Tíminn - 04.03.1975, Blaðsíða 2

Tíminn - 04.03.1975, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Þriftjudagur 4. marz 1975 Rækjustríðinu lokið — skipstjóri Nökkva dæmdur í fjórsekt gébé—Reykjavlk — Rækjustriö- inu svonefnda i Húnaflóa er nú lokiö. A laugardaginn 1. marz, var á dómþingi lagt fram sam- komulag Amunda Grétars Jóns- sonar, skipstjóra á Nökkva og sjávarútvegsráöuneytisins, þar sem m.a. var lagt til viö rikissak- sóknara aö heimila dómsátt, og varö hann viö þeirri beiöni. Var málinu þvi lokiö meö dómsátt og viöurkenndi skipstjóri Nökkva brot sin og samþykkti aö greiöa tvö hundruö þús. króna sekt tn Landhelgissjóös Islands, auk málskostnaöar. Mb. Nökkvi hélt siöan á rækjuveiöar um hádegi á mánudag. Setudómari i máli þessu var skipaður Siguröur Hallur Stefánsson aðalfulltrúi, en 30. janúar lagöi hann bann gegn þvi aö mb. Nökkvi héldi til rækjuveiða, þar til mál- inu yrði lokiö fyrir héraösdómi og var þaö bann virt. A grundvelli dómsrannsóknar, sem m.a. fól i sér öflun skriflegra upplýsinga sjávarútvegsráöuneytisins um mörg atriöi, gaf rikissaksóknari út ákæru á hendur skipstjóra Nökkva 11. febrúar, fyrir aðhafa gerst sekur um fiskveiöibrot með þvi að hafa verið á rækjuveiðum á Húnaflóa innan fiskveiöiland- helgi, i tiu skipti eftir að veiöileyfi ákæröa haföi verið afturkallaö af sjávarútvegsráðuneytinu 6. desember 1974. Verjandinn, Ottar Yngvason hdl., sem skipaður var i stað Benedikts Blöndals hdl., sem var veitt launs frá starfanum að eigin ósk, kraföist að sjávarútvegsráð- herra mætti sem vitni fyrir dóm- inn, en þvi var synjað. Siöan kraföist verjandinn þess að dóm- urinn viki úr sæti. Setudómarinn kvaö upp úrskurö þess efnis aö krafan yröi ekki tekin til greina. Verjandinn kæröi báöa úr- skurðina til Hæstaréttar, en afturkallaöi kærurnar hinn 27. febrúar sl. Þann 1. marz lauk siöan málinu meö dómssátt eins og áöur segir. Aö hálfu ákæru- valdsins sótti Þóröur Björnsson rikissaksóknari, dómþing I mál- inu. Páll Gunnólfsson verkstjóri i rækjuverksmiöjunni Særúnu ' á Blönduósi, sagöi að Nökkvi heföi haldiöum hádegi á mánudag á ný til rækjuveiða. Hefur báturinn fengiö leyfi til að veiöa þrjátiu tonn á þessari vertiö, og má landa á hvaöa staö sem er á höfnunum viö Húnaflóa, en Páll sagöi aö báturinn myndi landa afla sinum á Blönduósi. — Okkur finnst furöulegt aö ráöuneytiö geti skikkaö báta til að landa aöeins á tilteknum stööum, sagöi Páll. Þetta er i fyrsta skipti sem slikt er gert. Bátar hafa allt- af getað landað þar sem þeir vilja. Þá sagði Páll einnig, aö komiö hafi fyrirspurnir frá nokkrum rækjuveiöibátum um hvort þeir geti landaö á Blöndu- ósi, en þessir bátar munu sækja á rækjumiðin við Grfmsey, en ekki hefur veriö ákveðið hvort af þessu veröur. Særún á Blönduósi getur unniö úr 250 kg af rækju á klukku- stund með einni vél, en tvær vélar er hægt að nota ef þörf gerist, þannig aö ekkert ætti að vera þvi til fyrirstöðu að fleiri bátar geti landað rækjuafla sinum á Blönduósi. Tækniteiknari óskum eftir að ráða tækniteiknara til hálfs dags starfa fyrst um sinn. Umsóknum skal skila fyrir 11. marz n.k. til Rafveitustjóra, sem veitir nánari upp- lýsingar um starfið. Rafveita Hafnarfjarðar. ATVINNUREKENDUR BUÐU 3800 KRÓNA LAUNA- JÖFNUNARBÆTUR — en ASÍ hafnaði tilboði VSÍ NÍU MANNA samninganefnd ASt, fuiltrúar Vinnuveitenda- sambands tslands og fulltrúar Vinnumálasambands sam- vinnufélaganna, áttu fund meö sáttasemjara rikisins á sunnudagskvöld, þar sem vinnuveitendur lögöu fram samningstilboö þess efnis, aö greiöa launajöfnunarbætur aö upphæö kr. 3.800.- á öll laun 65.000.- og lægri. Samninga- nefnd ASt hafnaöi samnings- tilboöinu. A fundinum meö sáttasemjara rfkisins voru einnig kynntar hugmyndir rikisstjórnarinnar I skatta- máium. 1 fréttatilkynningu frá Vinnuveitendasambandi Is- lands um fundinn segir svo: „íviöræðum þeim sem und- anfarið hafa átt sér stað milli niu manna samninganefndar ASI annars vegar og fulltrúa Vinnuveitendasambands ís- lands og Vinnumálasambands samvinnufélaganna hins veg- ar.hafa vinnuveitendur marg- oft itrekað, aö einskis mætti láta ófreistaö til aö reyna aö leiöa kjaramálin til lykta meö frjálsum samningum. 1 samræmi viö þetta var framlagningu fyrirhugaös lagafrumvarps um viöbótar- launajöfnunarbætur frestað, meöan aöilar vinnumarkaö- arins reyndu til þrautar aö ná samkomulagi um deilumál sin. A fundi sáttasemjara rikis- ins með aöilum á sunnudags- kvöldiö lögöu vinnuveitendur fram samningstilboö, sem samninganefnd ASt hafnaði, en á fundinum voru samninganefndunum einnig kynntar hugmyndir ríkis- stjórnarinnar I skattamálum. Vinnuveitendur buðust til að greiöa launajöfnunarbætur að upphæö kr. 3.800.- á öll laun 65.000,- og lægri og jafnframt til aö hækka laun á bilinu 65- 68.800.- I 68.800 kr. á mánuöi. Bæturnar skuli eingöngu greiöa á dagvinnu. Meö þvi móti var unnt aö hafa dag- vinnuuppbótina hærri, þannig að hún gagnaöist þeim lakast settu betur en ella. Launaviðmiðanir þessa samningstilboös hefðu gert þaö aö verkum, aö allur þorri félaga 1 ASl heföi oröiö bót- anna aönjótandi. Þessar bóta- greiöslur heföu sennilega kostaö atvinnurekstúrinn u.þ.b. 2,5 milljarö kr. á ári og veröur aö skoöa þá upphæö meö hliðsjón af bágborinni stööu atvinnuveganna. Loks má geta þess, að vinnuveitendur lýstu sig reiöubúna til aö vinna áfram að endurskoðun visitölugrund- vallarins i samvinnu viö ASl og skyldi stefnt aö þvi að ný visitala taki gildi 1. júni n.k.” Búnaðarþing: Símamdl, tryggingamól og námskeið í búskaparfræðum Gsal-Reykjavik — A laugardag voru tvö mál afgreidd á búnaðar- þingi, hvort tveggja erindi Bún- aðarsambands A-Húnavatns- sýslu. Annaö erindið fjallaði um simamál, en hitt um brunatrygg- ingar á heyi búfénaði og útihúsum o.fl. tryggingar. A fundi búnaðar- þings I gær voru þrjú ný mál lögð fram. Það fyrsta var frá Búnað- arsambandi S-Þingeyinga um athugun á sæði úr Border Leicest- er-hrútum. Annað máliö var fiutt af alisherjarnefnd, „tiliaga til þingsályktunar um breytingar á lögum Búnaðarbanka tslands og Stofnlánadeildar landbúnaðar- ins”. Þriðja málið, sem lagt var fyrir búnaðarþing, var frá stjórn Búnaöárfélags tsiands. Það er nefndarálit kjötmatsnef ndar Þér getið sparað rúm* 40 ÞÚSUND VIHIÍM VERKTAKADEILD Símar 1-58-30 & 8-54-66 Pósthússtræti 13 ef þér látið okkur útbúa frysti- eða kælihólf í f jölbýlishúsi yðar— þar sem frystikistan verður þá óþörf, en 385 I frystikista kostar nú um 80 þúsund krónur, en viðgerum yður fast verðtil- boð—þar sem allter innifalið — í gerð 450-500 I hólfa á kr. 35-40 þúsund. Auk þess er rekstrarkostnaður hverf- andi og húsrými sparast, svo og er- lendur gjaldeyrir, og skattarnir lækka, þar sem afskrifa má frystihólfin. Kynnið yður þessi kostakjör. Hringið í síma 1-58-30 eða 8-54-66 og talið við Einar Þorsteinsson, sem veit- ir allar nánari upplýsingar. AUGLYSINtSADFILD TIMANS Framleiðsiuráðs og breytingar- tiliögur á kjötmatsreglum. í gær voru enn fremur tvö mál til fyrri umræöu, — um aukna framleiðslu á tilbúnum áburði innanlands, og um frumvarp til laga um sauðfjárbaðanir. Eitt mál var afgreitt frá búnaö- arþingi, og var það erindi skóla- nefndar Vopnafjaröar um nám- skeið i búskaparfræöum fyrir nemendur á skyldunámsstigi. Símamál Búnaöarþing itrekar ályktun sina frá 1973 um simamál (Mál nr. 20) og leggur sérstaka áherzlu á, aö neyöarþjónusta veröi stór- aukin frá þvi sem nú er. Þingiíi felur stjórn Búnaöarfé- lags tslands aö taka upp viðræður um þessi mál við samgönguráö- herra og fylgja þvi fast eftir, þar til náðst hefur viöunandi lausn. 1 greinargerö um málið segir m.a.: „Þar sem enn skortir mikiö á, að simaþjónustan sé viðunandi i sveitum landsins, er full ástæöa til að leggja sérstaka áherzlu á það, að stjórn Búnaðarfélags Is- lands fylgi þessu máli fast eftir”. Tryggingamál „Búnaðarþing felur stjórn Bún- aðarfélags tslands aö gera hiö allra fyrsta athugun á þvi, með hvaða skilmálum yröi hægt aö fá eftirfarandi tryggingar, bæöi sem eina heild og sundurliöaðar á eftirfarandi hátt: a) i formi hóp- trygginga, b) i formi skyldu- trygginga. •1. Brunatryggingar á heyi. 2. Brunatryggingar á búfé. 3. Brunatryggingar á útihúsum. Niöurstöður þessarar athugun- ar verði kynntar hreppabúnaö- arfélögunum strax og þær liggja fyrir”. t greinargerð um málið segir m.a.: ,,Á hverju ári verða bændur fyrir tilfinnanlegu tjóni af völdum bruna á heyjum, búfénaöi og úti- húsum, sem i fles.tum tilfellum orsakast af þvi, að þeir hafa ekki tryggt gegn þessum brunum, þótt hægt hafi veriö að fá slikar trygg- ingar”. „Raunhæfast væri þó að gera það að skyldu, að brunatryggja hey, búfé og útihús, þar sem ætla má, aö á þann hátt næöust enn lægri iögjöld og hagstæðari skil- málar, Jafnframt yrði fyrirbyggt tilfinnanlegt tjón fyrir einstak- linginn. Þvi er full ástæöa til, að hraðað sé athugun á þessu máli og eölilegast, að Búnaðarfélag Is- lands annist framkvæmd hennar og kynni bændum niðurstöðurn- ar”. Námskeið í búskaparfræðum „Búnaðarþing tekur undir framkomnar hugmyndir um að skipulögð veröi I þéttbýli nám- skeið, þar sem fram fari verkleg kynning bústarfa hliöstæð sjó- vinnunámskeiöum þeim, sem haldin hafa veriö á undanförnum árum. Þá telur þingiö ekki siöur mikil- vægt, að i skylduiiámsskólum sveitahéraðanna veröi hiö fyrsta tekin upp kennsla i undirstöðu- greinum landbúnaðarfræða i formi valgreina i efstu bekkjar- deildum, samanber Grunnskóla- lög, 42. gr. Þingið beinir þvi til stjórnar Búnaðarfélags tslands, að hún taki upp viðræður við mennta- málaráöuneytiö um þessi mál”. I greinargerð um máliö segir m.a.: „Unglingar sveitanna eiga þvi láni aö fagna fram yfir flesta jafnaldra sina i bæjunum að vera enn i nánum tengslum viö dagleg störf fjölskyldunnar. Þannig venjast þeir frá unga aldri og eftir þvi, sem aldur og þroski vex, hinum fjölbreyttu störfum, sem til falla á búinu. Oðru máli gegnir um unglinga i þorpum og bæjum, sem flestir hverjir eiga þess ekki kost aö dveljast i sveit og kynnast sveitastörfum af eigin raun. Fyrir þá gætu verknámskeið i bú- skaparfræöum verið afar gagnleg og vakiö áhuga og glætt skilning á búskap og sveitalifi”. Kjaramálaróðstefna ASÍ leggur línurnar FB—-Reykjavik — Klukkan 14 i gærdag hófst kjaramálaráöstefna ASII Loftleiðahótelinu. í upphafi var lögö fram ályktun, sem höfð var til grundvallar ráöstefnunni en siöan átti að semja sérstaka kjaramálaályktun ráöstefnunn- ar, en þvi var ekki lokiö, er blaðiö fór 1 prentun. Til ráöstefnunnar var mætt miöstjórn ASÍ, og full- trúar ýmissa helztu félaga, sem aöild eiga að ASt. A ráöstefnunni var fjallaö um, hvaöa leiðir ætti að fara i kjara- málunum, og hvers mætti vænta. Fyrir helgina hafði ASI hafnað tillögum rikisstjórnarinnar um að hækka kaup um 3600 krónur á mánuði handa þeim, sem hafa innan við 60 þús kr i dagvinnu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.