Tíminn - 08.04.1975, Síða 2
2
TÍMINN
Þriöjudagur 8. aprll 1975.
Þriðjudagur 8. apríl 1975
Vatnsberinn: (20. jaa-18. febc)
Eitthvaö hefur komiö fyrir á vinnustaönum,
sem þú skalt nota daginn i dag til aö kippa I lag.
Slmtal eöa vinarvottur gæti gert kraftaverk.
Annars skaltu sinna fjölskyldunni sem mest I
dag og búa þig undir morgundaginn.
Fiskarnir: (19. febr-20. marz)
Hafiröu geymt einhver verkefni til þessarar
löngu helgar, þá skaltu flýta þér aö ljúka þeim
af, þvl aö upp úr hádeginu og á morgun er hætt
viö, aö þú hafir nóg fyrir stafni. Vinir úr fjar-
lægö koma mikiö viö sögu.
Hrúturinn. (21. marz-19. april)
Þessi dagur og morgundagurinn hafa mikiö aö
segja fyrir þig. Þú umgengst margt fólk þessa
hátlöisdaga, og lltur út fyrir, aö eftir þér veröi
tekiö á þann hátt, sem kemur sér vel fyrir þig, og
Þá, sem þér þykir vænst um.
Nautið: (20. april-20. mai)
Þú færö einhver tlöindi I dag, og ekkert útlit fyrir
annaö en fagnaö og gleöi. Þú ættir aö varast aö
fara út I rökræöur um þessa helgina. Þú ert
undir þaö sterkum tilfinningalegum áhrifum, aö
dómgreindin er rugluö.
Tviburamerkið: (21. mai-20. júni)
tþróttamenn, sem fæddir eru undir tvlbura-
merkinu, mega búast viö þvi, aö dagarnir veröi
þeim sigursælir og ánægjulegir. Ef til vill vinna
þeir afrek, sem þeir hafa ekki náö áöur en nafni
þeirra veröur haldiö á lofti.
Krabbinn: (21. júni-22. júli)
Þaö litur út fyrir, aö einhver samvinna, sem til
stóö um helgina, fari út um þúfur. Þú skalt
vera viöbúinn öllu, og þá axla byröarnar sjálfur.
Þaö er ekki sá vandi aö þú ráöir ekki viö hann.
Ljónið: (23. júli-23. ágúst)
Sennilega veröur dagurinn rólegurogþægilegur,
og þú ættir aö nota hann til a sinna andlegum
efnum. Fjölskyldan er undir mjög góöum áhrif-
um frá þér, og þaö er rómantiskur blær yfir
kvöldinu og morgundeginum.
Jómfrúin: (23. ágúst-22. sept)
Þú ert kannski ekki I sem allra b'eztu skapi
framan af degi, en þaö lagast, þegar á hann
llöur, og þú færö ánægjulega heimsókn, sem
kemur þér á óvart. Morgundagurinn veröur
skemmtilegur viö gamlar endurminningar.
Vogin: (23. sept-22. okU
Þetta veröur annasamur sunnudagur og jafnvel
erfiöur. Þú kemur miklu I verk, og þaö veröur
bæöi þér og öörum til yndis og ánægju, aö svona
vel skuli hafa tekizt til og morgundagurinn
veröur alveg einstakur.
Sproðdrekinn: (23. okt.-21. nóv.)
Þaö er eitthvaö I sambandi viö peningamálin,
sem varpar skugga á daginn, og þú er Hklega
ráölegast aö reyna aö leiöa þau hjá sér meö öllu I
dag — sérstaklega ef einhver gamall vinur eöa
kunningi kemur meö uppástungu.
Bogmaðurinn: (22. nóv-21. des.)
Þetta er mesti indælisdagur og tilvalinn til úti-
Hfs. En þaö er óþarfi aö fara langt, því aö gleöin
er oft nær manni en mann grunar. Einhver, sem
þér þykir vænt um, hefur samband viö þig.
Steingeitin: (22. des.-19. janj.
Þaö, sem þér fannst áöur aukaatriöi, fær nú
aukna þýöingu. En mundu þaö I dag, aö fæst orö
hafa minnsta ábyrgö. Ef þú gætir þin vel og
neytir alls i hófi, ætti morgundagurinn að geta
oröiö hinn ánægjulegasti.
Útungunarvél
Til sölu ný útungunarvél fyrir 4.600 egg.
Upplýsingar i sima 99-6434.
Ekki leikur vafi á þvi, að ung-
mennafélagarnir borgfirzku,
sem risu upp gegn fyrirhugaðri
vindlingapakkasöfnun Frjáls-
iþróttasambands Islands og
hrundu óbeinlínis af stað þeirri
hreyfingu, sem hnekkti þessari
fyrirætlun, hafi áunnið sér virö-
ingu meöal flestra. Þaö er auö-
heyrt og auöséö, og má þar
vitna I viöræöur manna og bréf.
Eflum bindindis-
sama iþróttamenn
Eitt bréfa, sem ber órækt
vitni um þetta, er frá Guðjóni
Bj. Guðlaugssyni. Hann segir:
„Þökk sé Borgfirðingum og
öörum þeim, er hófu mótmæli
gegn vindlingapakkasöfnuninni
og vilja styðja íþróttahreyfing-'
una á mannlegan og heiðarleg-
an hátt, og vinna gegn óheilla-
öflum, svo sem eiturnotkun og
eiturverzlun, er gefur örfáum
mönnum I þjóðfélaginu tækifæri
á að gera sér nautnasýki og
óvitahátt ungra og gamalla að
féþúfu og eyðileggja með þvi
lifnaðarhætti og lif manna. Sár-
ast sviður að sjá æskufólkið
falla unnvörpum I gildrur hinn-
ar miskunnarlausu fégræðgi.
Þá ber einnig að þakka stjórn
Frjálslþróttasambandsins fyrir
aö snúa frá villu sins vegar og
afþakka þessa eiturpeninga,
sem henni buðust. Peninga, sem
hefðu orðið óafmáanlegur
smánarblettur á iþróttahreyf-
ingunni.
t okkar peningarika þjóðfé-
lagi ætti að vera hægt að styðja
þessa fáu menn, sem nenna að
æfa Iþróttir og keppa I þeim,
þegar svo ber undir, ef menn
hefðu almennt til þess vit og
vilja. Þjóð eins og Islendingar,
sem eyða tug milljarða á ári I ó-
þarfa og eiturkaup, til þess eins
að rifa niður mannlifið, ætti að
geta varið hálfri annarri milljón
til Iþróttamála, umfram það
sem hún hefur gert (þ.e. hinar
áætluðu vindlingapakkatekjur).
og þó að það væri tlu sinnum
meira. Annars verða iþróttirnar
ekki metnar til fjár, fremur en
annað það, sem gefur lifinu
raunverulegt gildi.
Bezti stuðningurinn við
Iþróttaæskuna, sem og annað
æskufólk, er sá, að foreldrar og
aðrir uppalendur gangi á undan
með reglusemi og heiðarlegu
llferni. Hjón, sem brenna
hundrað þúsund krónum milli
varanna á ári, sem eru meðal
reykingar, ættu að geta lagt
börnum sínum til jafn sjálfsagð-
an hlut og styrk til iþróttastarf-
semi, ef þau neituðu sér um
eitrið. Þau umskipti yrðu þeim
ómetanlegur ávinningur.
Stærsti óvinur Iþróttaiðkana
og llkamsræktar er áfengis- og
tóbaksnautn. Það er þvi bjarn-
argreiði við íþróttahreyfinguna
að selja henni vindlinga, þó að
hún fái eitt prósent endur-
greitt. Annars er furðulegt, hve
fólk er heimskt og ósjálfstætt,
að láta örfáa menn græða á sér
með slikri verzlun.
Það þarf ekki að eyða orðum
að þvl, hve mikið gildi iþróttirn-
ar hafa fyrir þá, sem iðka þær.
Séu þær rétt stundaðar, eru þær
ekki slður ögun fyrir sálina en
llkamann, en hvort tveggja er
manninum lifsnauðsyn til
þroska, ekki sizt sálinni. Hef ég
þar nærtækt dæmi um.
Foreldrar og annað gott fólk!
Sýnið I verki, að þið hugsið
meira um sjálf ykkur, börnin
ykkar og framtið þeirra, heldur
en hagnað nokkurra áfengis- og
tóbakssala eða annarra eitur-
sala.
Eflið bindindissama iþrótta-
æsku!”
Bifreiða-
eigendur
NÝKOMIÐ í
RAFKERFID:
Alternatorar comp.
Startara comp.
Miðstöðvamótorar
comp.
Straumlokur
Bendixar; Rotorar
segulrofar/ Statorar
Díodur) Kol
Fóðringar og m.fl.
i eftirtaldar tegundir:
FORD Bronco,
Maveric o.fl.
CHEVROLET Nova,
Blaser o.fl.
DODGE Dart, o.fl.
WILLYS Wagoner,
Rambler o.fl
BÍLARAF H.F.
Borgartúni 19
Sími 24700
PARK-REMAX
Bœndur
kastdreifarinn er
n/lCOIl} EKKI NEINN VENJU-
VU LEGUR DREIFARI
Áburðartrekiin,
sem tekur 400
er úr Polyster
harðplasti - og
tærist því ekki
Dreifibúnaður er úr
ryðfríu stáli -
og ryðgar því ekki
Dreifibreidd 6-8 m eftir
kornasfærð
Ryð og tæring áburðardreifara
hafa verið vandamál - þar til nú
MJÖG HAGSTÆTT VERÐ
Gerið pöntun tímanlega
FYRSTA SENDING VÆNTANLEG
Globusa
rafmagnshlutir í
BEDFORD MORRIS
TRADER VAUXHALL
LAND ROVER GIPSY
CORTINA FERGUSON
Suðurlandsbraut 20 ‘ Sími 8-66-33
LÁGMÚLI 5. SIMI 81555
Heykögglaverksmiðju Fóður- og fræfram
leiðslunnar i Gunnarsholti
vantar mann vanan
vélaviðgerðum
Upplýsingar á staðnum, simi 99-5111.