Tíminn - 08.04.1975, Page 12
12
TÍMINN
Þriftjudagur 8. apríl 1975.
/#
Þriðjudagur 8. apríl 1975
HEILSUGÆZLA
Slysavarðstofan: simi »81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjörður, simi 51100.
Kvöld-,nætur- og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 4. - 10. april er i
Vesturbæjarapóteki og Háa-
leitisapóteki. t>að apótek, sem
fyrr er nefnt, annast eitt
vörzlu á sunnudögum og helgi-
dögum, einnig næturvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni alla virka daga.
Kópavogs Apótek er öpið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- '
daga er lokað.
Hafnarfjörður — Garðahrepp-
ur.Nætur- og helgidagavarzla
upplýsingar lögregluvarðstof-
unni, simi 51166.
A laugardögum og helgidög-
um eru læknastofur lokaðar,
en Tæknir er til viötals á
göngudeiid Landspitala, simi
21230.
Upplýsingar um lækna- og
lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
LÖGREGLA OG
SLÖKKVILIÐ
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan,
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreið, simi
51100.
Rafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1
Hafnarfirði, simi 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524
Vatnsveitubilanir simi 85477,
72016. Neyð 18013.
Vaktmaður hjá Kópavogsbæ.
Bilanasimi 41575, simsvari.
Afmæli •
60 ára er i dag Anna Þor-
steinsdóttir, Heydölum,
Breiðdal.
Tilkynning
Frá tþrótttafélagi fatlaðra
Reykjavik: Iþróttasalurinn að
Hátúni 12 er opinn sem hér
segir mánudaga kl. 17.30 -
19.30 , bogfimi, miðvikudr.ga
kl. 17.30-19.30 borðtennis og
curtling, laugardaga kl. 14-17,
borðtennis, curtling og
lyftingar.
Stjórnin.
Félagslíf
Kvenfélag Kópavogs. Fundur
verður i Félagsheimili Kópa-
vogs 2. hæð fimmtudaginn 10.
april kl. 8.30. Félagskonur
mætið vel og stundvislega.
Stjórnin.
Næsti fræðslufundur Garð-
yrkjufélags tslands fyrir al-
menning verður að Hótel Sögu
(súlnasal), þriðjudaginn 8.
april kl. 20,30. Fundarefni:
Ólafur B. Guðmundsson fjall-
ar, I máli og myndum um: 1.
Sedumættkvislina (Hnoðra) i
islenzkum görðum og (eftir
kaffihlé) II. Nokkrar nýjar og
sjaldséðar plöntur á frælista
G.l. 1975. Kaffi (kr. 430.00 með
fatagjaldi) greiðist við inn-
ganginn. Gjörið svo vel að
mæta stundvíslega. Stjórnin.
Kvenfélagið Seltjörn
Fundur haldinn miðvikudag-
inn 9. aprfl kl. 20,30 I félags-
heimilinu. Anna Sæbjörns-
dóttir kynnir og selur ilmvötn
og snyrtivörur. Lesið verður
um stöðu kvenna i þróunar-
löndunum. Stjórnin.
Kvennadeild
flugbjörgunarsveitarinnar
Munið félagsfundinn mið-
vikudaginn 9. april kl. 20,30.
Spiluð verður félagsvist. Tak-
ið með ykkur gesti. Stjórnin.
Sálarrannsóknarfélagið i
Hafnarfirði heldur fund
miðvikud. 9. april I Iðnaðar-
mannahúsinu að Linnetstig 3,
Hafnarfirði, er hefst kl. 20.30.
A fundinum fara fram venju-
leg aðalfundarstörf. Þá flytur
Hafsteinn Björnsson erindi og
Guðmundur Einarsson sýnir
kvikmynd frá undralækning-
um á Filippseyjum.
Siglingar
M/s „Disarfell” fór frá
Vopnafirði i gær til Riga,
Ventspils og Svendborgar.
M/S „Helgafell” fór frá
Akureyri I dag til Rotterdam
og Hull. „M/s „Mælifell” fór
frá Heröya 5/4 til Akureyrar.
M/s „Skaftafell fer frá New
Bedford i dag til Reykjavikur.
M/s „Stapafell” er á
Akureyri. M/s „Litlafell” er i
olluflutningum á Faxaflóa.
M/s „ísborg” lestar i Heröya.
M/s „Pep Nautic” fór frá
Sousse 28/3 til Hornafjarðar.
M/s „Vega” losar á
Reyðarfirði, fer þaðan til
Norðurlandshafna. M/s
„Svanur” lestar i Heröya um
8/4.
Iðnaðarbanki
íslands h.f.
ARÐUR TIL
HLUTHAFA
Samkvæmt ákvörðun aðalfund-
ar hinn 6. april s.l. greiðir bank-
inn 12% arð til hluthafa fyrir árið
1974. Arðurinn er greiddur i
aðalbankanum og útibúum hans
gegn framvisun arðmiða merkt-
um 1974.
Athygli skal vakin á þvi, að rétt-
ur til arðs fellur niður, ef arðs er
ekki viljað innan þriggja ára frá
gjalddaga, samkv. 5. gr. sam-
þykkta bankans.
Reykjavik, 7. april 1975.
Iðnaðarbanki íslands h.f.
llll ■iIImJIiii
iii '!'• ;n
Staðan, sem sýnd er hér að
neðan, kom upp I skák milli
Mozma > (hvitt) og
Kortschnoijs. Kozma lék I
siðasta leik 17. Hadlog svona I
fljótu bragði kemur flatt upp á
mann, að I stöðunni eigivsvart-
ur mannsvinning.
17. --c4! 18. bxc4—dxc4 19.
Dxc4—Hc8 20. Db3—Bd5 og
hér gaf hvitur, þvi dorttningin
fellur eftir 21. Da4—b5 22.
Dxa6—Ha8 23. Dxb5—Ha5. Ef
Kozma leikur hins vegar 19.
Bxc4—Hc8 20. Db3—b5 21.
Bd3—Bd5 og drottningin er
fallin.
Hvað er „squeeze”?
Squeeze, sem útleggst á Is-
lenzku kastþröng, er oft nefnt
aðalsmerki hins reynda spil-
ara. Til eru margar tegundir
kastþrönga, einföld, tvöföld,
ViennaCoup o.s.frv. Við byrj-
umá einfaldri kastþröng. List-
in við að koma upp kast-
þröngs-stöðu er yfirleitt fólgin
I að gefa alla þá siagi, sem
lokasögnin leyfir. Eftir að
norður opnaði á einu hjarta er
vestur sagnhafi I 6 tiglum. tJt
kemur hjartakóngur.
Vestur Austur
4 A73 4 K6
y---------y D432
4 AKD10976 ♦ 5432
4 D54 4 A76
Sagnhafi telur ellefu slagi,
en eigi norður laufkóng (lik-
legt eftir opnun hans) er hins
vegar mögulegt að koma hon-
um i kastþröng. Samkvæmt
kenningunni gefum við honum
fyrsta slaginn og hendum laufi
I heima. Segjum að I öðrum
slag komi hann með tigul. Við
tökum trompin tvisvar, kóng
og ás i spaða og trompum
þann siðasta. Þá rennum viö
trompinu niður og áður en viö
látum það slðasta er staðan
þannig:
Vestur Norður Austur
4-------4--------4---------
* -----¥ A ¥ D
♦ 6 ♦--------♦---------
* D5 * K10 * A7
Þegar vestur lætur siöasta
tigulinn, getur norður enga
björg sér veitt og sagnhafi á
afgang.
SKIPAUTGCRB RIKISINS
M/s Hekla
fer frá Reykjavík
mánudaginn 14. þ.m.
austur um land i hring-
ferð.
Vörumóttaka:
þriðjudag, miðvikudag
og til hádegis á
fimmtudag til Aust-
fjarðahafna, Þórs-
hafnar, Raufarhafnar,
Húsavíkur og Akureyr-
ar.
1898
Lárétt
l)Land.-6) Strákur.-7) Hand-
legg.-9) Miskunn.-11) Stafur.-
12) Baul,- 13) Máttur.- 15)
Sveig,- 16) Fiska.- 18) At-
vinnuvegur.-
Lóðrétt
1) Marraði.- 2) Fugl,- 3) Þófi,-
4) óasi.- 5) Rikur.- 8) Reik,-
10) Tunnu.- 14) Heppni.- 15)
Þvottur,- 17) Tónn,-
Ráðning á gátu nr. 1897
Lá rétt
1) Albania.- 6) Ata.- 7) Ell,- 9)
Mal.-11) RE,-12) Te,-13) Isa,-
15) VII.- 16) Nóa.- 18)
Andorra.-
Lóðrétt
1) Amerika.- 2) Bál.- 3) At,- 4)
Nam.- 5) Afleita.- 8) Les.- 10)
Ati.- 14) And.- 15) Var,- 17)
ÓO.-
■
7 1
//
/3
1 ■
/f
m,
17
s
■
/0
\
m
LOFTLEIÐlfí
BILALEIGA
€)
<g
BÍLALEIGAN
51EYSIR
CAR RENTAL
24460
28810
morviEen
Útvarp og sjereo kasettutæki
CAR RENTAL
21190 21188
LOFTLEIÐIRI SAMVIRKI
SHODII
LEIGAH
CAR RENTAL
AUÐ8REKKU 44, KÓPAV.
5? 4-2600
Ford Bronco
Land/Rover
Range/Rover
Blazer
VVV-sendibilar
VW-fólksbilar
Datsun-fólksbilar |
BILALEIGAN
EKILL
BRAUTARHOLT1 4. SÍMAR 2S340 37199
Auglýsið í
Tímanum
Sonur okkar og bróðir
Sigurjón Magnússon
Hátúni, Stokkseyri,
sem lézt af slysförum 31. marz, verður jarðsunginn frá
Stokkseyrarkirkju miðvikudaginn 9. aprll kl. 2.
Viktoria Þorvaldsdóttir, Magnús Sigurjónsson,
Margrét Magnúsdóttir, Þorvaldur Magnússon,
Vilhjálmur Magnússon, Gunnar Magnússon,
Bjarni Magnússon, Signý Magnúsdóttir.
Þökkum innilega auösýnda samúð við andlát og jarðarför
systur okkar
Kristbjargar Jónsdóttur
frá Köldukinn.
Sérstaklega þökkum við læknum og hjúkrunarliði Akra-
nesspitala fyrir góða umönnun, svo og þökkum jyið Kven-
félagi Laxárdalshrepps, vinnuveitanda og öðrum ná-
grönnum hennar fyrir afburða hjálpsemi.
Systkinin.
innilegar þakkir fyrir vináttu við fráfall og útför
Karls Björnssonar,
Hafrafellstungu.
Maria L. Jónsdóttir,
Björn Karlsson, Arnþrúður Karlsdóttir,
og aðrir ættingjar.