Tíminn - 06.05.1975, Blaðsíða 15

Tíminn - 06.05.1975, Blaðsíða 15
Þri&judagur 6. mai 1975. TÍMINN 15 Umsjón: Sigmundur Ö. Steinarsson Marteinn og Jón eru á sjúkralista hjó Fram Landsli&smennirnir úr Fram, Marteinn Geirsson og Jón Pét- ursson, eru nú komnir á sjúkralistann hjá Fram-li&inu. Marteinn hefur átt viö mei&sli að striöa i hné, og Jón meidd- ist á laugardaginn, i leik gegn Þrótti, þá tognaöi hann I lær- vööva. — „Mér hefur veriö ráölagt aö taka mér viku fri frá knattspyrnu”, sagöi Marteinn, þegar viö höf&um samband viö hann I gær, er hann var aö koma úr röntgen- myndatöku. ,,Ég hef fundiO til verkja i hægri hnénu upp á si&kastiö, og má segja aö ég hafi leikiö á annarri löppinni sl. þrjá leiki með Framli&inu. Þaö er liklegt a& li&arpokarnir séu bólgnir,” sagöi Marteinn. ■<-------------ac MARTEINN GEIRSSON......á viö slæm mei&sli að strl&a. Þegar gengið var til úrslita- leiksins i tvenndarkeppni — leiksins, sem allir biðu spenntir eftir, áttu þau bæði Haraldur og Lovlsa Sigurðardóttir út TBR, möguleika á að verða þrefaldur meistari. Lovisa, sem bar sigur úr býtum i' einliðaleik kvenna og tvlliöaleik með Hönnu Láru Páls- dóttur, lék með Steinari, en Haraldur lék með Hönnu Láru. Haraldur og Hanna Lára sigruðu — 15:8, eftir að staðan hafði verið jöfn um tlma 7:7. En þau reynd- ust sterkari á lokasprettinum. Þau Lovia og Steinar mættu ákveðin til leiks i siöari leiknum og sýndu stórgóðan leik i byrjun — komustí 8:0 áöur en Haraldur og Hanna Lára komust á blað. Lovisa og Steinar innsigluöu siðan sigur sinn (15:8) og þar meö þurfti oddaleik, til að skera úr um það hvort parið hlyti meistaratitilinn. — „Þetta er svo mikiö taugastrið, að maður er rétt kominn I gajig, þegar leikirnir eru að verða búnir,” sagði Steinar, eftir fyrstu tvo leikina. Oddaleikurinn hófst með góðri byrjun þeirra Hönnu Láru og HARALOUR KONELÍUS- SON...varð þrefaldur meistari. (Timamynd Gunnar). ■ ÉG BJÓST EKKI VID SIGRI í TVENNDAR- „ÁHUGINN ER EKKI FYRIR HENDI" — segir Einar Gunnarsson, sem gefur ekki kost d sér í landsliðið í knattspyrnu ★ Ástróður Gunnarsson er kominn í landsliðshópinn — sagði Haraldur Kornelíusson, sem varð þrefaldur íslandsmeistari í badminton Geirsson,Fram, Grétar Magnús- son, Keflavik, Gu&geir Leifsson, Viking, Gisli Torfason, Keflavik, Jón Gunnlaugsson, Akranesi, Atli Þór Héöinsson, KR, Örn Óskars- son, Vestmannaeyjum, Karl Her- mannsson, Keflavik, Teitur Þórðarson, Akranesi, Ólafur Júllusson, Keflavik, Astráöur Gunnarsson, Keflavik, Kristinn Björnsson, Val, Asgeir Eliasson, Vikingi frá Ólafsvik, Matthias Hallgrimsson, Akranesi, ólafur Sigurvinsson, Vestmannaeyjum, Jón Pétursson, Fram og Björn Lárusson, Akranesi. Allir þessir leikmenn, nema Marteinn Geirssonog Jón Péturs- son, sem eru meiddir, og ólafur Sigurvinsson.sem er úti i Belgiu, mættu á landsliðsæfingu á sunnu- dagsmorguninn. Viðþennan landsliðshóp bætast svo þeir Jóhannes E&valdsson, Holbæk og Asgeir Sigurvinsson, Standard Liege. ,,Ég er mjög ánæg&ur meö árangurinn, sérstaklega I tvenndarleiknum, þvl aö ég bjóst viö þvi, aö viö Hanna Lára mynd- um tapa,” sagöi badminton- kappinn Haraldur Kornellusson, sem varð þrefaldur meistari á ís- landsmótinu I badminton. Haraldur varði þar með meistara titlana, sem hann tryggöi sér I fyrra. Haraldur sigraöi Friðleif Stefánsson ur KR með yfirburðum I einliðaleik — 15:5 og 15:8. Þá sigruðu þeir Haraldur og Steinar Petersen örugglega i tvlliöaleik — þeir sigruöu þá Sigfús Ægi Arnarson og óttó Guðjónsson úr TBR 15:5 og 15:6. Haraldar — þau náðu fljótlega forustu 4:1 Lovisa og Steinar minnkuðu muninn i 4:3, en siðan tóku þau Hanna Lára og Haraldur leikinn I sfnar hendur og það mátti sjá tölur eins og: 7:5, 11:6, 14:8, 14:10 og 15:10, en þannig lauk leiknum. EINAR GUNNARSSON, miö- vörðurinn snjalli frá Keflavlk, sem hefur verið einn af aöal- burðarásum landsliðsins i knatt- spyrnu undanfarin ár, hefur ákveðiö að gefa ekki kost á sér nú I landsliðiö. — „Áhuginn er ekki fyrir hendi”, sagði Einar, þegar við spurðum hann, hvers vegna hann gæfi ekki kost á sér núna. — „Mér finnst nóg að æfa af fullum krafti með mlnu félagsliöi, nær alla daga vikunnar. Ég tel þaö orðiö gott, svo maður fari ekki einnig aöbæta við Iandsliðsæfing- um”, sagöi Einar. Það er mikill missir fyrir landsliðið, að Einar skuli ekki sjá sér fært að æfa og leika með þvi i sumar. Einar átti við meiðsli að striða sl. keppnistimabil, en er nú kominn fsitt gamla góða form og hefði hann styrkt landsliðið mik- ið. Astráöi Gunnarssyni úr Kefla- vik hefur nú verið bætt inn i EINAR GUNNARSSON.........Nóg aö æfa með sinu félagsli&i”. landsliðshópinn, sem er nú skipaður þessum leikmönnum: — Markverðir: Siguröur Ilagsson, Val, Arni Stefánsson, Fram og Þorsteinn ólafsson, Keflavfk. Aðrir leikmenn: — Karl Þóröar- son, Akranesi, Eirlkur Þor- steinsson, Viking, Marteinn LEIKNUM" Fjaðrafok í Höllinni Lítið um óvænt úrslit ó Islandsmeistaramótinu í badminton Haraldur Kornellusson varö þrefaldur meistari á lslands- meistaramótinu I badminton, sem fór fram I Laugardalshöll- inni um helgina. Lovlsa Siguröar- dóttir varð tvöfaldur meistari, sömuleiðis Kristln Berglind Kristjánsdóttir og Jóhann G. Möller. Orslit I einstökum grein- um urðu þessi á meistaramótinu: Einliöaleikur karla: Haraldur sigraði Friðleif Stefánsson úr KR — 15:5 og 15:8. Tviliðaleikur karla: Haraldur og Steinar Petersen unnu sigur yfir félögum sinum úr TBR, þeim Sigfúsi Ægi Arnarsyni og > Ottó Guðjónssyni — 15:5 og 15:6. Einliðaleikur kvenna: Lovisa vann öruggan sigur yfir KR-ingnum Svanbjörgu Pálsdótt- ur — 11:6 og 11:1. Tviliðaleikur kvenna: Lovísa og Hanna Lára Páls- dóttir úr TBR unnu öruggan sigur yfir KR-ingunum Erlu Friðriksdóttur og Ernu Franklin — 15:2 og 15:3. Tvenndarleikur: Haraldur og Hanna Lára sigr- uðu þau Lovisu og Steinar i spennandi keppni — 15:8, 8:15 og 15:10. Old Bys: Matthias Guðmundsson og Halldór Þóröarson sigruðu þá Magnús Eliasson og Walter Hjaltested — 15:6 og 15:6. A-FLOKKUR; Einliðaleikur karla: Jóhann G. Möller vann sigur yfir félaga sinum úr TBR Hannesi Rikharðssyni — 15:8 og 15:11. Tviliðaleikur karla: Jóhann G. Möller (TBR) og Axel Ammendrup (Val) sigruðu TBR-spilarana Sigurð Jensson og Finnbjörn Finnbjörnsson — 15:4 og 15:12. Einliðaleikur kvenna: Kristin B. Kristjánsdóttir úr TBR vann sigur yfir Bjarnheiði Ivarsdóttur úr Val — 12:11 og 11:6. Tviliðaleikur kvenna: Siglfirðingarnir María Jó- hannsdóttir og Oddfriöur Jónsdóttir unnu sigur yfir vinkon- um sinum frá Siglufirði, þeim Auði Erlendsdóttur og Jóhönnu Ingvarsdóttur — 15:3 — 15:17 og 15:10. Tvenndarleikur: Hannes Rikharðsson og Kristin B. Kristjánsdóttir úr TBR unnu sigur yfir Jóhannesi B. Möller (TBR) og Ásdisi Þórarinsdóttur (Akranesi) — 15:8 og 15:6. ALAN BALL TIL SÖLU ALAN BALL, fyrirliöi enska landsliðsins og Arsenal hefur nú veriðsettur á sölulista hjá Arsen- al. Það var Ball, sem óskaöi eftir þvl. Arsenal vill fá 200 þús. pund fyrir þennan fræga leikmann. DOZSA MEISTARI Ujpest Doza tryggöi sér Ung- verjalandsmeistaratitilinn I knattspyrnu um helgina. Þegar aðeins tvær umferöir eru eftir, er staðan þessi hjá efstu liðunum — Ujpest Dozsa 40 stig, Honved Budapest 36 stig og Ferencvaros 30 stig.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.