Tíminn - 05.07.1975, Blaðsíða 16

Tíminn - 05.07.1975, Blaðsíða 16
l.augardagur 5. júli 1975. Nútíma búskapur þarfnasf HJllfEA haugsugu Guöbjörn Guöjónsson fyrir yódan mai ^ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS > ................................. Schmidt (ásamt Ford Bandarikjaforseta á fundi leiötoga Atlantshafs- bandalagsins fyrir skömmu): Binda veröur enda á öryggisráöstefnuna sem fyrst. Öryggismálaróðstefna Evrópu: Útilokað að ráð- stefnunni Ijúki í þessum mánuði LÍF í BEIRUT ER AÐ FÆR- AST í EÐLILEGT HORF Tæplega þrjú hundruð hafa fallið í valinn í átökum síðustu daga Reuter-Beirut. Lif er nú að færast i eðlilegt horf i Beirut, höfuðborg I.ibanons — eftir mikil átök siðustu daga, er kostað hafa hundruð manna lifið. t gær var þó einn maður til viðbótar skotinn til bana, en fréttir af öðrum átökum bárust ekki. Að sögn sjónarvotta lét maðurinn lifið, er leyniskytta hleyptiaf inn í hverfið Shiyyah frá hverfinu Ain Al-Rummaneh. öryggisverðir brugðu skjótt við og veittu leyniskyttunni eftirför (Á mörkum þessara úthverfa I Beirut hafa átökin milli falangista og palestínuskæruliða veriðhörðust. Það er engin furða, þegar þess er gætt, að annað hverfið er að mestu byggt kristn- um mönnum, meðan múhameðs- trúarmenn ráða lögum og lofum i hinu.) öryggissveitir hafa nú tögl og hagldir I öllum úthverfum Beirut. Aftur á móti kom til átaka I hafnarborginni Tripoli I fyrra- kvöld og aftur i gær, en engar fréttir bárust af mannfalli. Af opinberri hálfu er talið, að 290 hafi látizt i átökunum i Beirut siðustu daga — en tala fallinna og Reuter-Nýju Delhi. Indverska stjórnin bannaði i gær starfsemi fjögurra samtaka — stjórnmála- trúar- og byltingarhreyfinga — og aö auki tuttugu og tveggja hópa, er starfa i nánum tengslum við samtökin fjögur. Þeim er einkum gefið aö sök undirróöursstarfsemi — auk áforma um aö vinna skemmdarverk. St jómin gripur til þessa ráðs til að tryggja enn frekar tök sin. Áður hafði hún fangelsað hundruð særðra i átökum i borginni á undanförnum þremur mánuðum nálgast þrjú þúsund. stjórnarandstæðinga og i gær var ennhaldiðáframaðhneppa menn i fangelsi af pólitískum ástæðum. Indira Gandhi segir i fyrsta fréttaviðtali er birtist við hana eftir að lýst var yfir neyðarástandi i landinu: — Indland er hvorki lögregluriki né býr við eins flokks kerfi. Hún visar á bug fréttum þeás efnis, að Kongress-flokkurinn sé að klofna — slíkt sé aðeins áróöursbragð andstæðinganna. Indverska stjórnin herðir enn tökin: Starfsemi fjögurra fjöldasamtaka bönnuð Maria Perón situr fast við sinn keip: — en stefnt að leiðtogafundi í Helsinki í byrjun ágúst Hætta á alsherjarverk falli í Argentínu Reuter-Genf /Stokkhólmi. Fulltrúar á fundi öryggisráð- stefnu Evrópu i Genf luku i gær viö uppkast aö sáttmála um frjálsari skipti á upplýsingum, hugmyndum og fólki rnilli austurs og vesturs. Aftur á móti virðist svo sem hvorki gangi nú né reki, að þvi er varðar önnur ágrein- ingsefni á ráðstefnunni. Aö visu á eftir að ganga frá nokkrum atriðum i sambandi við samskipti á sviði menningar, en þau atriði eru að sögn aðeins „tæknilegs eðlis”. Fulltrúar vestrænna rikja á ráðstefnunni eru þeirrar skoðun- ar, að út i hött sé að ákveða, hve- nær þjóðarleiðtogar komi saman til að binda endahnút á ráð- stefnuna, fyrr en öll meiri háttar ágreiningsefni hafi verið til lykta leidd. Þessi ágreiningsefni eru einkum kröfur vestrænna rikja um, að tilkynnt verði fyrirfram um fyrirhugaðar heræfingar, að völd þriveldanna (Bandarikj- anna, Bretlands og Frakklands) i Vestur-Berli'n og Þýzkalandi veröi tryggð og að séð verði til þess, að ályktanir ráðstefnunnar séu virtar. IÐNFRAM- LEIÐSLA MINNKAR Á ÍTALÍU Reuter—-Róm. Iðnaöarfram- leiðsla á ítaliu varð 18.7% minni i mai s.l. miðað við maí- mánuð i fyrra. Hagstofa landsins skýrði frá þvi I gær, að visitala iðnaöar- framleiðslu — sem miðast við árið 1970 (þá 100 stig), — hefði verið 105.4 stig i maí — borið saman við 129.7 stig i máí i fyrra. Á fimm fyrstu mánuöum þessa árs minnkaði iðnaðar- framleiðsla á ttaliu um 13.2% að meðaltali. Fulltrúar austrænna rikja — með Sovétmenn i broddi fylking- ar — hafa lagt áherzlu á, að ráð- stefnunni verði lokið með leið- togafundi i Helsinki i lok þessa mánaðar. Nú er útséð, að úr þvi getur ekki orðið—t.d. hafa finnsk stjórnvöld tilkynnt, að þau þurfi minnst fjórar vikur til undirbún- ings. Fréttaskýrendur álita, að nú sé stefnt að leiðtogafundi i byrjun ágúst. Afturá móti er óliklegt, að slikt verði endanlega ákveðið fyrr en I fyrsta lagi i næstu viku. Helmut Schmidt kanslari, sem nú er i tveggja daga heimsókn i Sviþjóö i boði Olof Palme for- sætisráðherra, sagði i gær, að binda ætti endi á öryggisráð- stefnu Evrópu sem fyrst. Aftur á móti stæði margt I vegi fyrir, að það tækist fyrir lok þessa mánað- ar. Schmidt kvaðst einkum kominn til Sviþjóðar til að ræða alþjóða- mál við Palme — enda væru ekki til staðar nein ágreiningsefni i samskiptum Svia og Vestur-Þjóð- verja. Reuter—Stokkhólmi. Einn af þeim, er sæti eiga I sérstakri rannsóknanefnd á vegum sænsku rikisstjórnarinnar — en nefndinni er ætlað aö kanna starfsemi sænsku öry ggislögreglunnar — hefur skýrt svo frá, að simtöl hans séu hleruð. Þessi ás ökun fylgir i kjölfar fjölmargra slikra: Starfsmenn sænska landsimans hafa t.d. sak- að öryggislögregluna um að stunda viötækar simahleranir, m.a. hjá félögum i róttækum samtökum og starfsmönnum er- lendra sendiráða, einkum aust- Reuter—Buenos Aires. Hætta var á, að allsherjarverkföll skyllu á i Verðstöðvun í Belgíu Reuter-^Briissel. Belgiska stjórnin tilkynnti I gær, að hún ætlaði að framlengja um þrjá mánuði verðstöðvun þá, sem nú er i gildi í Belgiu. Efnahagsráðuneytið skýrði frá þvi, að verðstöðvunin er tók gildi 30. april s.l. hefði gefið góða raun. Þvi væri nauðsynlegt að framlengja gildistima hennar — allt til 30. september n.k. Búizter við, að verðhækkanir verði leyfðar á nokkrum vörutegundum, þrátt fyrir hina almennu verð- stöövun. ur-evrópskra. Það er Ulf Himmelstrand, sem er prófessor i þjóðfélagsfræði og yfirlýstur jafnaðarmaður, er full- yrðir I viðtali við sænska dagblað- ið, Dagens Nyheter, i gær, aö simtöl hans séu hleruö. — Ég lit slikt alvarlegum augum, þegar öryggislögreglan beitir sænska borgara sömu aðferðum og er- lenda njósnara, bætir Himmel- strand við. Búizt er við, að skýrsla rannsóknanefndarinnar verði birt siðar á þessu ári. Argentínu I gærkvöldi: Astæðan var sú, að stjórn landsins undir forystu Mariu Estelu Perón forseta hafði neitað að taka stefnu sina i launamálum til endurskoð- unar, þrátt fyrir áskoranir verkalýðsleiðtoga. Framkvæmdanefnd Alþýðu- sambands Argentinu (CGT) — en innan vébanda þess eru þrjár og hálf milljón launþega — kom Reuter—Paris. Hinn umdeildi franski stjórnmálamaður, Jean- Jaques Servan-Schreiber, lét i gær af störfum sem forseti rót- tæka miðflokksins. Afsögn Servan-Schreibers stafar af þvi, að lionum tókst ekki að ná ótvi- ræðri forystu I flokknum. Róttæki miðflokkurinn — er var valdamestur franskra stjórn- málaflokka á árunum milli heimsstyrjaldanna — var i dauðateygjunum, er Servan- Schreiber tók við forystu flokks- ins árið 1971. Siðan hefur hann átt I eilifu striði við aðra flokksleið- toga — og ekki síður við eigin flokksmenn. Þeir hafa m.a. sakað hann um að nota flokkinn sér til framdráttar i stað þess að byggja hann upp. .4 þingi flokksins fyrr á árinu náðu ekki fram að ganga þær breytingar á skipulagi flokksins, er Servan-Schreiber beitti sér fvrir og hefðu styrkt mjög stöðu saman til fundar I gærkvöldi til að ræða gagnaðgerðir. Reiknað var með, að ákvörðun um að efna til allsherjarverkfalls yrði ofan á á fundinum. (Verkfallið hæfist þá á mánudag og stæði i þrjá daga.) Alþýðusambandið hefur verið einn af máttarstólpum Perónista- hreyfingarinnar. Þvi hriktir nú sannarlega i þeim stoðum, er bera uppi stjórn Mariu Perón. hans. Þvi var búizt við að hann segði af sér þá þegar og sneri sér aftur að útgáfustjórn. (Hann er sem kunnugt er eigandi eins stærsta útgáfuhrings i Frakk- landi.) Servan-Schreiber. Símahleranir sænsku lögreglunnar: Stjórnskipaðir rann- sóknarmenn ekki Umdeildue franskur stjórnmálamaður hverfur af sjónarsviðinu: Servan-Schreiber dregur sig í hlé — eftir að honum mistókst að ná ótvíræðri forystu í eigin flokki einu sinni óhultir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.