Tíminn - 22.04.1975, Blaðsíða 15

Tíminn - 22.04.1975, Blaðsíða 15
Laugardagur 19. aprfl 1975. TÍMINN 15 Umsjón: Sigmundur Ó. Steinarsson Halldór og Gísli í sviðsljósinu — þeir tryggðu sér silfurverðlaun á Norðurlandamótinu í júdo ★ Benedikt Pólsson fékk bronsverðlaun í opna flokknum, og íslenzka sveitin hlaut brons í sveitakeppninni íslendingar hlutu tvenn silfurverölaun og tvenn bronsverðlaun á Norðurlandamótinu i judó/ sem fór fram í Laugardalshöllinni um helgina. Þeir Halldór Guðbjörnsson og Gisli Þorsteinsson tryggðu sér silf urverðlaun, Benedikt Pálsson nældi sér í bronsverðlaun og þá hlaut íslenzka liðið bronsverðlaun ásamt Svium/ i sveitar- keppninni. Gísli Þor- steinsson vakti mikla at- hygli/ en hann komst í urslit í léttþungavigt — tapaði þar fyrir bezta manni NM-mótsins, Finnanum Simo Arenius, sem vareinnig sigurvegari í opna f lokknum. Halldór Guðbjörnsson kom skemmtilega á óvart i léttmillivigt, en þar komst hann i úrslit gegn Svianum Larry Edgren — Halldór tapaði úrslitaglimunni. Benedikt Pálsson kom á óvart, þegar hann tryggði sér þriðja sætið i opna flokkinum. Norðurlandameistarar urðu eftirtaldir menn: Léttvigt: Lars Erik Flygh, Sviþjóð Léttmillivigt: Larry Edgren, Sviþjóð Millivigt: Conny Petterson, Sviþjóð Léttþungavigt: Simo Akrenius, Finnlandi Þungavigt: Seppo Reivuo, Finnlandi Opni flokkurinn: Simo Akrenius, Finnlandi Sveitakeppni: Finnland HALLDÓR GUÐBJÖRNSSON. NM IDDfl 75 GlSLl ÞORSTEINSSON Ragn- hildur og Leif sigruðu r — í Alafosshlaupinu Ragnhildur Pálsdóttir og Leif Österby urðu sigurvegarar i Ála- fosshlaupinu, sem fór fram um helgina, en mjög léleg þátttaka var nú i þessu vinsæla viða- vangshlaupi. Urslit urðu þessi i hlaupinu: Karlar mln: Leif Österby, H.S.K. 21.54.7 EinarGuðmundss. F.H. 22.13.8 Gunnar P. Jóakimss., 1R 22.34.1 Gunnar Snorras. U.B K. 23.09.0 Erlingur Þorsteinsson St. 23.22.6 Konur: min.: RagiOildurPálsd.St. 10.41.0 Ingunn L. Bjarnad. F.H. 11.13.0 Sólveig Pálsdóttir, St. 11.28.0 Thelma Jóna Björnsd. U.B.K. 11.47.0 rm\ í ^ ii | //j «S5? ^ MUNIÐ Ibúðarhappdrætti H.S.i. 2ja herb. ibúð að verðmæti kr. 3.500.000.- Verð miða kr. 250. TEKST FRAM .. AÐ STOÐVA GEIR? Úrslitaleikurinn í bikarkeppni HSÍ í Laugardalshöllinni í kvöld ★ Gunnar Einarsson leik með FH-liðinu GUNNAR EINARSSON lands- iiðsmaðurinn snjalli úr FH, mun leika sinn siðasta leik með FH- liðinu I kvöld, þegar FH-ingar mæta Fram-Iiðinu i úrslitaleik bikarkeppninnar I handknattleik. Gunnar er nú á förum til V- Þýzkalands, þar sem hann mun leika með Göppingen, og kveður hann þvi félaga slna I þessum stórleik, sem fer fram I Laugar- dalshöllinni kl. 21.00. Bæði liðin mæta meö sitt sterkasta lið og með FH leikur nú Geir Hall- GUNNAR EINARSSON.... kveöur félaga sina úr FH I kvöld. eikur sinn síðasta steinsson. Hann hefur náð sér eftir meiðslin, sem hafa háð hon- um og verður nú I broddi fylkingar hjá FH og er liðið þvi sigurstranglegra en ella. Geir átti stórleik, þegar FH- ingar slógu Valsmenn út úr bikar- keppninni, og má búast við því að hann velgi Fram-liðinu undir uggum í kvöld. Fyrir þennan sfðasta stórleik ársins, verður leikinn úrslitaleikur bikarkeppni 2. flokks. Þá mætast HK úr Kópavogi og Haukar úr Ha.nar- firði. HK vann Armann I undanúr slitunum 10:9 og Haukar unnu öruggan sigur yfir r Stjörnunni 17:12. Forleikurinn hefst kl. 20.00. Víkingur — Islandsmeistari kvenna í blaki ★ IS og Þróttur mætast í úrslitaleik Bikarkeppni BLÍ Vfkingsstúlkurnar tryggðu sér Islandsmeistaratitilinn I blaki um helgina, þegar þær unnu stórsigur yfir IMA-liöinu frá Akureyri — 3:0. Islandsmeistarar IS stefna nú að tvöföldum sigri — Liðið tryggði sér rétt til að leika til úrslita I Bikarkeppni BLI um helgina, þegar stúdentar unnu sigur yfir Vikingií undanúrslitum —3:1. Stúdentar mæta Þrótti, sem sigraði IMA — 3:0 I úrslitaleik bikarkeppninnar, og fer sá leikur fram á sunnudaginn kemur. Þá leika einnig si gurvegari I B-keppninni — Breiöablik — gegn neðsta liðinu I A-keppninni — UMF Biskupstungna — um hvort liöiö leiki 11. deild næsta keppnis- tlmabil, en þá verður tekin upp deildarskipting I blaki.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.