Tíminn - 08.04.1975, Side 7
Þriðjudagur 8. apríl 1975,
TÍMINN
7
Styrkur til rannsókna
á ófrjósemi húsdýra
og búfjársæðingum
NÝLEGA var úthlutað 100 þús. Þar sem brýn þörf er fyrir
króna styrk úr Visindasjóði Dýra-
læknafélags íslands.
Styrkinn, að upphæð kr.
100.000 hlaut Þorsteinn ólafsson
dýralæknir, en hann stundar nú
framhaldsnám til licentiatsprófs
við dýralæknaháskólann i Osló.
Þorsteinn leggur einkum stund á
þau fræði, sem fjalla um
ófrjósemi húsdýra og búfjár-
sæðingar, en eftir þvi sem búfjár-
rækt eflist hér á landi, verða mál
þessi sífellt þýðingarmeiri fyrir
fjárhagslega afkomu bænda.
Laxanet
I
Silunganet/ gyrnisnet/
ný uppsett.
Rauðmaganet.
Hagstætt verð.
Upplýsingar á
auglýsingadeild
blaðsins, sími 19523.
aukna sérþekkingu og rannsóknir
á þessu sviði, taldi sjóðsstjórnin
rétt að veita Þorsteini styrkinn
að þessu sinni.
Vlsindasjóður Dýralækna-
félagsins var stofnaður 1968 fyrir
forgöngu Guðbrandar E. Hliðar
dýralæknis.
Sjóðurinn var stofnaður til
minningar um þau hjónin
Guðrúnu Louisu Hliðar og Sigurð
E. Hliðar yfirdýralækni, en Sig-
urður gekkst fyrir stofnun Dýra-
læknafélagsins árið 1934 og var
formaður þess um langa hrið.
Hlutverk þessa sjóðs er að
styrkja islenzka dýralækna til
framhaldsnáms eða visindanáms
á verksviði dýralækna, en einnig
má veita verðlaun úr sjóðnum
fyrir sérstakar rannsóknir.
Sjóðurinn hefur eflzb vonum
fyrr, svo að nú ér unnt að veita
styrki úr honum árlega sam-
kvæmt skipulagsskrá.
Úthlutað var úr sjóðnum fyrsta
styrnnum þann 4. april, en þann
dag hefði Sigurður Hliðar orðið
niræður, ef honum hefði enzt
aldur.
&
’M
m
y
h\SÍ
'■fj-
f'C-'
yV
í
\
*■ r
Fró Barnaskólum
Reykjavíkur
Innritun sex ára barna (f. 1969) fer fram I
barnaskólum borgarinnar dagana 9. og 10.
april kl. 17-18.
Fimmtudaginn 10. april kl. 17-18 fer
einnig fram innritun barna og unglinga á
fræðsluskyldualdri, sem flytjast milli
skóla fyrir næsta vetur. (Sjá nánar i orð-
sendingu, sem skólarnir senda heim með
börnunum).
?>/.
■í-3
m
M
;.<V
y-’
v > J
ijfc
Fræðslustjórinn i Reykjavík.
GUFUGLEYPIR
FYRIRLIGGJANDI - VERÐ KR. 19.240-
H EKLA hf | Laugavegi 170—172 — Simi 21240
lttaKita.
rafmagnshandfraesari
★ Aflmikill 930 watta
mótor
★ 23000 snún/mín.
★ Léttur, handhægur
★ Innifalið í verði:
★ Verkfæri
★ Karbittönn
★ Lönd o.fl. o.fl.
★ Hagstætt verð
Leitið upplýsinga um
aðrar gerðir Makita
rafmagnsverkfæra
ÞÓRP
SlMI aiEaa-ARMÚLATI
FLESTAR STÆRÐIR
HJÓLBARÐA
Vörubila-
Fólksbila-
Vinnuvéla-
Jeppa-
Traktorsdekk
Vörubiladekk á
Tollvörugeymsluverði
gegn staðgreiðslu
ALHLIÐA HJÓLBARÐAÞJÓNUSTA
OPIÐ 8 til 7
HJÓLBARDAR HÖFÐATÚNI 8 Simi 16740
Véladeild Sambandsins Simi 38900
„SW'UT/.f,.,
MUNIÐ
ibúðarhappdrætti H.S.I.
2ja herb. íbúð að
verðmæti kr. 3.500.000.-
Verð miða kr. 250.
<§> SHODfí flOL
5-MANNA, FJÖGURRA DYRA. VÉL 53 HESTÖFL.
BENSfNEYÐSLA 7.7 LlTRAR Á 100 KM.
FJÖGURRA HRAÐA ALSAMHÆFÐUR GlRKASSI.
GÓLFSKIPTING. VIÐBRAGÐ 20 SEK. í 100 KM. Á KLST.
VERÐ MEÐ SÖLUSKATTI KR. 582.000,00
VERÐ TIL ÖRYRKJA KR. 418.000,00
TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLAND/ H/E
AUÐBREKKU 44-6 SÍMI 42600 KÓPAVOGI