Tíminn - 06.05.1975, Blaðsíða 1

Tíminn - 06.05.1975, Blaðsíða 1
TARPAULIN RISSKEMMUR HF HORÐUR GUNNARSSON SKÚLATÚNI 6 -SÍMI (91)19460, STÚDENTAFÉLAG HÁSKÓLANS ENDURREIST: NÝJA STJÓRNIN LEITAR AÐ „HORFNUM SJÓÐUAA" Stúdentafélag Háskóla tslands, sem lagt var niöur fyrir skömmu hefur nú verið endurreist. Sam- kvæmt lögum félagsins máttu 30 stiidentar boða til fundar. Þaö var gert og aðalfundur haldinn, þar sem kjörin var ný stjórn, en for- maourhennar er GarðarMýrdal verkfræðinemi. Hin nýkjörna stjórn hyggst nú kanna fjárreiöur fyrri stjórnar eða athuga „hver staöa félagsins gagnvart horfnum sjóöum og öðrum eignum er „eins og það er oroao i nýútkomnu Stúdentablaöi. Það var 24. marz s.l., sem Stúdentafélagið var lagt niður og rektorsembættinu falin umsjón með nafni félagsins og eigum. Félagssjóðurinn, röskar 30 þúsund krónur, var ánafnaður Stúdentafélagi Reykjavikur og skyldi fénu varið til styrktar smiöi gosbrunns umhverf is styttu þá af séra Sæmundi f Odda, sem stendur á lóð háskólans. Bílsturtur Dælur Drifsköft 101. tbl. —Þriðjudagur 6. mai 1975 —59. árgangur SAMNINGAMALIN: Tíminn hálfnaður ekkert hefur gerzt BH-Reykjavík. — „Það er ekk- ert fréttnæmt, það hefur ekkert gerzt enn sem komið er," sagði Snorri Jónsson, varaforseti Al- þýðusambands tslands, þegar blaðið hafði samband við hann I gær. „Sérfræðingar okkar eru að athuga ýmislegt i sambandi við kaupgjaldsvisitöluna, en það erekkertaðsegjaumþaðennþá." Erindi okkar við Snorra var að fá einhverjar upplýsingar varðandi undirbúning samn- inga, en eins og kunnugt er gild- ir samkomulag niu manna samninganefndar ASt, sem gert var 9. april sl., aðeins til 1. júni. Fyrir fjórum vikum var þvi heitið, að þessar 8 yikur skyldu notaðar vel til þess að undirbúa samninga. Nú er undirbúnings- timinn hálfnaður, tæpar fjórar vikur til 1. júni, en ,,það hefur ekkert gerzt". „Þessi hestur selur þiisund islenzka hesta fyrir okkur." Reisn og glæsileiki voru siðustu tilþrif Baldurs á is- lenzkri grund. Sigurfinnur Þorsteinsson verður knapi á Baldri i keppni erlendis um hvitasunnuna. Timamynd Gunnar. Landvélarhf Tónabær lokar vegna prófanna Gsal-Reykjavik — Maimánuður er mánuður prófa og þvi á skóla- fólk vart heimangengt á þeim tima á skemmtanir og rall. Tóna- bær, skemmtistaður unga fólks- ins i Reykjavik býður af þeim sökum ekki upp á neinar skemmtanir í mánuðinum, og að sögn ómars Einarssonar, for- stöðumanns Tónabæjar hefur skemmtistaðnum verið lokað á undanförnum árum i mafmánuði. Ómar sagði, að foreldrar barna hefðu verið óánægðir með að Tónabær væri opinh á þessum tlma, og þvi hefði þótt rétt að loka staðnum bæði vegna þess, og eins vegna minnkandi aðsóknar i mai- mánuði. Þá nefndi Ómar, að eins væri hægt að merkja greinilega minnkandi aðsókn i aprllmánuði. Ómar sagði, að maimánuður væri notaður til að dytta að ýmsu, sem úr lagi hefði farið yfir vetrartim- ann, mála og snyrta húsakynnin og annað. Að sögn ómars hefur sumar- tíminn verið skipulagður, og meðal nýjunga í starfsemi húss- ins má nefna, að fimmtudags- kvöldin verða opin fyrir yngri gesti,fædd 1962ogsiðar og verður þá boðið upp á diskótek og skemmtiatriði. Tónabær hefur ekki staðið fyrir sérstökum skemmtunum fyrir svo unga gesti áður, en Breiðhyltingar hafa ver- iö með „opið hús" fyrir þá. Aðspurður sagði Ómar, að rekstur hússins gengi mjög vel og nefndi hann að drykkjuskapur færi ört minnkandi og ólæti að sama skapi. Sagði ómar, að skapazt hefði gott samband milli starfsmanna og gesta. Verður síldarkvótinn í Norðursjónum miklu minni en í fyrra? FYRSTA ANNAÐ OG Þessi fleygu orð hljömuðu þó nokkrum sinnum i portinu hjá lögreglustöðinni á laugardaginn, en þá var haldið uppboð á óskilamun- um, sem lögreglunni fannst hún vera búin að geyma allt- of lengi fyrir hirðulausa eig- endur. Þar fundu ýmsir fararskjótar nýja eigendur — fyrir þó talsvert verð. Timamynd: Gunnar gébé Rvik — Verður sildveiði- kvótinn I Norðursjó fyrir næsta ár ekki nema einn þriðji frá þvi sem var á slðasta ári? Þetta verður ein af tillögunum, sem lögð verð- ur fyrir Norðaustur Atlantshafs- fiskveiðiráðstefnuna, sem hefst i I.iiiuldii 21. mai nk. Þá vilja Norð- menn friða sildarstofninn við Noreg algjörlega. lslenzku skip- in, sem nú þegar hafa hafið veið- ar i Norðursjó, hafa fiskað mjög treglega undanfarið, frá 8-21 tonn I ferð. Jakob Jakobsson fiskifræðing- ur sagði, að á fundi Alþjóða Haf- rannsóknaráðsins I marz sl. i Bergen, hefðu Norðmenn lagt það til, að sildin yrði algjörlega friðuð viö Noreg. Reyndar hefðu þeir gert þetta að tillögu áður, en ekki hlotið undirtektir. — Fiski- fræðingar eru margbúnir að benda á hættuna á eyðileggingu slldveiðistofnsins i Norðursjó, og að snögg umskipti gætu orðið til hins verra, sagði Jakob. Þar hef- ur verið mjög hörð sókn f nokkur undanfarin ár, er klak heppnaðist ár eftir ár, en siðastliðið ár kom fram mun lakari árangur en áð- ur. Kvótinn um sildveiðar I Norðursjó gildir frá 1. júli til 1. júll, en siðastliðið ár var t.d. Is- lendingum leyfilegt að veiða 30 þúsund tonn, og er fyrstu skipin héldu til veiða i april I ár, voru um fjögur þúsund tn eftir af þeim kvóta. — Sildin, sem mest hefur veiðzt I Norðursjó undanfarið er 3-4 ára gömul, en einnig veiöist mun yngri sild, sagði Jakob, og hafa t.d. Danir veitt nokkuð af sild sem er á fyrsta og öðru ári. Alþjóða hafrannsóknarráðiðmun þvi gera tillögu um það á fiskveiðiráð- stefnunni I London mi I maí, að aðeins megi veiða um 1/3 af þíeim kvóta sem leyfilegur var síðast. Ekki er vitað alveg fyrir vist, hve mörg islenzk skip eru farin tíl veiða I Norðursjó nú, sagði Jónas Haraldsson skrifstofustjóri hjá L.l.ú. Þó er hægt að áætla, að uní eða yfir tiu skip séu byrjuð veið- ar, eða á leiðinni i Noröursjóinn, þau eru að tinast af stað eitt af öðru. Þá sagði Jónas að veiðin hefði veriðmjög treg hjá þeim.og aðeins þrjú skip væru byrjuð að selja. T.d. seldi GIsli Arni á mánudagsmorgun 16 tonn af slld og var meðalverðið 78,27 kr. eða I heild um 1.350.000.-, sem teljast verður gott þó að aflinn hafi verið litill.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.