Tíminn - 22.04.1975, Blaðsíða 5

Tíminn - 22.04.1975, Blaðsíða 5
Þri&judagur 22. aprfl 1975. TIMINN 5 11 mn m Nýstárleg kenning Þjóöviljinn segir I sunnu- dagsleiöara sinum, aö Einar Agústs- son utanrikis- ráöherra hafi lagt biessun slna yfir 'Úrds- arstyrjöld Bandarikj- anna I Vletnam.” Þaö á aö hafa gerzt meö þeim hætti, aö utanrlkisráöherra tók á móti sendiherra frá Saigonstjórn- i'nni á sinum 'tlma meö sama hættiog sendiherrum annarra rlkja, sem island hefur stjórn- málasamband viö. Menn geta deilt um þaö, hver sé árásaraöili I Vietnam, en hvers konar blaöamennska er þaö aö gera mönnum upp skoöanir meö þeim hætti, sem þarna á sér staö? Þjóöviljinn segir einnig, aö I tiö vinstri stjórnarinnar hafi Einar Agústsson viöurkennt rlkis- stjórnina I Hanoi I Noröur-Vi- etnam ,,og mótmælt þannig árdsarstyrjöld Bandarlkj- anna”, eins og biaöiö kemst aö oröi. Blindgötur Magnúsar Sá, sem skrifar þennan leiö- ara er Magnús Kjartansson, einhver ofstækisfyllsti stjórn- málamaöur, sem setiö hefur á Alþingi islendinga hin siöari ár. Enginn á léttara meö aö búa til for- sendur fyrir sjálfan sig og aöra og leggja siöan út af þe i m , s v o lengi, sem þaö p a s s a r i kramiö. En hætt er viö, aö Magnús Kjartansson lenti fljótlega á blindgötum, ef hann hefur hugsaö sér aö leggja eitthvaö frekar út af hinni nýstárlegu kenningu, sem hann setti fram á sunnu- daginn. íslendingar hafa nefnilega stjornmáiasam- skipti viö ótal þjóöir meö mis- munandi stjórnarfari, t.d. kommúnistarlkin. Samkvæmt kenningu Magnúsar Kjartans- sonar ætti utanrlkisráöherra aö leggja blessun slna yfir ýmislegt, sem Sovétrlkin hafa á samvizkunni, t.d. innrásina I Tékkóslóvaklu, þegar hann tekur á móti nýjum sovézkum sendiherra. Og þegar utanrlkisráöherra tekur á móti sendimönnum frá Kina er hann væntanlega aö leggja blessun yfir útrýmingu tlbesku þjóðarinnar, samkvæmt kenningu Magnús- ar. Og svona væri lengi hægt aö telja. En þetta sýnir vel, hve langsótt árásarefniö á ut- anrfkisráöherra er og hve ofstækiö er mikiö. Utanrlkismál Htillar þjóöar eru vandmeöfarin. Einar Agústsson utanrlkisráöherra má vel viö una, þegar ofstækisöflin til vinstri og hægri lýsa yfir vanþóknun á störfum hans. Þaö bendir einungis til, aö hann sé á réttri leiö. — a.þ. Nýskipaöur sendlherra Sovétrfkjanna hr. Georguy Nikolaevlch Farafonov afhenti nýlega forseta Is- lands trúnaöarbréf sitt aö viöstöddum utanrfkisráöherra Einari Agústssyni. Slödegis þá sendiherrann boö forsetahjónanna aö Bessastööum ásamt nokkrum fleiri gestum. Á tólfta þúsund minka í finnsk-íslenzka búinu gébé—Rvlk— Tvö þúsund og fimm hundruö finnskar minkalæö- ur komu til landsins sl. miövikudag. lslenzka fyrirtækiö Loö- skinn hf. og finnska fyrirtækiö Finjet AB, sem stofnaö hafa sam- eiginlegt minkabú aö Skeggjastööum I Mosfellssveit, flytja minkana hingaö frá Finnlandi. Got hjá læöunum hefst seint I aprll og stendur fram i mal. Búizt er viö aö þá fáist 8.750 hvolpar, en auk þess eru 80 högnar á búinu, svo aö dýrin veröa þá alls oröin rúmlega ellefu þúsund talsins, og þar meö veröur þetta stærsta minkabú á landinu. Nýja fyrirtækiö, sem rekur minka- búiö hefur hlotiö nafniö íslenzkur Jetminkur. Framkvæmdastjóri hefur enn ekki veriö ráöinn, en bústjórinn er finnskur. Auk hans starfa þrir menn viö minkabúiö. Myndin var tekin, þegar minkalæöurnar voru fluttar úr flug- vélinni I flutningabllana. Timamynd: G.E. Rafsuðu T iP|/| Handhœg I AlIxI og ódýr fyrir SUÐUVÍR 2,5 og 3,25 mm Innbyggt öryggi fyrir yfirhitun Þyngd 18 kg ARMULA 7 - SÍMI 84450 Útboð Tilboð óskast i byggingu 1. áfanga Dvalar- heimilis aldraðra sjómanna við Garðaveg í Hafnarfirði. Uppdrátta og útboðsganga má vitja á Teiknistofuna, s.f. Ármúla 6, á venjuleg- um skrifstofutima gegn kr. 15.000 i skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð 12. mai n.k. á skrifstofu Sjómannadagsráðs i Reykjavik. Stjórn DAS. Fjölbreytt menningar- vaka í Borgarfirði — hefst á sumardaginn fyrsta UM FYRSTU sumarhelgina I fyrra efndu nokkur félagasamtök I Borgarfiröi til menningarvöku, meö þaö aö markmiði aö auö- velda Ibúuin héraösins og njóta menningarverðmæta, — og að auka fjölbreytni I skeinrntanailfi héraösins. Akveöiö hefur veriö aö lialda þessari starfsemi áfram og veröur menningarvaka haldin fyrstu sumarvikuna I ár. Þau félagasamtök. sem aö hcnni standa eru Ungmennasam- band Borgarfjarðar, Sainband borgfirzkra kvenna, Búnaöar- samband Borgarfjaröar, Tónlist- arfélag Borgarfjaröar, og Kirkju- kórasamband Borgarfjaröar- prófastsdæmis. Aö þessu sinni, veröur eins og i fyrra, aöaluppistaða vókunnar kvöldvaka, þar sem höfuöverk- efni verður kynning á borgfirzk- um skáldum og rithöfundum, en tónlist I formi kórsöngs og ein- söngs er einnig ætlaö þar verulegt rými, svo og léttara skemmtiefni. Þá heldur Karlakórinn Svanir á Akranesi samsöng undir stjórn Hauks Guölaugssonar. Steinunn Marteinsdóttir sýnir listmuni, en hún hefur nýveriö sýnt á Kjar- valsstööum, og hlaut sýning hennar þar ágæta dóma. Þá sýnir leikflokkur Þjóðleikhússins Inúk, en sú sýning hefur hvarvetna vakiö athygli og hiotiö mikiö lof. Dagskrá þessi hefst a sumar- daginn fyrsta, 24. apríl, en henni lýkur á sunnudag 27. aprll. Dag- skráin fer fram I fimm héraðs- heimilum, Lyngbrekku á Mýrum, Samkomuhúsinu I Borgarnesi, Valfelli i Borgarhreppi, Loga- landi I Reykholtsdal og Blóhöll- inni á Akranesi. Þess skal getið, að sýning Steinunnar Marteinsdóttur er haldin I Valfelli. DAS-húsld, Furulundl 9, Garðahreppl. Oplð dagloga 18-22, laugardaga og sunnudaga 14-22 J ÁRMÚLA 1A • SÍMI 86-112

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.