Tíminn - 03.04.1975, Blaðsíða 9

Tíminn - 03.04.1975, Blaðsíða 9
9 ;.v.ví v.;.v. ; : ; ii :$:w :: m : J.V.V. Hafnarstjórinn i Þorlákshöfn, Siguröur Jónsson. Landshöfnin f baksýn, netabátar aö ianda afla sinum. Vél-skófluferlfkiö fór létt meö aö lyfta tuttugu tonna kletti upp á pall vörubifreiöarinnar I grjótnáminu. Caterpillar-vélskóflan, hin stærsta hér á landi, losar nokkur tonn af grjóti um borö I Basalt. Vél-skóflan er mikiö ferliki sem allir eru hræddir viö, lyftikraftur henn'ar er „aöeins 28 tonn. Tímamyndir: Gunnar V. Andrésson. Unniö af fuiium krafti, f grjótnáminu meö tröllstórum vinnuvélum. Fyrsti malbikaöi vegurinn I Þorlákshöfn veröur senniiega frá grjót- náminu og niöur aö höfn. VEITU- FRAM* KVÆAAD- IR? gébé Reykjavik — Svanur 1 Kristjánsson, sveitarstjóri öifus- hrepps, sagöi blaðamanni Tim- ans, aö ekki væri endanlega á- kveöiö, hvort stóri hitavatnsbor- inn, sem nýkominn er til landsins frá Texas f Bandarikjunum, yröi notaður til að bora eftir heitu vatni viö Þorlákshöfn. Orkustofn- un rikisins hefur nefnt nýjr bor- inn Jötun, sem er réttnefni, enda er hann sá stærsti hér á landi. — Þaö eru þó vaxandi lfkur á þvi, aö þessi bor veröi notaöur, sagöi Svanur, en of snemmt er aö segja til um þaö enn. Staðurinn, þar sem borað verð- ur, er i landi Litlalands og er rétt neðan við þjóðveginn. Lögnin frá borstað til Þorlákshafnar verður um sex km löng. — I um það bil 2 km fjarlægð frá Litlalandi er hitavatnsvirkjun Hliðardalsskóla, þar sem hita- stigið er yfir 100 stig, sagði Svan- ur. Sú hitaveita er aðeins notuð fyrir byggingar skólans. Talið er þvi, að jafnheitt vatn sé i jörð við Litlaland. Lögnin verður um 6 km frá bor- stað i Þorlákshöfn, en ekki hefur J verið athugað hve mikill kostn- í aður yrðiné heldur kostnaður við í lagnínguútf sveitirnar i kring, en J það er talið óhagstæðara fjár- \ hagslega fyrir sveitina að fá hita- í veitu heldur en raforku. — Kyndi- 1 kostnaður Þorlákshafnarbúa er óheyrilega mikill hluti af útgjöld- um heimafólks, sagði Svanur. — Útþensla Þorlákshafnar er mikil, of mikil miðað við ibúa- fjölda, sagði Svanur enn fremur. Langmest er byggt af einbýlis- húsum, en nokkur raðhús hafa verið byggð, og er stefnt að þvi að þétta byggðina með tilkomu fjöl- býlishúsa. Gatna- og holræsagerð staðarins hefur af þessum sökum ekki verið sem skyldi, og einnig hefur hún tafizt vegna þess, að ef af hitaveituframkvæmdum verð- ur hefði þurft að brjóta upp þær götur, sem búið væri að malbika, til þess að leggja lagnir. — t öllum ölfushrepp áttu 1107 manns lögheimili 1. desember sl., sagði Svanur, þar af 738 i Þor- lákshöfn, og hafði þar fjölgað úr 611 manns á einu ári, eða um 21%. Á vetrarvertið er þó margt um aðkomufólk, og má reikna með að þá búi i Þorlákshöfn rúmlega eitt / þúsund manns. Svanur Kristjánsson sveitarstjóri. Þorldkshöfn: Timamynd: Gunnar. HVENÆR HEFJAST HITA- (%iana) RIVER hrísgrjón þekkir húsmóöirin og veit hve hagkvæm þau eru, sérstaklega í grauta. RIVIANA býöur nú einnig: AUNT CAROLINE hrísgrjón, sem eru vítamínrík, drjúg, laus í sér, einnig eftir suðu og sérstaklega falleg á borði. SUCCESS hrisgrjón koma hálfsoöin i poka, tilbúin í pottinn. RIVER brún hýðishrisgrjón holl og góö. $ KAUPFÉLAGIÐ Amerísk HRÍSðRJÓN t

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.