi Millwall, Bryan King, sem er talinn bezti markvörður utan 1. deildar I Englandi. Forráöamenn félagsins sáu King leika meö Millwall gegn Cardiff f siöustu viku, en þá átti King stórkostleg- an leik. upp á hraöa, tækni og geysilegri leikni, eöa m.ö.o. öllu þvi, sem handknattleiksunnendur geta látið sig dreyma um. Islendingar hafa aðeins þrisvar sinnum áður leikið landsleik gegn Júgóslövum — fyrst i Sovét- rikjunum 1970. Þá sigruðu fá peninga fyrir hann til þess að geta keypt leikmenn, sem þá vantar i lið sitt. Millwall hefur nú Coventry-leikmanninn og bak- vörðinn Wolf Smith i láni. Manchester City, Wolves og Aston Villa hafa einnig áhuga á að kaupa Bryan King. -SOS Júgóslavar 24:15, og siðan sigruöu þeir i tveimur leikjum i Laugardalshöllinni 1971 — 20:11 og 22:15. Möguleikar okkar gegn Júgóslövum eru mjög litlir, þótt við leikum á heimavelli. Það sem menn óttast i sambandi við lands- leikina á sunnudagskvöldið og þriöjudagskvöldið er að islenzka liðiö falli i þá sömu gryfju og á Noröurlandamótinu að halda illa á spilunum i siðari hálfleik og missa leikinn út úr höndunum á sér. Það þýðir ekkert að leika jafn einhæfan handknattleik gegn Júgóslövum og leikinn var á NM. En hvað gerir Birgir Björnsson landsliðseinvaldur, ef liðið stend- ur sig ekki sómasamlega á sunnudaginn? Stillir hann upp sama liðinu á þriðjudagskvöldið, óbreyttu? Það væri óskyn- samlegt, þvi að núverandi lands- liðsmönnum verður að skiljast, aö til þess að eiga rétt á landsliðs- sætum i framtiðinni, verða þeir að sýna, að þeir séu verðugir fulltrúar þjóðarinnar á hand- knattleikssviðinu. Ef landsliðið stendur sig ekki nógu vel annað kvöld i Laugardalshöllinni, á óhikað að skipta um menn og gera 4-5 breytingar á liðinu. Við eigum svo mikið af leikmönnum, sem eru svipaðir að styrkleika, að við getum vel gert breytingar, ef liðiö stendur sig ekki nógu vel. Ef við teflum fram nýjum leik- mönnum á þriðjudagskvöldið, eiga Júgóslavar erfiðara með að átta sig á nýju leikmönnunum. Við höfum engu að tapa, þvi að leikirnir gegn Júgóslövum eru hvorki liður i HM-keppni né neinni annarri keppni — aðeins vináttuleikir. En hvað um það, það er von allra, að islenzka liðið veiti Júgóslövum harða keppni á sunnudagskvöldiþ- Það getur liðið gert, ef áhorfendur styöja þá og hvetja i Laugardals- höllinni kl. 20.15 annað kvöld. SOS. Bikarglíma BIKARGLtMA Glimusambands tslands 1975 fer fram i iþróttahúsi Kennaraháskólans á morgun. Keppnin hefst kl. 14.00. Til leiks eru skráðir 13 þátttakendur i flokki fullorðinna og 11 i flokki unglinga og drengja. Þátttakendurnir eru frá Reykjavikurfélögunum Armanni, KR og Vikverja, og auk þess frá Héraðssambandi Suður-Þingey- inga og Ungmenna- og Iþrótta- sambandi Austurlands. Veitt verða sérstök verðlaun þeim sem flesta vinninga hljóta i báðum flokkunum, auk þess sem veitt verða verðlaun fyrir fagra glimu. Er hér um að ræða veg- lega bikara, sem gefnir hafa verið af velunnurum glimunnar, og vinnast þeir strax til eignar. -100 keppendur- 100 keppendur frá 14 félögum og samböndum taka þátt i Meistaramóti islands i frjáls- um iþróttum innanhúss, sem fer fram nú um helgina I Laugardalshöllinni og Bald- urshaga. Mótið hefst i dag ki. 13.00 i Laugardaishöllinni og kl. 16.00 i Baldurshaga. A morgun heldur það áfram i Laugardalshöllinni kl. 10.00 og i Baldurshaga kl. 14.00. CHELSEA HEFUR ÁHUGA Á KING Chelsea er reiðubúið að láta þá Chris Garland og Bill Garner i skiptum fyrir King. Forráða- menn Millwall vilja aftur á móti BRIAN KING er eftirsóttur. Fjórir leikir í körfu Körfuknattleiksmenn verða I sviðsljósinu um helgina, en þá fara fram fjórir leikir I 1. deildar keppninni. I dag verður leikið i Njarðvíkum, og mætast þá UMF- Njarðvikur og HSK og siðan Snæfell og KR. Fyrri leikurinn hefst kl. 14.00. A morgun verða leiknir tveir leikir á Seltjarnar- nesi — kl. 18.00 mætast 1R og Snæfell og kl. 21.00 Armann og 1S. Jón og Ogmundur í herbúðum Ármanns Ármannsliðið æfir af fullum krafti undir stjórn Hólmberts Friðjónssonar Jón Hermannsson, fyrrum fyrir- liði 2. deildar liðs Armanns í knattspyrnu, sem þjálfaði og lék með Þrótti frá Neskaupstað sl. keppnistimabil, hefur nú aftur gengið f raðir Armenninga.Endur- koma Jóns, sem hefur verið bezti leikmaður Arm annsliðsins undanfarin ár, mun styrkja Ar- mannsliðið mikið, enda er hann einn af beztu knattspyrnumönn- um landsins. Armenningar hafa fengið annan snjallan knatt- spyrnumann I sínar raðir, en það JÓN HERMANNSSON aftur i Armann. er ögmundur Kristinsson, sem hefur veriö varamarkvörður Vfkings undanfarin ár. ögmund- ur lék nokkra ieiki 1 1. deildar keppninni sl. keppnistimabil, og stóð hann sig þá mjög vel i Vfkingsmarkinu. Þaö er mikill styrkur fyrir Ar- mannsliðið, sem æfir nú af fullum krafti undir stjórn Hólmberts Friðjónssonar, að fá þá Jón og ögmund. Jón skildi eftir sig stórt skarð i Armannsliðinu sl. keppnistimabil, sem hann mun nú aftur fylla, og meira en það. Þá hefur markvarzlan verið veikur hlekkur hjá Armanni s.l. ár, og það er öruggt, aö ögmundur mun gera breytingar þar á. -SOS.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.