Tíminn - 04.04.1975, Blaðsíða 12

Tíminn - 04.04.1975, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Föstudagur 4. aprll 1975. m Föstudagur 4. apríl 1975 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: slmi >81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavlk og Kópavogur, slmi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Kvöld-,nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavík vikuna 4. 10. april er i Vesturbæjarapóteki og Háa- leitisapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt,annast eitt vörzlu á sunnudögum og helgi- dögum, einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni alla virka daga. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjöröur — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar iögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en fæknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: í Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði, slmi 51336. Hitaveitubilanir sími 25524 Vatnsveitubilanir simi 85477, 72016. Neyð 18013. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Siglingar Skipadeild S.t.S. Dlsarfell lestar á Akureyri, fer þaðan til Vopnaf jarðar. Helgafell er I Reykjavik. Mælifell fer frá Heröya I dag til Akureyrar. Skaftafell fór frá Þorlákshöfn 20/3 til Gloucester og New Bedford. Stapafell kemur til Reykjavikur I kvöld. Litlafell kemur til Reykja- vlkur i dag. Isborg lestar i Heröya. Pep Nautic fór frá Sousse 28/3 til Hornafjarðar. Vega fór frá Antwerpen 2/4 til Reyðarfjarðar. Svanur lestar i Heröya um 8/4. Félagslíf Fundur verður haldinn þriðju- d. 8. april kl. 20,30 i anddyri Breiðholtsskóla. Fundarefni: Valgerður Engilbertsdóttir ræðir um barnaheimili. Fjöl- mennið stundvislega og takið með ykkur gesti. Stjórnin. I.O.G.T. Svava nr. 23. Fundur 6/4 kl. 14iTemplarahöll. Kvenfélag Lágafellssóknar. Fundur veröur haldinn að Brúarlandi mánudaginn 7. april kl. 8,30. Dagskrá fundar- ins verður kvikmyndasýning og upplestur I tilefni kvenna- ársins. Guðspekifélagið.Einhyggja — tvihyggja nefnist erindi sem Skúli Magnússon flytur i Guðspekihúsinu, Ingólfsstræti 22, i kvöld,föstudaginn 4. april kl. 9. öllum heimill aðgangur. Minningarkort Minningarkort Ljósmæðrafé- lags Isl. fást á eftirtöldum stöðum. Fæðingardeild Land- spitalans, Fæðingarheimili Reykjavikur, Mæðrabúðinni, Verzluninni Holt, Skólavörðu- stig 22, Helgu Nielsd. Miklu- braut 1, og hjá ljósmæðrum viös vegar um landið. LOFTLEIÐIR BILALEIGA Ford Bronco Land/Rover Range/Rover Blazer VVV-sendibilar VW-fólksbilar Datsun-fólksbilar &IÍ^!-E,GAN CAR REMTAL Tapari á tapara-tækni. Eftir að suður hafði opnað á tigli og fengið stuðning frá norðri, verður vestur sagnhafi i fjór- um spöðum. Út kom tigulfjarki. Vestur 4 ADG8754 V K532 ♦_____ + D8 Austur 4 K109 V. 874 ♦ G109 4 ÁG109 Otlitið er ekki slæmt fyrir sagnhafa nema norður eigi hjartaás og suður laufkóng. Við skulum reikna með þeirri legu og tæknin er fólgin i þvi, að halda suðri frá og reikna með a.m.k. einu tigulháspili hjá norðri. Suður leggur á út- spilið, vestur trompar, fer inn á borð á trompi (báðir fylgja) og lætur út tigul, sem suður leggur aftur á (best) Vestur trompar, fer aftur inn á blindan á trompi og lætur siðasta tigulinn út. Nú á suður ekki fleiri háspil i tigli og fleygir þvi sagnhafi laufi i og norður fær slaginn. Hann spilar laufi, tekið á ás og lauf- gosi settur út. Ef suður á kónginn og leggur á, trompum viö og eigum spaðainnkomu. Ef hann leggur ekki á, fleygj- um við hjarta. Ekki skiptir máli þótt norður eigi kónginn eins og lesendur sjá greini- lega. mm iiíiiii ii lu iid ii i !! ■ :n i II Bandariski stórmeistarinn Kavalek (áöur Tékki) hefur löngum þótt skæöur. 1 Saravejo 1968 mætti hann Martinovic og átti Kavalek (hvitt) leik I stööunni, sem hér er sýnd. 24. Hxg6 — Rxg6 25. Bg5 vilji svartur bjarga drottningunni veröur hann aö leika Df7, en þá kemur DH 2 og svartur á enga vörn gegn Dh7 Svo Svartur lék 25. — Dxf3 26. Bxf3 — Hxf3 27. Dh2 — Haf8 28. Dh7+ — Kf7 29. Hh6 — Rf4 30. Hf6 — Ke8 31. Dxg7 gefiö. EKILL BRMJTARHOLT1 4, SlMAR: 28340 37199 e- BILALEIGAN 51EYSIR CARRENTAL 24460 28810 mofveen Útvarp oy stereo kasettutækr TT 21190 21188 LOFTLEIÐIfíl SAMVIRKI Shodr LHGAN CAR RENTAL AUÐBREKKU 44, KÖPAV. ® 4-2600 i4 Ö-G-G-D-E-Y-F-A-R Þekkt merki Eigum fyrirliggjandi höggdeyfa í flestar gerðir bifreiða Póstsendum um allt land 1L ^ V-fc 4 ARMULA 7 - SIAAI 84450 Lárétt 1) Þjálfun. 6) Borg. 8) Ætt- mann. 9) Hás. 10) Dyngja. 11) Drykkur. 12) Grænmeti. 13) Óhreinka. 15) Heilaðist. Lóörétt 2) Yfirhafnir. 3) Tala. 4) Frá Noregi. 5) Gljábera. 7) Fjárhiröir. 14) Drykkur. Ráöning á gátu No. 1894. Lárétt 1) Bjána. 6) Ósa. 8) Ból. 9) Gil. 10) Afl. 11) Rot. 12) Iðn. 13) Rán. 15) Hérna. 2) Jólatré. 3) As. 4) Naglinn. 5) Aburð. 7) Flink. 14) Ár. + 3 v 51. . ]6 i h ■ n f ~wr ■ % Bátur til sölu Vélbáturinn Trausti MS 58 er til sölu. Bát- urinn er 3,44 smálestir að stærð. Smiðaður 1970, með 22ja hestafla Petter dieselvél. Nánari upplýsingar gefur Ásgeir Sigurðs- son, simi 3192 Vopnafirði. Félagsmenn úti á landi Námskeið i skyndiviðgerðum verða haldin úti á landi sem hér segir. Á Selfossi: Námskeið verður haldið á Bifreiðaverkst. Selfoss, Eyrarvegi 33, laugardaginn 5.4. ’75. Væntanlegir þátttakendur, hringið i sima 1709. í Borgarnesi: Væntanlegir þátttakendur hafi samband við umboðsmann F.Í.B.tDaniel Oddsson, Borgarbraut 25, simi 7354, vegna nám- skeiðs sem haldið verður laugardaginn 12.4,’75. Á Akureyri: Væntanlegir þátttakendur hafi samband við umboðsmann F.Í.B.,Sigurð Sigurðs- son, Hafnarstræti 99, vegna námskeiðs laugardaginn 19.4.’75, i sima 11052. Leiðbeinendur verða Sveinn Oddgeirs- son og Erling Andersen. Væntanlegir þátttakendur láti skrá sig sem fyrst til ofanritaðra; utanfélagsmenn hafa einnig aðgang að námskeiðunum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.