Tíminn - 06.05.1975, Blaðsíða 4

Tíminn - 06.05.1975, Blaðsíða 4
4 TÍMINN Þriðjudagur 6. mai 1975. Alltaf jafn vinsæll Það þarf vist ekki að kynna manninn á meðfylgjandi mynd. Roger Moore er lildega ennþá vinsælastur allra sjónvarps- stjarna. Siðan við sáum hann slðast á skerminum, hafa vin- sældir hans þó aukizt að mun, og nii er hann skær kvikmynda- stjarna. Nýjasta kvikmyndina nans, Gull, var frumsýnd með pompo og pragt ekki alls fyrir löngu, og þá var þessi mynd ein- mitt tekin. Dýrlingurinn er þarna i hópi ungra aðdáenda, sem allir ’ iija fá eiginhandar- áritun. Lovfsa kona hans brosið blitt og virðist ekkert hafa á móti þvf að aðdáendurnir flykk- ist um hann. Gullgrafararnir fá rafmagn frá „Norðurljósi" Jakutsk (APN) Fljótandi raf- örkuveri, hinu þriðja af svo- nefndum „Severnoje Sijainie” (Norðurljósum) hefur nú verið komið fyrir á Aldanfljóti í Jakú- tiu i Austur-Siberiu, og er það byrjað að framleiða rafmagn fyrir gullnámurnar á þessu svæði. Orkuverið framleiðir 20.000 kilóvött, og hafa raf- magnslinur verið lagðar til þeirra staða sem byggðir eru á svæðinu. Þetta er annað fljót- andi orkuverið i Jakútiu. Hið fyrsta hefur undanfarin fimm ár séð ibúum heimskautasvæð- anna á Kolyma-freðmýrunum við Norður-lshaf fyrir raf- magni. Er nægilega Ijótur Marty Feldman er brezkur gamanleikari, sem ekki á vin- sældir sinar sizt að þakka þvi, hversu ófriður hann er. Feld- man er kominn til Hollywood og leikur þar I hverri kvikmynd- inni af annarri. Nýlega var tek- in til sýninga hrollvekja um son Frankensteins, og leikur Feld- man titilhlutverkið. Þaö þykir sérstakur kostur við kvik- myndageröina um hryllinginn, að föðrunarmeistarar þurfa ekkert að breyta andliti leikar- ans, hann er nægilega hryllileg- ur eins og hann kemur fyrir af skepnunni, eins og sjá má á meöfylgjandi mynd. Óþarft mun aö bæta þvi við, að Fldman er skæður kvenna- maöur og kvartar yfir þvi hve eftirsóttur hann er af hinu kyn- DENNI DÆMALAUSI „Vertu ekkert kviöinn yfir þvi, Jónatan, á morgun verður kom- inn sjór yfir allt saman”.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.