Tíminn - 23.04.1975, Page 15

Tíminn - 23.04.1975, Page 15
Miðvikudagur 23. april 1975. fíMINN 15 Mark Twain: Tumi gerist leyni- lögregla áfram: ,,Jæja, til að komast að enda- lokunum á þessu öllu saman, þá var þvi svo farið, að við Freknótti-Finni urð- um samskipa þjófun- um. Og Jaki, sem nú er dauður, sagði okk- ur upp alla söguna af gimsteinunum og sagði, að hinir ætluðu að myrða sig, ef þeir aðeins næðu i hann. Við hétum þvi að hjálpa honum eins vel og við gætum, svo að hann yrði ekki myrt- ur. Við vorum á leið- inni að lundinum, er við heyrðum þá vera að myrða hann þar inni. En er við geng- um þangað snemma morguninn eftir ó- veðrið, fannst okkur allt lita út fyrir, að enginn hefði verið myrtur þar. Þegar við siðan sáum Júpiter Dunlap ganga um og státa i nákvæmlega sama dulargerfinu, sem Jaki hafði sagt okkur, að hann ætlaði að fara i, þá héldum við, að þetta væri Jaki sjálfur. Og Júpiter lézt vera daufdumb- ur, og það var lika einmitt það, sem Jaki hafði ætlað sér að gera. Við Finnur fórum út og leituðum að likinu, fyrst allir aðrir voru hættir að leita. Og við fundum það lika, og við vorum mjög hreyknir af þvi. En Silas frændi yar alveg að gera, okkur rugl- aða, þegar hann •k-K-k-k-K-k-kJf **** * t ! 1 1 ! ★ i | I ¥ 1 t ¥ ¥ i ¥ ¥ ¥ 1 ¥ /-<51 Þú skalt gera upp ¥ ‘ -,viö þig, hversu $ mikið þú ætlar að ¥ dag, og $ reyna að standa ¥ Þ'g- i ¥ Fiskarnir: $ Vangaveltur verða bráðlega ^ að engu. Biddu ¥ rólegur,svoað þú % getir gripið ¥ gæsina á réttum ^ tima. ¥ ¥ Hrúturinn: $ 4. Skiptu þér ekki af ¥ öðrum i augna- $ blikinu og hafðu * eins hægt um þig ^ og þér framast er 4. unnt. J Nautið: Bjartsýnin er ^ góðra gjalda ★ verð. Haltu henni J við, en forðastu ★ samt kæruelysið. í - ★ Tvi- $ burarnir: $ Þú getur dregið £ lærdóm af ýmsu, ★ sem þessi dagur J ber i skauti sér, ★ en eyddu^ kvöldinu heima. ★ Krabbinn: $ Láttu ekkiý óvandaða per- $ sónu veiða* -mál upp * það * illa| I ¥ I I ! Ljónið: Viðhorf þin verða jákvæð i dag og þú gætir hæglega 1 e y s t ý m i s vandamál, hrjá þig. Jómfrúin: Persónuleg áhugamál undir mjög já- kvæðum áhrif- og þú ættir sinna þeim i sem eru Vogin: Láttu allar stór- framkvæmdir biða betri tima, sérstaklega þær, sem snerta málin. Sporð- drekinn: fjár- Notaðu timann til J að safnaj nauðsynlegum J upplýsingum ★ varðandi það,J sem framundan er. Bog- maðurinn: Starfsorkan er með fádæmum i dag, og þú ættir að nota daginn til að koma verkum frá þér. ¥ ¥ ! ¥ $ Steingeitin: i Þetta er ekki $ dagur afrekanna, í haltu þig að % skyldustörfunum J af samvizkusemi 4 og alúð. * )f)f)f)f)i(fc-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-Mt-K-KÍ 4 liiiliiiii Arnesingar Sumarfagnaöur Framsóknarfélaganna veröur haldinn að Borg i Grimsnesi miövikudaginn 23. april kl. 21 (siðasta vetrardag) Dagskrá: 1. Avarp flytur Halldór E. Sigurðsson landbúnaðar- ráðherra. 2. Ræðu flytur Þórarinn Sigurjónsson, alþingismaður. 3. Gamanþáttur Jörundar. 4. Tvöfaldur kvartett syngur. 5. Dans, hljómsveit Gissurar Geirs leikur. Allir velkomnir. Skemmtinefndin. Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Fyrirhugaður happamarkaður félagsins verður 10. mai n k Nánar auglýst siðar. Stjórnin. Þdttaka góð í lopasam keppni Nýverið lauk skilafresti i verölaunasamkeppni þeirri.er Alafoss h.f. efndi til um gerð muna úr lopa og öðrum garntegundum, sem fyrirtæk- ið framleiðir. Mjög mikill fjöldi muna og hugmynda barst til keppninnar, og mun dómnefndin fljótlega koma saman til þess að ákveða, hverjir hljóta skulu verðlaun. Gert er ráð fyrir að hægt verði að tilkynna um verðlaunahafa fljót- lega i næsta mánuði. SKATADAGURI HAFNARFIRÐI Hlaut styrk til rannsókna ó greiðslujöfnuði Einn Islendingur, Björn Matthlasson, hagfræðingur, er starfar við Seðlabanka Islands var meðal þeirra, er hlutu fræði- mannastyrki Atlantshafsbanda- lagsins, við nýafstaðna úthlutun fyrir háskólaárið 1975-76. Hann hlaut styrk til að fjalla um stefnu helztu Vestur-Evrópurikja i greiöslujafnaðarmálum með hliðsjón af oliukreppunni. Styrktimabilið er að jafnaði 2-4 mánuðir, og er upphæð hvers styrks 23.000 belgiskir frankar eða um.þ.b. 78 þúsund islenzkrar krónur á mánuði, auk ferða- kostnaðar vegna rannsókna- starfa. Styrkirnireru veittir i þvi skyni að stuðla að námi og rannsóknum á ýmsum sviðum, er varða aðildarriki Atlantshafsbanda- lagsins og samstarf þeirra. Bridge: ——-- íslandsmótið í sveitarkeppni gébé-Rvik. — Undanúrslit Is- landsmótsins i sveitarkeppni i bridge, verða i Domus Medica i Reykjavik, dagana 25.-27. april. Keppt verður i fjorum riðlum, en sex sveitir eru i hverjum riðli. Keppt verður um rétt til þátt töku i úrslitakeppninni, en tvær sveitir úr hverjum riðli komast i þá keppni. tJrslitakeppnin verður haldin 15.-19. mai n.k. Sveitirnar eruviðast hvar að af landinu, en flestar eru úr Reykjavik. Nýjar reglur um inngöngu í franska hóskóla Gengnar eru i gildi nýjar reglur varðandi umsóknir um inngöngu I franska háskóla. Er nú nauðsynlegt að þeir, sem sækja i fyrsta skipti um skólavist i frönskum háskóla, sendi á timabilinu 1. febrúar — 1. mai, fyrir upphaf skóla- ársins, umsóknir til þriggja háskóla, og sé a.m.k. ein umsókn þar-af til háskóla utan Parisar. Þetta gildir einnig fyrir þá sem sækja um styrki frá franska rikinu til háskóla- náms. Sé skilyrðum þessum ekki fylgt verða umsóknir ekki teknar til greiná. OECD stofnar lóna- sjóð vegna verðhækunar ó olíu A vegum Efnahags- og fram- farastofnunarinnar (OECD) I Paris hefur verið ákveðið að stofna lánasjóð til aðstoðar aöildarrikjum, sem eiga i gjáldeyrisvandræðum vegna verðhækkunar á oliu. Stofn- samningur sjóðsins var undir- ritaður i Paris, 9. april s.l. af fulltrúum allra aðildarrikja OECD. Fyrir hönd íslands undirritaði Henrik Sv. Björns- son sendiherra samninginn með fyrirvara um staðfest- ingu siðar að fenginni heimild alþingis. Sveit — herbergi '. Óska eftir aö koma 9 ára dreng í sveit. Get útvegað herbergi með innbyggðum skápum á bezta stað í Reykjavík fyrir skólanema yfir veturinn. Sími 2-31-52. SKÁTAFÉLAGIÐ Hraunbúar ætlar að minnast þess á sumar- daginn fyrsta, að hinn 22. febrúar siðast liðinn voru liðin 50 ár frá þvi að fyrsti skátaflokkurinn hóf göngu sina I Hafnarfirði. Aö visu minntist félagið þessa atburðar á afmælisdaginn, hinn 22. febrúar s.l., með af- mæliskvöldvöku i Hraunbyrgi. Dróttskátar félagsins höfðu veg og vanda af þeirri kvöldvöku, sem var fyriryngri Hraunbúa, og tókst hún með hinni mestu prýði. Þá hafði verið ákveðið að minnast afmælisins frekará sumardaginn fyrsta, en I Hafnarfirði hefur hann alltaf verið áberandi dagur skáta og skátastarfs. Hraunbúar byrja sumardaginn fyrsta með þvi að mæta klukkan 10 árdegis við skátaheimilið Hraunbyrgi. Þaðan leggja þeir svo af stað i skrúðgöngu klukkan 10.15 og ganga ti! kirkju. Lúðra- sveit Hafnarfjarðar leikur fyrir göngunni. Athöfnin i kirkjunni hefst klukkan 11. og aðstoða skát- ar við guðsþjónustuna. Páll Gislason, skátahöfðingi Islands, flytúr ræðu. Sira Garöar Þor- steinsson þjónar fyrir altari. Páll Kr. Pálsson leikur á kirkjuorgelið og stjórnar söngnum. Skátaheimilið Hraunbyrgi og félagsheimili Hjálparsveitar skáta i Hafnarfirði verða opin frá klukkan 2 til 4 e.h. og til sýnis öll- um þeim, sem áhuga hafa á að skoða þau og kynnast starfi skát- anna. Skátaflokkar verða við ým- iss konar skátastörf i Hraunbyrgi og hjálparsveitarmenn svara spurningum og kynna starfsemi sina i hjálparsveitarhúsinu. Allir eru velkomnir á báða staðina á fyrrgreindum tima, eins og áður segir. Klukkan 5 e.h. verður skemmti- vaka i Hraunbyrgi fyrir yngri skáta, ljósálfa og ylfinga. Um kvöldið verður afmælis- fagnaður fyrir dróttskáta og eldri Hraunbúa og gesti félagsins. Allir gamlir Hraunbúar eru velkomnir i þennan afmælisfagnað, sem hefst klukkan 9 um kvöldið i Hraunbyrgi. 1 sumar, 13. til 16. júni, verður svo 35. vormót Hraunbúa. Það verður haldið i Krýsuvik og sér- staklega til þess vandað i tilefni afmælisins. Gera má ráð fyrir að þangað leggi fjöldi skáta leið sina, þvi að vormót Hraunbúa hafa alltaf verið vinsæl. Þegar er vitað um nokkrar skátasveitir og félög, sem ætla að taka þátt i mót- inu. Labbi, mótsblaðið 1975, er þegar komið út, 1. tölublað, og er þar að finna ýmsar upplýsingar um mótið.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.