Tíminn - 08.04.1975, Qupperneq 3

Tíminn - 08.04.1975, Qupperneq 3
Þrifljudagur 8. aprfl H75. TtMINN 3 Einhverjlr mestu farþegaflutningssamningar milii innlendra aðila voru undirskrifaftir nýlega miili Air Viking og Þjóöræknisfélagsins um flutning 1200 farþega til Kanada Isumar. Frá vinstri eru á myndinnl: Guftni Þóröarson forstjóri Air Viking, séra Bragi Friftriksson forseti Þjóftræknisfélagsins, séra Ólafur Skúiason gjaidkeri og Gunnar Þorvaidsson, sölustjóri Air Viking. 1200 MANNS TIL KANADA — Einhverjir mestu farþegasamningar sem um getur milli innlendra aðila gébé Rvik — Nýlega undirrituöu Þjóöræknisfélögin á Akureyri og I Reykjavlk samning vift Air Vik- ing, um flutning á um 1200 far- þegum, sem hyggja á ferft til Kanada i sumar til aft taka þátt i hundrað ára iandsnámshátift Is- lendinga I Vesturheimi. Alls fara átta fiugvélar og er fullbókað i þær allar, og eru langir biðlistar. Mjög nauðsynlegt er fyrir bókaða farþega aö þeir greiði hluta far- gjaldsins fyrir 15. april, annars verður iitiö svo á, að þeir hafi hætt vift för sina og farmiðinn scldur öftrum. Þjóðræknisfélögin hafa ráðið Gisla Guðmundsson og séra Ólaf Skúlason sem aðalfararstjóra i ferðum þessum. Mun Gisli stjórna ferðunum frá Winnipeg til Vancouver og séra Ólafur stjórn- ar ferðunum til Winnipeg og dvöl hópanna i Manitoba. Auk þeirra, munu forustumenn þjóðræknis- félaganna á Akureyri og i Reykjavik, auk hóps Vestur-ís- lendinga, aðstoða við fararstjórn og leiðbeiningar. Mikill viðbúnaður er i Kanada vegna hátiðarhaldanna á vegum Þjóðræknisfélagsins þar og ís- lendingadagsnefndarinnar. Hátiðarhöldin fara fram á Gimli dagana 2.-4. ágúst, en búizt er við að um 30 þúsund bifreiðar muni daglega koma til Gimli hátiðar- dagana og hátiðargestir muni skipta tugþúsundum. Fjölmenn móttökunefnd vinnur að undirbúningi heimsóknarinnar héðan og er forustan i höndum Stefáns J. Stefánssonar og Theo- dórs Árnasonar og eiginkvenna þeirra. Verður gisting útveguð á einkaheimilum, sumarhúsum og hótelum i Manitoba. Sjálf hátiðarhöldin verða mjög fjölþætt, en héðan að heiman munu taka þátt i þeim Lúðrasveit Reykjavikur, flokkur glimu- manna og listamenn frá Þjóðleik- húsinu. Sá hópur mun og fara um Islendingabyggðir allt vestur að Gsal-Reykjavlk — Komiö hefur I ljós að mikil spjöll hafa verið unnin i björgunarskýii SVFt i Vatnsskarfti, en Vatnsskarð er fjallvegurinn milli Borgarfjarftar eystra og Hérafts. Á sunnudags- nóttina gekk I byl á þessum slóft- um og bíleigandi einn,sem þar var á ferft, lenti I erfiftleikum og leitafti sér skjóls i björgunarskýl- inu. Aökoman sem biasti vift manninum var ófögur, þvi ein- hverjir skemmdarvargar hafa komið og látið hendur sópa um húsmuni. Leirtau, iampar og annað haffti verift brotið, kaffi- brauði dreift um salarkynni, eldavél skemmd, og eidiviði spillt með þvi að blanda kolum saman við koks. Skemmdarverkin hafa verið unnin á timabilinu frá öðrum i páskum til aðfararnætur sunnu- dagsins. Að sögn Hannesar Eyjólfsson- ar, formanns björgunarsveitar- innar i Borgarfirði eystra, er ver- ið að kanna málið og hefur hrepp- stjórinn þegar látið málið til sin taka. — Þetta virðist einungis hafa verið hnitmiðað skemmdarverk, sagði Hannes, — en við áttum nú ekki von á þessu hér i fámenninu. Að sögn Hannesar hefur nokkur bilaumferð verið á þessum slóð- um slðustu vikur, en vegurinn er yfirleitt ófær yfir vetrarmánuði. Hins vegar er Vatnsskarð góður sumarvegur. — Þessi vegur er snjóþungur og þvi hafa menn lent i vandræðum á þessum slóðum, og þess vegna var skýlið reist þarna. Við byrjuðum á byggingu þess I haust sem leið og það er ekki fullfrá- gengið enn, og enn á t.d. eftir að tengja sima. Hannes sagði að nú væri einungis beðið eftir góðu veðri til að lagfæra húsakynnin eftir skemmdarverkin, en hriðarveður hefði verið siðustu dægur. Kyrrahafi og halda sýningar. Þá munu sjónvarpsmenn héðan fara vestur. Skrifstofa Þjóðræknisfélagsins á Akureyri er i Bókaverzluninni Eddu, en i Reykjavik i Gimli við Lækjargötu, og er þar opið alla virka daga frá kl. 3-6. Mikill undirbúningur er beggja megin hafsins og verða send út frétta- bréf til væntanlegra farþega, er frekari upplýsingar líggja fyrir. SPJOLL UNNIN A BJÖRGUNARSKÝLI Verð dag- blaða og strætis- vagnagjöld hækka SJ-Reykjavík Frá og með deginum i gær heimilaði verð- lagsstjóri hækkun á verði dag- blaðanna. Áskriftargjald hækkaði úr 600 kr á mánuði i 700 kr. Og verð blaðanna i lausasölu er nú 40 kr en var 35 kr. Þá hækkuðu fargjöld Strætisvagna Reykjavikur i gær og kostar farið nú 36 kr. fyrir fullorðna, áður 30 kr.,en 13 kr fyrir börn, áður 11 kr. Kort með niu fullorðinsfar- miöum kostar 300 kn, en kort með 43 miðum 1000 kr. Kort með 36 barnafarmiðum kostar 300 kr. öryrkjar og aldraðir, 70ára og eldri, fá 50% afslátt á fargjaldi kaupi þeir kort. Þau kosta 500 kr,með 43 farmiðum. Aðeins örfd skip enn að veiðum gébé—Rvik,— Vikuafli loðnubáta siðastliðna viku var heldur rýr, eða nam aðeins 14.165 lestum. Heildaraflinn frá vertíðarbyrjup var á laugardagskvöldið var 454.103 lestir. Samkvæmt skýrslu Fiskifélags Islands, munu nú að- eins um 5-10 skip vera enn að veiðum, en voru 107 þegar þau voru flest. Sigurður RE er enn aflahæstur með 13.577 lestir, annar er Börk- ur NK 122 með 12.808 lestir, Gisli Árni með 12.594 lestir og Guð- mundur RE 29 með 12.420 lestir. I vikunni var mest landað i Reykjavik, eða 2560 lestum, þá i Þorlákshöfn 2306 lestum og Sand- gerði 18561estum. A Akranesi var landað 1706 lestum i siðustu viku. Mætti líka fara! Saigonstjórnin á sér for- mælendur fáa, og er þaft lík- lega aö vonum. Hún hefur sýnilega litið traust i heima- landi sinu, og þorri Banda- rikjamanna er orðinn henni fráhverfur. Af blöðum má sjá, aö hún sætir höröum dómum flestra hvarvetna I Vestur- Evrópu. Ef til þess er litift, sem sagt er hér á iandi, má drepa niftur i VIsi. Þar sagfti i forystugrein á föstudaginn var: „Thieu var kosinn forsti i fyrstu kosningum I Suöur- Vietnam árift 1967. Þá átti aft heitaaft lýftræfti væri I rikinu, en svo hefur þó i rauninni aidrei verift. Thieu og þeir herforingjar, sem hafa verift helztu ráftgjafa hans, hafa alla tift lamift niftur lýftræftislega andstöftu. Stjórnin virftist I raun ekki njóta stuftnings meirihiuta þess fóiks, sem býr á þvi svæfti, sem hún ræöur. Þaft sem stundum hefur veriö nefnt þriðja aflift I Vietnam, lýðræöissinnaftir andstæðing- ar stjórnarinnar i Saigon, hefur ekki átt viðreisnarvon fyrir gerræfti Thieus og hans manna. Eins og Lon Noi I Kambódiu hefur Thieu I Sai- gon staftið I vegi fyrir þvi, aft möguleikar opnuöust til samninga. Þetta þýftir ekki, aft samn- ingar tækjust, þótt Theiu færi frá, en fréttamenn telja aft það skapaði aft minnsta kosti von. Nú er talift, aft Lon Noi forseti Kambódiu sé flúinn i útiegft. Ekki skaðaði, að Theiu gerfti slikt hiö sama”. Þrótt fyrir minni liðsafla Og Visir heldur áfram: „Það sem nú er aft gerast I Suftur-Vietnam virðist vera svipaft þvi og geröist I bylting- unni I Kina. Chiang Kai Shek hafði miklu meiri iiftsafla en kommúnistar, en þegar fiótti brast I lift hans, fékk ekkert hamiö framrás kommúnista. Stórar borgir féllu umsvifa- litift i hendur þeirra, þótt þær virtust vera varftar yfirburfta- lifti. Saigonstjórnin hefur mun meiri herafla en andstæðing- arnir og betur búinn. Þó hafa andstæöingarnir auk mikils herfangs, fengift verulega aft- stoð kommúnistarikja i seinni tift”. Siftan heldur blaöiö áfram: „Þrátt fyrir minni herafla fellur hver mikilvæga borgin af annarri I hendur andstæft- inga Saigonstjórnarinnar þessa siftustu daga. Hundruft þúsunda eru á flótta undan uppreisnarmönnum. Upp- lausnarástand hefur skapazt i Saigon”. Börnin kyrrsett Þessar tilvitnanir I forystu- grein Visis nægja. En þaft má bæta hér vift, að nú hefur hin vanmegnuga stjórn I Saignon stöftvaft þann brottflutning munaöarlausra barna, sem hafin var, aft þvi er fregnir I gærmorgun hermdu. óijóst er, hverju sú ákvörft- un er studd, en tvfbent um- hyggja fyrir börnunum virft- ast þaö hljóta aft vera aft haida þeim kyrrum i borg, sem vift- búið er, að barizt verfti um innan fárra vikna. —jh Vinnuveitendur vildu frest BH—Reykjavík. — Fundinum lauk klukkan hálf-sjö og vinnu- veitendur óskuðu eftir að fá frest tilklukkan 9 á miðvikudagskvöld- ið kemur, sagði Magnús L. Sveinsson, skrif stofustjóri Verzlunarmannafélags Reykja- vikur, er blaðið hafði samband við hann i gærkvöldi og innti hann eftir samningaviðræðum við Kjararáð verlzunarinnar, en það eru aðilar i vinnuveitendastétt, sem ekki gengu að bráðabirgöa- samkomulaginu um láglaunabæt- umar. Verkfall starfsfólks þess- ara aðila hefst á fimmtudags- morgun, verði ekki búið að semja fyrir þann tima, þannig að svig- rúm er litið, þótt ekki ætti að þurfa langar vangaveltur um svo einfaldan hlut, sagði Magnús enn- fremur. En þeir voru ekki reyðu- búnir til að ákveða þetta I dag. Vélarbilun hjá Nökkva — erfið björgun skipverjanna Gsal-Rvik. — Þegar rækjubátur- inn Nökkvi frá Biönduósi var á leift til hafnar á sunnudags- morgun, varft snögglega vélar- bilun I bátnum og rak hann inn fyrir sker skammt frá Heggstaöanesi, Hrútafjarftar- megin. Skipverjar náftu aft kasta út akkeri og siftan var þeim bjargað yfir i rækjubátinn Tý, sem gerftur er út frá Hvamms- tanga. Vonzkuveður var á þessum slóðum, er óhappið varð^og var talsverðum erfiðleikum bundið að bjarga skipverjunum yfir I Tý, en þeir þurftu að stökkva yfir I bátinn. Talið er jafnvel liklegt, að net hafi lent i skrúfu Nökkva,en i gær fóru kafari, skipstjóri og nokkrir aörir menn til að athuga mögu- leika á björgun bátsins og reyna að ná honum út ef þess væri nokkur kostur. Vélbáturinn Týr kom með Nökkva i togi til Hvammstang i gærkvöldi. Uppskipunar- verkfall G ó-S a uft ár k rók . Verkfall uppskipunarmanna, frá Sauðár- króki og nágrenni, hófst á miðnætti sl. sunnudags, og stend- ur enn. Menn þeir,sem um er að ræða, eru allir i fastri vinnu, en hlaupa i uppskipunarvinnuna þegar hún er fyrir hendi. Það mun vera stjórn Verkamanna- félagsins Fram á Sauðárkróki, sem boðaði til verkfallsins. Eru þeir nú að ráðfæra sig við uppskipunarmenn á Akureyri. Mennirnir hafa fast tfmakaup og fara fram á „premiur” eftir magni, sem er fast aukagjald per tonn. Enn er óljóst hvernig verk- fallinu lyktar, en samkomulag hefur tekizt um löndun úr togur- um.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.