Tíminn - 02.04.1975, Blaðsíða 19

Tíminn - 02.04.1975, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 2. april 1975. TÍMINN 19 5 Framhaldssaga | Ífyrir BÖRN Mark Twain: Tumi gerist leyni- lögregla hann var nýbúinn að drepa”. Brúsi Dunlap hneig niður á stólinn og grét og snökkti, og nærri hver maðir i salnum tók lika til að vola og snökkta og segja: „Ó, þetta er alveg hræðilegt, óskaplegt, ofboðslegt og yfir- þyrmandi”. Það varð þvilik há- reysti, að maður gat varla heyrt til sjálfs sin. Og i öllu þessu uppþoti spratt upp Silas gamli frændi, hvitur eins og dauðinn i framan, og hrópaði: „Það er satt hvert einasta orð — ég myrti hann af ásettu ráði”. Sextándi kafli Þið hefðuð átt að heyra allt það, sem nú gekk á. Það var eins og eldingu hefði lostið niður. Fólkið hagaði sér eins og það væri alveg orðið tryllt. Það reis upp hvarvetna um salinn og teygði sig og sveigði til þess að geta séð betur og dómarinn sló hamr- inum i borðið og hreppstjórinn æpti: „Hljóð. Setjizt niður — virðingu fyrir dóm- stólnum. Hljóð”. Og enn stóð vesa- lings Silas fræn þama og skalf allur .1 beinunum og það var gljái á augunum, eins og hann hefði hitasótt. Hann leit ekki einu sinni til konu sinnar og dóttur, sem héldu dauðahaldi i hann og báðu hann að vera ró- FERMSNGARCJAFIR BIBLIAN Sálmabókin Fást í bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG (gubbrantijjjjtofu Hallgrímskirkja Reykjavík simi 17805 opið 3-5 e.h. a ELECTROLUX L ^ 1 Eftirtaldir aðilar j^gselja Electrolux 2P 93-1880 93-7200 93- 6685 94- 1295 94-7351 94- 3321 95- 4200 95- 5200 96- 71162 96-62164 96-21400 96-21338 96- 41137 97- 3201 97-1200 97-2200 97-6200 97-4200 97- 8200 98- 1200 99- 5650 HEIMILISTÆKI: Akranes: Örin hf. Skólabraut 31 Borgarnes: Kf. Borgfirðinga Hellissa ndur: Raftækjaverzlun Óttars Sveinbjörnssonar Patreksfjörður: Baldvin Kristjánsson Bolungarvik: Jón Fr. Einarsson Isafjörður: Straumur Blönduós: Kf. Húnvetninga Sauðárkrókur: Kf. Skagfirðinga Sigluf jörður: Gestur Fanndal ólafsfjörður: Raftækjavinnustofan sf Akureyri: KEA Svalbarðseyri: Kf. Svalbarðseyrar Húsavik: Grimur 8. Árni Vopnaf jöröur: Kf. Vopnfirðinga Egilsstaðir: Kf. Héraðsbúa Seyðisf jörður: Kf. Héraðsbúa Eskif jörður: Pöntunarfélag Eskf irðinga Reyðarf jörður Kf. Héraðsbúa Höfn, Hornafirði: Kask Vestmannaeyjar: Húsgagnaverzlun Marinós Guðmundssonar Þykkvibær: Verzlun Friðriks Friðrikssonar Keflavik: Stapafell Reykjavik Raflux Vörumarkaðurinn hf. ARMULA 1 A Matvörudeild Húsgagnadeild Heimilistækjadeild 86-112 Vefnaðarvörudeild 86-113 Skrifstofan 86-114 Simar: 86-111 86-112 ^ ^ __________ ISKIPAUTíitRÐ RÍKISINS AA/s Esja fer frá Reykjavík föstudaginn 4. þ.m. vestur um land i hring- ferð. Vörumóttaka þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag til Vest- fjarðahafna, Norður- fjarðar, Sigluf jarðar, Ólafsf jarðar, Akur- eyrar, Húsavíkur, Raufarhafnar, Þórs- hafnar, Bakkafjarðar, Vopnaf jarðar og Borgarfjarðar eystra. Eftirlit með öllum sjávar- afurðunum BH-Reykjavik — Sjávarút- vegsráðherra hefur skipað Jó- hann Guðmundsson, efna- verkfræðing, forstjóra Fram- leiðslueftirlits sjávarafurða frá 1. júli n.k. að telja. Með skipun Jóhanns I þetta emb- ætti koma til framkvæmda lög, sem samþykkt voru á Alþingi I desember sl. þess efnis, að Framleiðslueftirlit sjávarafurða, skuli taka við af Fiskmati rikisins og Sildar- mati rikisins, auk þess sem starfssvið hins nýja Fram- ieiðslueftirlits verður nokkuð vlðara en svarfssviö hinna stofnananna tveggja. Hér er um að ræða mat og eftirlit á öllum afurðum sjávarútvegs- 0 Samningarnir væri ekki að vita, hvað gerðist. Runólfur kvað bagalegt með húspláss til fundahalda, en Iðnó hefði fengizt með þvi aö halda fundinn á þessum tima strax eftir vinnu. Þórunn Valdimarsdóttir, for- maður Verkakvennafélagsins Framsóknar, sagði við blaðið i gær, að fundur yrði haldinn I fé- laginu við fyrstu hentugleika. Hins vegar væri ekki búið að fá húsnæði, og þvi hefði fundar- timinn ekki verið ákveðinn. Þórunn kvaðst ekki kunnug þvi, hver væru viðhorf kvenna til þessara samninga, og hefðu veikindi hennar yfir páskana komiö til. Hins vegar kvaðst hún gera ráð fyrir þvi, að samning- arnir hlytu samþykki, þótt auð- vitað væri of snemmt að full- yrða nokkuð um það. 0 Spennivirkið væri liðinn frá þvi þessi plata var á hurðinni. Slysið var tilkynnt lögreglunni á Selfossi kl. 15.35 i fyrradag, en tuttugu minútum áður sló öllu rafmagni út á Stokkseyri við það að pilturinn snerti spenninn. Oruggt er talið að pilturinn hafi látizt samstundis. Með Sigurjóni heitnum var kunningi hans og hljóp hann þeg- ar til Siokkseyrar og lét vita af slysinu. Ekki er enn vitað i hvaða erindagjörðum þeir félagar fóru inn I húsið sakir þess, að pilturinn hefur ekki verið yfirheyrður enn sem komið er. Spennuvirkið er i húsi, sem reist var fyrir allmörgum árum sem lóranstöð fyrir Landsima ís- lands, en sú stöð er nú niður lögð. Síðan lóranstöðin var lögð niður hefur verið i húsinu tengivirki fyrir Rafveitu Stokkseyrar og er spennirinn i klefa I enda hússins. Þess skal getið að spennistöðin heyrir ekki undir Rafmagnsveit- ur Rlkisins, heldur Rafveitu Sel- foss. CBM vasaraf reiknar í miklu úrvali Verð frá kr. 4.640.00 ÞÓR£ SÍMI S'ISOO-ARMÚLA'I'I AugJýsícf iTímanum MÍMIÍÍmíwI Aðalfundur miðstjórnar Aðalfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins verður haldinn I Reykjavlk 18. april næst komandi. Þeir aðalmenn, sem ekki sjá sér fært að mæta eru beðnir um að tilkynna það flokksskrif- stofunni að Rauðarárstíg 18, simi 24480. Framsóknarvist — Rangórvallasýsla Föstudaginn 4. aprll kl.9, verður spiluð siðasta vistin i þriggja kvölda keppni Framsóknarfélags Rangæinga. Góð verðlaun. Avarp og dans. Stjórnin. Námskeið arar undirbúa nemendur undir þetta stórpróf. VEGNA fjölda áskorana og óska nemenda og foreldra þeirra hefur Halldór Þorsteinsson ákveðið að halda eins og sex undanfarin ár námskeið i skóla sinum I þyngstu landsprófsgreinunum, þ.e.a.s. is- lenzkri málfræði, stafsetningu og setningafræði, eðlisfræði, stærð- fræði, ensku og dönsku. Námskeiðin hefjast 10. april og lýkur 20. mai, eða með öðrum orðum daginn fyrir eölisfræði- prófið. Kennslutilhögun er i eins full- komnu samræmi viö próftöfluna og frekast er unnt. Reyndir kenn- Fiskverkunarstöð á Patreksfirði vantar 6-8 konur eða karla helzt eitthvað vön fiskvinnu. Mikil vinna. Fæði á staðnum. Upplýsingar i simum 94-1209 og 94-1311 á Patreksfirði og eftir kl. 18 i sima 4-08-85. Stúdentafélagið lagt niður A FIJNDI st jórnar Stúdentafélags Háskóla íslands var fyrir skömmu samþykkt, að félagið skyldi lagt niður og nafn þess og eigur falið embætti rektors há- skólans. Félagssjóðurinn rennur til Stúdentafélags Reykjavlkur og skal fénu — rúmlega 30 þús. krónum, varið til þess að byggja gosbrunn, sem umlykja skal styttu af Sæmundi fróða, sem stendur á háskólalóöinni. Aðalfundur Alþýðu- bankans h.f. verður laugardaginn 12. april 1975 i Súlna- sal Hótel Sögu i Reykjavik og hefst kl. 14.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf skv. samþykkt- um bankans. Aðgöngumiðar að aðalfundinum ásamt atkvæðaseðlum, verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum þeirra i bankanum að Laugavegi 31, dagana 10. og 11. april n.k. Reykjavik 1. april 1975. Bankaráð Alþýðubankans h.f. Hermann Guðmundsson form. Björn Þórhallsson, ritari.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.