Tíminn - 10.04.1975, Blaðsíða 13

Tíminn - 10.04.1975, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 10. april 1975. TÍMINN 13 S/ VERÐTILBOÐ lil l.mai í •/ aff tveim iA'/af fjórum dekkjum io dekkjum Sumarhiólbarðar Sumarh jólbarðar STÆRÐ 5% 10% 155—12 Kr. 4.150 Kr. 3.930 135—13 4.230 4.010 145—13 4.290 4.060 155—13 4.320 4.090 165—13 4.940 4.680 175—13 5.740 5.440 155—14 4.400 4.170 165—14 5.580 5.290 175—14 6.180 5.850 185—14 7.250 6.870 215/70—14 10.980 10.400 550—12 3.490 3.310 600—12 4.030 3.820 615/155—13 4.370 4.140 560—13 4.450 4.220 590—13 4.150 3.930 5T*Kd 5% 640—13 Kr. 5.090 Ki \ 4.820 700—13 5.410 5.130 615/155—14 4.020 • 3.810 5,0—15 3.570 3.330 560—15 4.080 3.870 590—15 4.730 4.480 600—15 5.030 4.770 Jeppahjólbarða r: 600—16/6 4.930 4.670 650—16/6 6.030 5.710 750—16/6 7.190 6.810 Weapon hjólbarðar: 900—16/10 16.970 16.080 TEKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ISLAND/ H/E AUÐBREKKU 44-46 SÍMI 42606 Gardahreppur: Hjólbarðaverkstæðid Nýbarði Akureyri: Skoda verkstæðið ó Akureyri h.f. Óseyri 8 Egilsstaðir: Varahlutaverzlun Gunnars Gunnarssonar Húsdýra- Bændur óburður Kýr til sölu. Upplýsingar í síma á til sölu Stóru-Fel Isöxl, um Annast dreyfingu ef óskaö er Akranes. — slmi 73126. 1h!! mf fflif im .Ih! Sfiiis liissi .. Hjá okkur liggja tvö bréf utan af landi, sem sannarlega eru ekki neinn lofsöngur — sizt af öllu um fjölmiölana I höfuö- staönum, sem fá vist allir sina kveöju — Timinn þar ekki und- anskilinn. Bezt er, aö þessi bréf fái aö veröa samferöa. Varðskip — orkuver Þ. St., sem heima á austan- lands, eins og fólk mun geta ráöiö af bréfinu, skrifar á þessa leiö: „Heill og sæll Landfari! Fyrir nokkrum dögum kom til landsins nýtt varöskip, sem veröur aö teljast mjög ánægju- legt. Ekki var hægt aö segja annað en koma þess til höfuö- borgarinnar væri vel kynnt fyrir landsmönnum. Fyrst var frétta- timi hljóðvarps aö miklum hluta helgaður þessum atburöi. Siöan kom langur fréttaauki um sama efni, og aö lokum kom sjónvarp- iö meö langan frétta- og kvik- myndaþátt um þetta sama. Um likt leyti og þetta gerðist, var verið að taka I notkun nýtt raforkuver á Fljótsdalshéraöi. En nú bregður svo við, aö litiö, er um þetta getið. Aö visu var getið um þaö I simskeytaformi, aö veriö væri aö prófa vélar þessa orkuvers. Nokkru seinna var svo sagt frá þvi I hljóðvarpi meö állka mörgum oröum, að nú væri búiö aö stööva allar disilvélar á Austurlandi vegna tilkomu orkuversins. Og enn nokkru seinna gat sjónvarpiö þess, aö nú væru vélar Lagar- fossvirkjunar farnar aö snúast, og brá jafnframt upp þremur Ijósmyndum, sem ekki var nú hægt aö sjá, hvaö áttu aö merkja. Þarná var enginn fréttamaö- ur aö „sunnan”, enginn kvik- myndatökumaöur, enginn ráö- herra og engin ráðherrafrú. Nei, nei, ekkert svoleiðis prjál. Ekki sama hvað er Óneitanlega hvarflar aö manni, aömeira heföi veriö haft við, ef þetta orkuver heföi átt aö flytja ljós og yl inn á heimili höf- uðstaöarbúa. En efalaust hefur sjónvarpiö lltil auraráö, sem sést bezt á þvi, aö þaö skuli ekki geta greitt nema litlar tuttugu þúsund krónur, þeim sem getur lesiö tlu orö, sem prentuö eru meö stórum stöfum á töflu, fyrir framan nefniö á honum. Aftur á móti viröast vera til aurar, þeg- ar veriö er aö kvikmynda fólk, sem er að leika sér á skiöum upp um fjöll og firnindi, eöa henda á milli sln bolta I Laugar- dalshöllinni. Við fögnum þvi hér úti á landsbyggðinni, aö þeir I höfuö- borginni skuli nú vera búnir að fá slna ,,prlvat”-sól, samaber það sem þulurinn I morgunút- varpinu lýsir svo fagurlega, og er mesta furöa, hvaö þeir hafa lengi notast við sömu sól og viö hér úti á landsbyggöinni. En nú er sem sagt búið aö bæta úr því”. Hver maður sinn skammt Hitt bréfið er frá Glsla I Ey- hildarholti.og er þar ekki skoriö utan af sneiöunum. Hann segir I bréfi sínu: „Landfari sæll! Nú þykir mér týra á skarinu: Tlminn og Mogginn I faömlög- um og keppast hvor um sig viö að gæöa lesendum á lengri og skemmri pistlum, stundum löngum ræöum, sem hinn hefur áður birt, sem væri þaö allt hinn æösti vísdómur. Þetta er nú meira ástríkið — hugljúft og heitt, rétt eins og fyrstu ástir ungra elskenda. Tlminn berst gegn Alþýðubandalaginu af eigi minni hörku en áður gegn Ihald- inu. Og Mogginn kelar viö Framsóknarflokkinn af eigi minni bllöu en áöur viö Alþýðu- flokkinn. Þarna uröu skjót og góö umskipti á einni nóttu. Hafa og hinir girnilegustu ávextir þegar komiö I ljós: Nýtt út- varpsráö, guöi miklu þóknan- legra en hiö gamla, og aöeins ó- fætt nýtt stóriöjuver, erlent, viö Faxaflóa, I viöbót við erlenda álbræöslu I Straumsvlk, I viöbót við tugmilljaröa erlendar fram- kvæmdir á Miönesheiöi — allt til þess aö árétta nú einu sinni enn hugmyndina um byggöastefnu, um „jafnvægi I byggö lands- ins”, sem allir stjórnmálamenn sofna meö á vörunum og vakna meö á vörunum. En þaö eru fleiri en Tlminn og Mogginn, sem hafa haft fata- skipti. Þeir félagar eru nú komnir I sparifötin. Hins vegar hefur Þjóöviljinn afklæözt sln- um beztu fllkum og er nú kom- inn I bætta og skltuga garma, enda eigi hreinlegt verk að moldausa fárra mánaða orö og athafnir. Karvel, kempan, gerist nú æ fyrirferðarmeiri, svo aö Þjóö- mál mega vara sig aö springa ekki utan af honum. Hann hefur þau ósköp aö segja. Annars er þetta merkilegt meö Karvel. Hann brá fæti fyrir vinstri stjórnina. Hann vildi ihalds- stjórn. Hann fékk Ihaldsstjórn. En þá bregöur svo undarlega viö, að maöurinn lætur öllum ill- um látum og hamast viö þessari óskastjórn. Hvernig I dauöanum á að skilja þetta? Vlsir, vesalingur, mæöist I mörgu. Jónas horfir hnugginn I gaupnir sér, hugsandi út af þvl, hversu takast megi að herja út þessar sex þúsund milljónir ,(krónan hefur lækkaö), sem hann ætlar að borga bændum fyrir að standa upp af jöröum slnum. Nú, og svo þarf vlst aö reisa yfir þá einhver skýli á mölinni. Eitthvaö kostar þaö. Og ekki nóg með þetta. Koma þarf upp nokkrum álbræöslum, eins og Vlsir hefur bent á af vizku sinni, og láta bændur bar- dúsa þar og gúkna yfir gufunni. Eitthvað veröa þeir aö hafa fyrir stafni. Líklega getur þaö kostaö þó nokkuö, þegar öllu er á botninn hvolft, aö leggja land- iö I auön, enda þótt illhæft sé til búnaðar aö dómi Jónasar Kristjánssonar, Björns Matthlassonar, Gylfa Þ. Gísla- sonar og þess konar búvisinda- spekinga. Alþýöublaöiö — æi, það tekur þvl ekki aö minnast á þaö”. Auglýsið í TÍMANUAA TtLaKita rafmagnshandfræsari ★ Aflmikill 930 watta mótor ★ 23000 snúa/mín. ★ Léttur, handhægur ★ Innifalið í verði: ★ Verkfæri ★ Karbittönn ★ Lönd o.fl. o.fl. ★ Hagstætt verð Leitið upplýsinga um aðrar gerðir Makita rafmagnsverkfæra D! ÞÓRf SfMI Sisaa-ARMLJI.ATI ARÐURÍ STAÐ 0 SAMVINNUBANKINN FRAMSOKNARVIST OG DANS Þriðja og síðasta Framsóknarvistin af þriggja vista spilakvöldunum verður að Hótel Sögu í kvöld fimmtudaginn 10. apríl Heildarverðlaun fy rir 3 kvöld: SpQllOrfGrð verða afhent um kvöldið Auk þess verða veitt góð kvöld verðlaun Halldór E. Sigurðsson landbúnaðar róðherra flytur óvarp Baldur Hólmgeirsson stjórnar Ánægjuleg kvöldskemmtun fyrir alla fjölskylduna Húsið opnað kl. 20,00 Framsóknarfélag Reykjavikur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.