Tíminn - 05.07.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 05.07.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Laugardagur 5. júli 1975. Laugardagur 5. júlí 1975 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla i Reykjavik vikuna 4—10. júli er i Ingólfs apóteki og Laugarnesapóteki. Það Apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði, slmi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 85477, 72016. Neyð 18013. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Félagslíf Félag austfirzkra kvennafer i skemmtiferðalag sunnudag- inn 13. júli. Farið verður að Þingvöllum, Laugarvatni, Gullfossi og Geysi. Upplýsing- ar i sima 21615 og 34789. Sunnudaginn 6. júli verður gengiö um Sauðadalshnúka og Blákoll suðaustan Vifilfells. Verð 500 krónur. Brottför kl. 13 frá Umferðarmiðstöðinni. Miðvikudagur 9. júli kl. 8. Ferð i Þórsmörk. Ferðafélag Islands. öldugötu 3, simar 19533 og 11798. Noregsferð 25.-28. júli. Fjög- urra daga ferð til Tromsö. Beint flug báðar leiðir. Gist á hóteli m/morgunmat. Báts- ferð. Gönguferðir um fjöll og dali. Útivist, Lækjargötu 6. Simi 14606. Laugardagur 5.7. kl. l3.Katla- gil — Seljadalur. Fararstj. Einar Þ. Guðjóhnsen. Sunnu- daginn 6.7. kl. 13. Trölla- dyngja — Grænadyngja. Far- arstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Útivist. Húsm æðraorlof Kópavogs. Farið veröur I orlof að Bifröst dagana 9.-16. ágúst. Skrifstof- an verður opin i félagsheimil- inu 2. hæð til 5. júli frá kl. 14- 17. Upplýsingar i sima 41391, Helga. 40168, Fríða. 41142, Pálina. Kirkjan Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. árd. Sr. Frank M. Hall- dórsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 11. Sr. Garðar Svavarsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Sr. Óskar J. Þor- láksson dómprófastur. Hall- grimskirkja: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Kópa- vogskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Jón Einarsson i Saurbæ prédikar. Sr. Arni Pálsson. Háteigskirkja: Lesmessa kl. 10. Sr. Arngrlmur Jónsson. Messa kl. 11. Fermd verður Sigrún Mary Þórarinsdóttir Úthlið 14. Sr. Jón Þorvarðs- son. Grensássókn: Guðsþjón- usta kl. 11. Sr. Halldór S. Gröndal. Skálholt: Messa kl. 5 sunnudag. Sóknarprestur. Eyrarbakkakirkja: Guðsþjón- usta kl. 2. Sóknarprestur. Langholtsprestakall: Guðs- þjónuta kl. 11. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Árbæjar- prestakall: Guðsþjónusta i Arbæjarkirkju kl. 11 árdegis. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Frikirkjan i Reykjavik: Messa fellur niður vegna sum- arferðar safnaðarins. Sr. Þor- steinn Björnsson. Tilkynning Sr. Ragnar Fjalar Lárusson, sóknarprestur Hallgrims- kirkju, verður I sumarfrii út júlimánuð. Sr. Karl Sigur- bjömsson mun gegna störfum fyrir hann á meðan. Viðtals- timi hans er f Hallgrimskirkju kl. 5-6 e.h. simi 10745. Söfn og sýningar Handritasýning i Arnagarði er opin þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14-16 i sum- ar til 20. september. Ýmislegt Munið frimerkjasöfnun Geð- verndarfélagsins, Pósthólf 1308, eða skrifstofu félagsins Hafnarstræti 5. Kynfræðsludeild. 1 júni og júli er kynfræðsludeild Heilsu- verndarstöðvar Reykjavikur opin alla mánudaga kl. 17 til 18.30. Blöð og tímarit Simablaðiðerkomiðútog hef- ur borist Timanum. Helzta efni blaðsins: FÍS. 1915-1975. Elektron-Simablaðið. 60 ára afmæli FIS. Ort til F.l.S. Tölu- leg mynd af F.I.S. Minningar- greinar. Ársskýrsla. Árs- skýrsla F.l.S. Kökubazar. Félagsfréttir. Sveitastjómarmál. Efnisyf- irlit: Tillögur sambandsins um breytingar á stjórnar- skránni. Greinargerð meö til- lögu um breytingar á stjórn- arskránni, eftir Jón G. Tómasson skrifstofustjóra. Námskeið i stillingu oliu- kynditækja. Vatn, tveggja daga ráðstefna að Hótel Esju I Reykjavik. Þátttakendur á ráðstefnunni. Vatnsvandamál þéttbýlis, eftir Guttorm Sigur- bjarnarson forstöðumann Jarðfræðikönnunardeildar Orkustofnunar. Neyzluvatns- mál i ljósi heilbrigðiseftirlits, eftir dr. Baldur Johnsen, yfir- lækni, DPH forstöðumann Heilbrigðiseft irlits rikisins. Gæöi neyzluvatns, eftir Sigurð Pétursson gerlafræðing. Vatnsveitur og brunavarnir, eftir Bárð Danielsson, bruna- málastjóra. Minningarkort Minningarspjöld. 1 minningu drukknaðra frá ólafsfirði fást hjá Onnu Nordal, Hagamel 45. Heimsmeistari kvenna i skák, sovéska konan, N. Gaprindashviii hefur iengi borið höfuð og herðar yfir þær konur, sem leggja stund á skák. Fyrir stuttu lauk skákmóti I Sovétrikjunum, sem eingöngu kvenmenn tóku þátt i. Þar gerði heims- meistarinn sér Htið fyrir og lagði alla sina andstæðinga þrettán að tölu. Stöðumyndin hér að neðan er frá þessu skákmóti og það er Gaprindashvili sem hefur hvitt og átti leik. Nú fléttaði hvitur fallega: 22. Bxg7! Ef svartur leikur 22. — bxc3+, þá 23. Kbl — cxd2 (ef. 23. — Rh5 24. Dh6) 24. Bxf6 og mátar. Svo svartur lék: 22. — Dxc3+ 23. Kbl — Dxd2 24. Bxf6! — Dxdl 25. Hxdl — Kf8 26. Hhl — Bh3 (losar d7- reitinn) 27. Hxh3 — Ke8 28. Ilh8+ og hvltur vann. Nú skulum við athuga spil, sem vissulega má kalla einfalt, en þó hefur það vafist furðu mikiö fyrir mönnum. Vestur er sagnhafi I 4 hjörtum eftir að suður hafði opnað á laufi, sem lofar lauflit. Norður spilar út laufáttu, suður drepur með niu og þú átt slaginn á laufás. Hvernig viltu halda áfram? Vestur Austur 6 62 4 D1098 V ADG109 y K32 ♦ 53 4 AK109 4 AK43 4 65 Þú hefur niu beinharða slagi og undir eðlilegum kring- umstæðum ættirðu að geta fengið þann tiunda með þvi að taka á laufkóng og trompa lauf I borði. En nú verðum við að taka tillit til að suður á lauflit og átta norðurs getur hæglega verið einspil. Þá yrði laufkóngur þinn trompaður og spilið niður. Hvað skal sagn- hafi gera i öðrum slag? Jú, spila litlu Iaufi af hendi. Nú fá mótherjarnir að visu óvæntan laufslag, en þú getur trompað lauf i borði með kóngnum og færð þannig tiu slagi. Einfalt. s BlLALEIGAN BRAUTARHOLTI 4 SIMAR 28340 37199 Ford Bronco Land/Rover Range/Rover Blazcr VW-sendibllar VW-fólksbilar Datsun-fólks- bilar Lárétt 1) Snúnar.- 5) Stilltur7) Röð.- 9) Stétt.-11) Afsvar.-13) Öskur,- 14) Máttar.- 16) Staf- ur,- 17) Fuglar,- 19) Planta.- Lóðrétt 1) Sælu.-2) Titill.- 3) Mann,- 4) Korn,- 6) Fullkomið.- 8) Vind upp).- 10) Oskrar,- 12) Slæ- lega,- 15) Sunna,- 18) Baul.- X Ráðning á gátu nr. 1968. Lárétt 1) öldurót.- 6) Opa.- 7) Dá.- 9) EE,-10) Ungling.-11) Na.- 12) Na.- 13) Ata.- 15) Siðsamt.- 1) öldungis,- 2) Do.- 3) Upp- lits,- 4) Ra.- 5) Tregast.- 8) Ana.-9) Enn,-13) Að,-14) AA,- Lögtaksúrskurður Samkvæmt beiðni innheimtumanns rikis- sjóðs úrskurðast hér með að lögtök geti farið fram vegna ógreidds söluskatts fyrir mánuðina janúar, febrúar og mars 1975, nýálögðum hækkunum þinggjalda, allt ásamt dráttarvöxtum og kostnaði. Lögtökin geta farið fram að liðnum átta dögum frá birtingu úrskurðar þessa, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tima Hafnarfirði 21. mai 1975. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði og Seltjarnarnesi. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu. Lögtaksúrskurður Samkvæmt beiðni innheimtumanns rikis- sjóðs, úrskurðast hér með að lögtök geti farið fram vegna gjaldfallinnar en ógreiddrar fyrirframgreiðslu þinggjalda ársins 1975 i Hafnarfirði og Kjósarsýslu, allt ásamt dráttarvöxtum og kostnaði. Lögtökin geta farið fram að liðnum átta dögum frá birtingu úrskurðar þessa, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tima. Hafnarfirði 4. júni 1975. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu. Sumarhótelið Nesjaskóla Hornafirði hefur verið hefur verið opnað. Gisting, svefnpokapláss, morgunverður, smurt brauð og fleira á kvöldin. Simi um Höfn. AUGLÝSIÐ í TÍMANUM Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vinsemd á sjötugs afmæli minu 2. júli. Lifið heil. Sigurður Gislason Skipholti 47.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.