Tíminn - 04.04.1975, Blaðsíða 19

Tíminn - 04.04.1975, Blaðsíða 19
Föstudagur 4. aprll 1975. TÍMINN 19 Einbýlishús á óseldan miða 1GÆR var dregið i happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjó- manna, og bar þá svo við að höfuðvinningurinn, einbýlis- hús á Álftanesi 13-14 milljón króna virði, féll á óseldan miða. Stjórn happdrættisins hefur þegar ákveðiö að þetta hús verði aukavinningur i október eða desember. O Fischer fyrir að koma. En hann hefur hafnað öllum tilboðum. Fischer hefur einangrað sig að undanförnu. Hann mun hafa gefið trúfélagi þvi, sem hann telst til töluvert af þvi fé, sem hann fékk fyrir að taka þátt i einviginu hér. Hann var eitt sinn i söfnuði, sem nefnist The Church of the Air, en á vegum hans eru einungis fluttar útvarpsmessur. Fischer mun eitthvað hafa skipt um trúfélög, svo ég veit ekki hvort það er söfn- uðurinn, sem á hlut að máli, sagði Guömundur G. Þórarinsson. — Það hefur ekki náðst til Fischers I tiu daga, sagði Sæmundur Pálsson lögregluþjónn I gær, en blaðinu höfðu borizt fréttir um að hann hefði haft i hyggju að skrifa vini sínum heimsmeistaranum nú fyrir skömmu. — Ég hef þvi ekki látið verða af þvi að skrifa, en ég er eigi að siöur ákveðinn i að gera það. Sæmundur kvaðst hafa rætt við Fischer I sima fyrir hálfu öðru ári, en siðan hefði hann haft frétt- ir af honum, nú siðast þegar mág- ur Fischers Frank Russel hafði hér viðdvöl i tvo daga i nóvember. — Mér finnst ákaflega heimskulegt af Fischer að taka ekki þátt i heimsmeistaraeinvig- inu og leitt fyrir skákheiminn all- an, sagði Sæmundur. — En Fisch- er er stifur, og honum verður ekki haggað þegar hann tekur eitthvað i sig, hann er ekki eins og almenn- ingur hvað það snertir. — Ég trúi jafnvel að Fischer reyni að skora á Karpov til heimsmeistarakeppni utan alþjóðaskáksambandsins FIDE, sem Fischer telur vera andvigt sér. — Fischer teflir enn, sag§i Sæ- mundur, þótt hann hafi ekki tekið þátt i skákmótum, Hann hættir aldrei að tefla, skákin er allt hans lif. — En Fischer er óútreiknan- legur, sagði Sæmundur Pálsson að lokum, og kvað vini Fischérs og ættingja mjög áhyggjufulla vegna þess að hann hefur farið einförum að undanförnu og ekki haft samband við neinn. Hey til sölu Upplýsingar að Bergs- holti i Melasveit. Simi 93-2111. Býli óskast til leigu á Suðurlandi eða í Borgarfirði með landi og góðum húsa- kynnum. Nánari upp- lýsingar í síma 2-11-84 i Reykjavík, milli kl. 1 og 5 alla daga. Þrettán ára drengur, fæddur 1961, óskar eft- ir að komast í sveit i sumar. Vinsamlega hafið samband í síma 8-49-32. Auglýsuf i Tímanuxn íff'í IV &r. Hjúkrunarkonur — sjúkraliðar ;L* ,f-V' l.vij. i r <i. ? Hjúkrunarkonur og sjúkraliðar óskast til sumarafleys- inga á hinar ýmsu deildir Borgarspitalans. Upplýsingar veittar á skrifstofu forstöðukonu, simi 81200. Reykjavik, 3. april 1975. Borgarspitalinn é $ •V 3*-' v'.i'J rV:) % *>;- .v-.v Útboð Tilboð óskast i eftirfarandi efni fyrir Hita- veitu Siglufjarðar: A. Djúpdæla, ásamt fylgihlutum. B. Einangrun á stál- og asbestpípur. Útboðsgögn fást afhent á Verkfræðiskrif- stofu Guðmundar G. Þórarinssonar, Skip- holti 1, Reykjavik. Auglýsing um skoðun bifreiða í lögsagnar- umdæmi Kópavogs Samkvæmt umferðarlögum tilkynnist hér með, að aðalskoðun bifreiða hefst mánu- daginn 14. april og verða skoðaðar eftir- taldar bifreiðir i aprilmánuði og mafmán- uði: Mánudagur 14. aprii Y- 1 — Y 100 Þriöjudagur 15. aprll Y- 101 — Y- 200 Miðvikudagur 16. apríl Y- 201 — Y- 300 Fimmtudagur 17. april Y- 301 — Y- 400 Mánudagur 21. april Y- 401 — Y- 500 Þriðjudagur 22. april Y- 501 — Y- 600 Miðvikudagur 23. aprii Y- 601 — Y- 700 Mánudagur 28. april Y- 701 — Y- 800 Þriðjudagur 29. april Y- 801 — Y- 900 Miðvikudagur 30. april Y- 901 — Y-1000 Mánudagur 5. maí Y-1001 — Y-1150 Þriðjudagur 6. mal Y-1151 — Y-1300 Miðvikudagur 7. mal Y-1301 — Y-1450 Mánudagur 12. mai Y-1451 — Y-1600 Þriðjudagur 13. mal Y-1601 — Y-1750 Miðvikudagur 14. mal Y-1751 — Y-1900 Fimmtudagur 15. mai Y-1901 — Y-2050 Þriðjudagur 20. mai Y-2051 — Y-2200 Miðvikudagur 21. mai Y-2201 — Y-2350 Fimmtudagur 22. mai Y-2351 — Y-2500 Mánudagur 26. mai Y-2501 — Y-2650 Þriðjudagur 27. mal Y-2651 — Y-2800 Miðvikudagur 28. mal Y-2801 — Y-2950 Fimmtudagur 29. mai Y-2951 — Y-3100 Bifreiðaeigendum ber að koma með bif- reiðar sínar að Ahaldahúsi Kópavogs við Kársnesbraut og verður skoðun fram- kvæmd þar mánudaga — fimmtudaga kl. 8.45 til 12.00 og 13.00 til 16.30. Ekki verður skoðað á föstudögum. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi að bifreiðagjöld fyrir árið 1975 séu greidd, og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreiða sé i gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd, verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð þar til gjöldin eru greidd. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi, verður hann lát- inn sæta sektum samkvæmt umferðarlög- um og lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin tekinúrumferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum sem hlut eiga að máli. Skoðun bifreiða með hærri skrán- ingarnúmer verður auglýst siðar. Bæjarfógetinn i Kópavogi, Sigurgeir Jónsson. — mm dl!J3!i 5911 Aðalfundur miðstjórnar Aðalfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins verður haldinn I Reykjavik 18. aprfl næst komandi. Þeir aöalmenn, sem ekki sjíi sér fært að mæta eru beðnir um að tilkynna það flokksskrif- stofunni að Rauðarárstig 18, simi 24480. Framsóknarvist — Rangórvallasýsla Föstudaginn 4. aprfl kl. 9, verður spiluð siðasta vistin i þriggja kvölda keppni Framsóknarfélags Rangæinga. Góð verölaun. Þórarinn Sigurjónsson flytur ávarp og stiginn veröur dans. Stjórnin. Árnesingar Sumarfagnaður Framsóknarfélagsins verður haldinn að Borg i Grimsnesi miðvikudaginn 23. april (siðasta vetrardag) og hefst kl. 21. Dagskrá auglýst siðar. Skemtti tinefnd. Framsóknarvist að Hótel Sögu Siðasta spilakvöldið i þriggja kvölda Framsóknarvistinni veröur að Hótel Sögu fimmtudaginn 10. april. Nánar auglýst siðar. Framsóknarfélag Reykjavikur. Félag íslenzkra rafvirkja Félagsfundur verður haldinn laugardaginn 5. april kl. 2 e.h. i félagsheimili rafvirkja og múrara. Dagskrá: Samningarnir. Stjórnin. Veiðió Leigutilboð óskast i Fögruhliðará i Hliðarhreppi, Norður-Múlasýslu, fyrir 25. apríl 1975. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Upplýsingar gefur Sigurjón Sig- urðsson, Hliðargarði. Landeigendur. Tannlæknar! Ensk stúlka, sérmenntuð sem ,,klinik- dama”, óskar eftir starfi. Talar islenzku. Upplýsingar i sima 26-5-26.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.