Tíminn - 08.04.1975, Side 16
16
TÍMINN
ÞriOjudagur 8. aprfl 1975.
ÓSKAR VALTÝSSON.... á við mjög slæm meiðsli að striða
(Timamynd Gunnar),
Eyjaliðið
einn sinn
leikmann
„Þrumufleygurinn” frá Vest-
mannaeyjum, Óskar Valtýsson,
mun ekki leika meiri knattspyrnu
i sumar. Þessi snjalli landsliðs-
maður varð fyrir þvi óhappi á æf-
ingu, að meiðast m jög illa á hægri
fæti — tvö liðbönd slitnuðu, lið-
pokinn rifnaði og brjóskþófinn fór
úr sambandi, en hnéliðurinn leik-
ur á brjóskþófanum. Óskar mun
verða með hægri fótinn i gifsi I
a.m.k. tvo mánuði, áður en hann
getur farið að þjáifa fótinn.
Það verður mikill missir fyrir
Eyjaliðið að missa þennan snjalla
og skotharða miðvallarspilara,
þar sem hann hefur verið einn
bezti leikmaður liðsins undanfar-
in ár. Meiðslin sem Óskar hlaut
eru það alvarleg, að óvist er,
hvort hann leikur knattspyrnu
framar.
missir
bezta
— „Það er erfitt að segja skilið
við strákana i Eyjaliðinu nilna,
þvi að áhuginn var geysilega
mikill hjá þeim. Ég var kominn i
toppæfingu og beið bara eftir að
slagurinn um Islandsmeistara-
titilinn byrjað'”, sagði óskar,
þegar við heimsóttum hann i gær,
en hanri liggurá Borgarspitalan-
um. — „Liðið er búið að undirbúa
sig vel fyrir keppnistimabilið og
þaö var að ljúka við þrekæfinga-
prógrammið. Við vorum að fara
af fullum krafti i leikskipulag og
knattæfingar. Ahuginn er mikill
hjá strákunum og tel ég að Eyja-
liðið sé nú betra en undanfarin
ár,” sagði Óskar.
íþróttasiðan óskar Óskari góðs
bata og vonar að hann verði fljót-
ur að ná sér eftir meiðslin.
Fjörugir
bikarleikir
EKKI fékkst úr þvi skorið á
iaugardaginn, hvaða lið komast á
Wembley til að leika úrsiitaleik-
inn i bikarkeppninni I Englandi.
Birmingham og Fulham skildu
jöfn á Hillborough í Sheffield 1:1,
West Ham og Ipswich skiidu jöfn
á Villa Park i Birmingham, en
þar fylgdust um 50 þús. áhorfend-
ur með marklausum ieik. Þvi
verftur að endurtaka viðureign
iiðanna — Birmingham og Ful-
ham mætast aftur á Main Road I
Manchester, og West Ham og Ips-
wich mætast á Stamford Bridge I
Lundúnum, og verða báðir
leikirnir leiknir annað kvöld.
Báðir bikarleikirnir á laugar-
daginn voru fjörugir, en i byrjun
var auðséð, að leikmenn liðanna
voru geysilega taugaspenntir. A
Hillborough náði Fulham, með
Bobby Moore og Alan Mullary i
broddy fylkingar, forustu i byrjun
siðari hálfleiksins. Það var John
Mitchell, sem sendi knöttinn
framhjá Dave Latchford, mark-
verði Birmingham, og brutust þá
út geysileg fagnaðarlæti, en flest-
ir áhorfendanna voru á bandi litla
Lundúnaliðsins. En fögnuðurinn
stóð ekki lengi i herbúðum Ful-
ham — John Gallagher jafnaði
fyrir Birmingham (1:1), og þann-
ig laum viðureign liðanna. Það
munaði þó ekki miklu, að Fulham
tryggði sér sigur undir lokin. Þá
misnotaði Viv Burby dauðafæri.
Ipswich var nærri þvi að sigra i
viöureigninni á Villa Park, og
fékk markaskorarinn mikli,
David Johnson, gott tækifæri til
að gera út um leikinn i siðari hálf-
leik.
Enska
knatt-
spyrnan
SKOTARNIR Alfie Conn og John
Duncan voru hetjur Tottenham
Hotspur’s á White Hart Lane I
Lundúnum á laugardaginn, þegar
„Supr’s” slökkti siðasta vonar-
neista „hattanna” frá Luton um
að halda sæti sinu i 1. deild. Þegar
aðeins 5 min. voru til leiksloka,
var staðan 1:1, og ágangendur
Tottenham voru farnir að sætta
sig við jafntefli. Skotarnir brutust
þá I gegnum varnarvegg Luton og
Alfie Conn afgreiddi knöttinn I
markið, við geysileg fagnaðarlæti
áhorfenda. Það var greinilegt, að
leikmenn Luton þoidu ekki mót-
lætið, þvi að aðeins tveimur min.
eftir sigurmark Conn, var tvl-
burabróðirinn Paul Futcher rek-
inn af leikvelli, fyrir aö þrasa við
dómarann.
Það var mikil stemmning á
White Hart Lane, og greinilegt
var, að áhangendur Tottenham
mættu til leiksins, ákveðnir i að
styðja við bakið á leikmönnum
sinum I hinni hörðu fallbaráttu,
sem nú er framundan hjá Totten-
ham. Leikmennirnir mættu ekki
siður ákveðnir til leiks, og eftir
ALFIE CONN . . . skoraði sigurmark Tuttenhan, þegar 5. min.
voru til leiksloka.
Skotarnir Alfie Conn
og John Duncan voru
hetjur Tottenham
— þeir tryggðu „Spurs" tvö dýrmæt stig
★ Liverpool hefur tekið forustuna
★ Manchester United er búið að
tryggja sér sæti i
aðeins 19 mín. lá knötturinn i
marki Luton. — JOHN DUNCAN
skoraði þá glæsilegt mark með
skalla. „Hattarnir” gáfust ekki
upp, þeim tókst að jafna (1:1)
fyrir leikhlé — Alan West. Og
þannig virtist leiknum ætla að
ljúka, en Connsá fyrir þvi, að sig-
urinn lenti hjá Tottenham.
Mersey-liðin Everton og
Liverpool voru til skiptist á
toppnum um helgina. Everton tók
forustuna á föstudagskvöldið,
ÞEIR
SKORA
1. deild:
MacDonald, Newcastle........25
Givens, Q.P.R...............21
Kidd, Arsenal...............19
Smaliman, Everton ...........18
Worthington, Leicester......17
Latchford, Everton..........17
Hatton, Birmingham..........16
Foggon, Middlesborough.......15
Johnson, Ipswich............15
Jennings, West Ham..........15
Ball, Man. City.............15
Smaliman (Everton) skoraöi
öll sín mörk þegar hann lék með
Wrexham, og Jennings (West
Ham) skoraði eitt af sinum mörk-
um hjá Watford.
2. deild:
Graudon, Aston Villa........27
Mac Dougall, Norwich........21
„Pop” Robson, Sunderland .... 20
Channon, Southampton........20
Busby, Fulham...............18
Pearson, Man. Utd...........17
Boyer, Norwich..............16
1. deild
þegar leikmenn liðsins urðu að
sætta sig við jafntefli (1:1) gegn
Burnley á heimavelli sinum,
Goodison Park i Liverpool. Bob
Latchford skoraði mark heima-
manna, en Peter Noble skoraði
mark Burnley. Þetta jafntefli
gerir það að verkum, að
möguleikar Everton-liðsins til að
ná meistaratitlinum hafa minnk-
að. Liverpool-liðið skauzt upp á
toppinn á laugardaginn, þegar
það sigraði Leeds — 2:0. Kevin
Keegan var hetja „Rauða hers-
ins” —hann skoraði bæði mörkin.
Aður en við höldum lengra og
bregðum okkur á Filbert Street i
Leicester, skulum við lita á úrslit
leikja um helgina:
FÖSTUDAGUR:
Everton—Burnley..........1:1
LAUGARDAGUR:
Carlisle—Coventry........0:0
Leicester—Newcastle......4:0
Leeds—Liverpool .........0:2
Middlesb.—Derby..........1:1
Q.P.R.—Wolves............2:0
Stoke—Chelsea............3:0
Tottenham—Luton..........2:1
2. DEILD:
Blackpool—Portsmouth.....2:2
Bolton—York .............1:1
Bristoi R.—Nott.For......4:2
Norwich—Orient...........2:0
Notts C.—Bristol C.......1:2
Oldham—Cardiff...........4:0
Southampt.—Man.Utd.......0:1
Sunderland—Hull..........1:0
W.B.A.—Millwall..........2:1
CHRIS GARLAND var hetja
Leicester-liðsins, sem sigraöi
Newcastle glæsilega (4:0) á Fil-
bert Street. Garland, sem
Leicester keypti frá Chelsea fyrir
95 þús. pund fyrir stuttu, er nú
örugglega búinn að endurgreiða
Leicester þá upphæð. Þessi
snjalli leikmaður, sem féll ekki
á White Hart Lane
JOHN DUNCAN . . . hefur skoraö
mark I nær hverjum leik upp á
siökastið.