Tíminn - 22.04.1975, Blaðsíða 7

Tíminn - 22.04.1975, Blaðsíða 7
TÍMINN 7 Þriðjudagur 22. aprll 1975. Nætur- og helgi- dagavakt borgar- stofnana SETT hefur verið á fót sameigin- leg nætur- og helgidagavakt fyrir borgarstofnanirnar, þ.e. deildlr gatnamálastjóra, Hitaveitu Reykjavlkur, Vatnsveitu Reykja- vlkur og Rafmagnsveitu Reykja- vlkur. Hún er til húsa I Vélamiö- stöð Reykjavikurborgar, Skúla- túni 1. Nætur- og helgidagavaktin starfar utan venjulegs skrifstofu- tlma frá kl. 16.15 til 8.20 virka daga, og allan sólarhringinn helgidaga og aðra fridaga. Slmi vaktarinnar er 27311, og er númerið skráö fremst i nýju slmaskránni, I minnisblaði sim- notenda. Rafmagnsveitan heldur jafnframt núverandi kvöldvakt sinni til kl. 23.00 i síma 18230. Nætur- og helgidagavaktinni er æltað það hlutverk að vera tengi- liður borgarans viö borgarstofn- anir varðandi bilanlr á leiðslu- kerfum stofnananna, hættu vegna óveðurs o.s.frv. Vaktin veitir upplýsingar og ráðleggingar, en ef vaktmaður telur viögerð nauð- synlega þegar I stað, kemur hann boðum áleiðis til viögerðarflokka. Með tilkomu vaktarinnar falla niður slmsvarar hjá stofnunun- um, þar sem visað var á heima- slma bakvaktarmanna. Gamalt og nýtt í 50 ára afmælis blaði AA.R. Fimmtlu ára afmælisblað Skólablaðs MR er komið út, 28 slður I stóru broti. 1 afmælisblaðinu er úrval úr efni blaðsins i 50 ár, en einnig er þar ýmislegt af nýju efni, m.a. greinar eftir tvo fyrrverandi rit- stjóra blaðsins, þá Geir Hallgrímsson, forsætisráðherra, og Benedikt Gröndal, alþingis- mann.og viðtöl við þrjá, þá Arna Björnsson, þjóðháttafræðing, Jónas Kristjánsson, ritstjóra.og Sverri Hólmarsson, kennara. Ristjóri skólablaðs MRer Inga Lára Baldvinsdóttir og ábyrgðarmaður Héðinn Jónsson. Ritnefnd skipa Gunnar Kristins- son, Gunnar Kvaran, Haraldur Johannessen, Jón Bragi Gunn- laugsson, Sigurður Sigurðsson og Trausti Einarsson. VERÐTILBOD til f.mai í •/ af fveim 7 dekkjum o Sumarhjólbarða r: STÆRÐ 5% 10% 155—12 Kr. 4.150 Kr. 3.930 135—13 4.230 4.010 145—13 4.290 4.060 155—13 4.320 4.090 165—13 ° 4.940 4.680 175—13 5.740 5.440 155—14 4.400 4.170 165—14 5.580 5.290 1755—14 6.180 ° 5.850 185—14 7.250 6.870 215/70—14 10.980 10.°400 o 550—12 3.490 3.310 600—12 4.030 3.820 615/155—13 4.370 4.140 560—13 4.450 4.220 590—13 4.150 O 3.930 m/m af fjórum 7 dekkjum Sumarhjólbarðar: 5% Kr. 5.090 5.410 4.020 3.570 4.080 4.730 5.030 10% Kr. 4.820 5.130 3.810 3.330 3.870 4.480 4.770 Jeppahjólbarðar: 600—16/6 4.930 650—16/6 6.030 750—16/6 7.190 4.670 5.710 6.810 Weapofh hjólbarðar: 900—16/10 16.970 16.080 TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLAND/ H/F AUÐBREKKU 44-46 SÍMI 42606 Garðahreppur: Hjólbarðaverkstæðið Nýbarði Akureyri: Skoda verkstaeðið ó Akureyri h.f. Óseyri 8 Egilsstaðir: Varahlutaverzlun Gunnars Gunnarssonar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.