Tíminn - 08.04.1975, Side 20

Tíminn - 08.04.1975, Side 20
Þriðjudagur 8. apríl 1975. Nútíma búskapur þarfnast BHUER haugsugu Guóbjörn Guðjónsson Heildverzlun Siöumula Símar 85694 & 85295 fyrirgóéan nmt ^ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS V__________________________________ Sveitir þjóðfrelsisfylkingarinnar sækja fram: Saigon-stjórnin hefur nú misst tæp 20 héruð af 44 Sveitir frelsisfylkingarinnar hafa „yfirbugað" 270 þús. stjórn- arhermenn síðustu daga, að sögn útvarpsins í Norður-Víetnam Reuter-Saigon/Hong Kong. Her- sveitir Saigon-stjórnarinnar hörf- uðu i gær frá enn einni héraðs- höfuðborginni i Suður-Vietnam. Borgin er i aðeins 70 km fjarlægð frá Saigon. Á sama tima skýrði útvarpið i Norður Vietnam svo frá, að hersveitir þjóðfrelsis- fylkingarinnar hefðu yfir „yfir- bugað” 270 þúsund stjórnarher- mann siðustu daga. Þessi borg er umdæmishöfuð- Dorgin Chon Than, sem var sið- asta fótfesta stjórnarhersins i héraðinu Binh Long — en það liggur að landamærum Kambódiu, norður af Saigon. Fall borgarinnar þýðir, að enn einni hindruninni hefur verið rutt úr vegi fyrir sveitum frelsis- fylkingarinnar i sókn þeirra að Saigon. Horfir nú illa fyrir sveit- um stjórnarhersins i höfuðborg- inni. Með falli Binh Long hefur Sai- gon-stjórnin misst yfirráð yfir tæpum 20 af 44 héruðum Suður- Vietnam á tæpum mánuði. Hin opinbera útvarpsstöð i Norður-Vietnam skýrði svo frá i gær, að sveitir frelsisfylkingar- innar hefðu „yfirbugað” 270 þús- und stjórnarhermenn og „frels- að” 16 héruð með 83 umdæmum undan oki Saigon-stjórnarinnar. Tugþúsundir af fyrri hermönnum og embættismönnum stjórnar (Nguyen Van) Thieu hafa — að sögn útvarpsins — gengið fylking- unni á hönd. Undirbúningur að rdðstefnu olíuneyzlu- og olíuframleiðsluríkja: Hver höndin virðist Utanrfkisráðherrarnir Einar Ágústsson og Andrei Gromyko. t miðju er Pétur Thorsteinsson, ráðuneytisstjóri I utanrikisráðuneytinu. Gromyko, utanríkisróðherra: Áherzla á samvinnu við Norðurlönd uppi á móti annarri þótt ætlunin sé að jafna deilurnar APN-Moskvu. Einar Ágústsson utanrikisráðherra er sem kunn- ugt er i opinberri heimsókn i Sovétrikjunum. Fyrir helgi ræddi ráðherra við Andrei Gromyko utanrikisráð- herra og að sögn APN-fréttastof- unnar fóru viðræðurnar fram i mikilli vinsemd. i morgunverðar- boði, er Gromyko hélt utanrikis- Reuter-Lissabon. Leiðandi her- foringjar og aðrir úr stjórnmála- hreyfingu Portúgalshers héldu fund i gær, til að ræða misjöfn viðbrögð portúgalskra stjórn- málaflokka við þeirri hugmynd að fela hernum alræðisvald a.m.k. i næstu þrjú ár. Áreiðan- legar heimildir hermdu I gær, að samkomulag þessa efnis yrði undirritað við hátiðiega athöfn sfðar f þessari viku. Hinir vinstrisinnuðu leiðtogar I Portúgal hafa farið þess á leit við þá tólf stjórnmálaflokka, er bjóða ráöherra, lét sovézki ráðherrann svo um mælt, að Sovétrikin legðu mikla áherzlu á samvinnu við riki Norður-Evrópu i framtiðinni, einkum þá Norðurlönd. Einar Ágústsson sagði i svarræðu, að Island mæti mikils samvinnu við Sovétrikin á mörgum sviðum. Utanrikisráðherra er nú stadd- ur i Leningrad. fram við kosningarnar 25. april n.k., að þeir skrifi undir yfirlýs- ingu — þess efnis, að hernum verði veitt alræðisvald i Portúgal um þriggja til fimm ára skeið. Kommúnistar hafa fallizt á hugmynd leiðtoganna. Aftur á móti hafa þeir flokkar, er standa yzt til vinstri, visað henni á bug — og þeir flokkar, sem eru andbylt- ingarsinnaðir, eru að sögn litt hrifnir af henni. Kosningabaráttan fyrir kosn- ingar þær til stjórnlagaþings, sem fram eiga að fara 25. april Reuter-Paris. i gær hófst i Paris undirbúningsfundur að sameigin- legri ráðstefnu olíuneyzlu- og oliuframleiðslurikja. Tilgangur ráðstefnunnar, sem boðað er til i júli n.k. að frumkvæði Valery Giscard d’Estaing Frakklands- forseta, er að jafna þær deilur, er aö undanförnu hafa risið milli þessara tveggja rikjahópa. Fréttaskýrendur i Paris sögðu, að andrúmsloftið á undirbúnings- fundinum hefði verið þrungið n.k., hélt þó áfram i gær, eins og ekkert hefði i skorizt. Sú stað- reynd liggur i augum uppi, að kosningarnar verða ekkert annað en skoðanakönnun meðal p'o'rtú- galskra kjósenda, þar eð herfor- ingjar þeir, er fara með völd, virðast staðráðnir að knýja hug- mynd sina um alræðisvald til handa hernum — með góðu eða illu. Sósialistar — undir forystu Mario Soares — hafa ráðizt harkalega á kommúnista að undanförnu og sakað þá um spennu —og ekki lægi ljóst fyrir, hvort nokkur jákvæður árangur næðist á fundinum. Þrátt fyrir til- mæli fulltrúa Frakklands, itrek- aði fulltrúi Bandarikjanna fyrri stefnu stjórnar sinnar og fulltrúar framleiðslurikja lögðu áherzlu á, að verðlag á öðrum hráefnum en oliu yrði bundið oliuverði i fram- tiðinni. Það eru reyndar þrir rikjahóp- ar, sem sækja fundinn i Paris. 1 fyrsta lagi oliuneyzlurikin: óheiðarlegan áróður i þvi skyni að koma á alræði eins flokks i Portú- gal. Sósialistar halda þvi t.d. fram, aðkommúnistar hafi komið ár sinni vel fyrir borð við nokkra af áhrifamestu fjölmiðlum lands- ins — og með hjálp þeirra ætli þeir að sverta leiðtoga sósialista Sí og æ þrengist hagur frjálsra fjölmiðla i landinu. Þannig lýsti Joreg Correia Jesuino upp- lýsingaráðherra fyrir skömmu yfir, að þær útvarpsstöðvar, sem enn eru i einkaeigu, yrðu brátt þjóðnýttar. Bandarikin, Japan og aðildarriki Efnahagsbandalags Evrópu. 1 öðru lagi oliuframleiðslurikin: Saudi-Arabia, Iran, Alsir og Venezuela. Og loks þrjú riki úr þriðja heiminum: Braisilia, Ind- land og Zaire. Louis de Guiringaud, sem er aðalfulltrúi Frakklands hjá Sam- einuðu þjóðunum, var i forsæti á fundinum i gær. Hann sagði i setningarávarpi, að nú væri timi til kominn að leggja fyrri ágrein- ing á hilluna og taka höndum saman um lausn aðkallandi vandamála. Hvorugur aðilinn mætti kenna hinum um þá efna- hagsörðugieika, er siglt hefðu i kjölfar hækkunar á oliuverði. Thomas Enders er hátt settur embættismaður i bandariska utanrikisráðuneytinu og hefur verið aðalfulltrúi Bandarikjanna i þeim viðræðum um orkumál, er fram hafa farið milli oliuneyzlu- rikja siðustu mánuði. Enders lét svo um mælt i fyrradag, að leggja ætti Samtök oliuframleiðslurikja (OPEC) niður, þar eð samtökin væru orðin „óvenjulega valda- mikill einokunarhringur”. Fulltrúar Alsir og Venzúela hafa á hinn bóginn lagt áherzlu á, að verðlag á öðrum hráefnum en oliu verði ekki slitið úr tengslum við oliuverðið og þvi eigi að taka það til umræðu á ráðstefnunni i sumar. Þetta sjónarmið hefur mætt harðri mótspyrnu frá full- trúa Bandarikjanna og annarra oliuneyslurikja. Búizt er við, að undirbúnings- fundurinn standi i eina viku. Hugmyndin um alræðisvald Portúgalshers til næstu 3-5 ára: Leiðtogarnir virðast staðráðnir að knýja hana fram — með góðu eða illu Skipuleggjum ferðir fyrir Férðamiðstöðin hf. h6pa Aðalstræti 9 Símar11255og 12940

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.