Tíminn - 05.07.1975, Blaðsíða 15

Tíminn - 05.07.1975, Blaðsíða 15
Laugardagur 5. júli 1975. TÍMINN 15 Flyt fyrirlestur um stefnumörkun i sjávarútvegs- og iönaöar- málum i fundarsal Hreyfils Fellsmula 26 (III. hæö) þriðjudaginn 8. júli kl. 20.30. 1 fyrirlestrinum er leitast viö að sýna fram á aö með nýrri stefnumörkun i þessum atvinnugreinum væri hægt að auka þjóðartekjur svo tugum milljarða skipti árlega — og þar með tekjur almennings. Áhugamenn um atvinnumál og kjaramál velkomnir. Gert er ráð fyrir umræðum og íyrirspyrnum um dagskrár- efnið. Kristján Friðriksson, iðnrekandi. Herbert Strang: Fífldjarfi drengurinn ans, eða Margeir greifi tæki hann að öðrum kosti með valdi. Áuðvitað neitaði faðir þinn þessu. Mar- geir greifi er mesta flón. Albert mun aldrei afhenda honum kastalann, og greifinn vinnur hann aldrei. — Ef til vill ekki. En hann hefur skipað mönnum sinum að umkringja hann, og við komumst ekki út. — Við eigum ekkert erindi út. — En við náum ekki i neinn mat. Ef þeir hafa næga biðlund, geta þeir vafalaust svelt okkur það lengi, að við neyðumst til að gefast upp. — Faðir minn kem- ur og rekur þá burt. — Við höfum enga vissu fyrir þvi. Hans hágöfgi er farinn til móts við konunginn, og konungurinn er vis til að fara með hann langt burt. Það er sagt, að hann ætli að berjast á vestanverðu landinu. — Af hverju gerir hann pabbi þinn þá ekki útrás úr kastal- anum og berst við óvinina? — Af þvi að hann hefur ekki nógu marga menn. Óvinirnir skipta hundruðum, en við er- um ekki nema tuttugu eða þrjátiu. Allir hinir fóru með hans hágöfgi. föður þinum. — Við skulum koma upp i turninn á kastal- anum og lita á þá. Þegar drengirnir litu ofan úr brjóst- Fjölnota heyvagninn má nota á margvíslegan hátt: Sem votheysva.gn og er þá útbúinn votheysgrindum og sjálflosandi útbúnaði. Auka losunarfæriband að aftan fáanlegt. Sem mykju- dreifara og þarf þá aðeins að fá mykjudreifibúnað aftan á vagn- inn. Sem alhliða flutningsvagn. —JF— vagninn nýtist allt árið og er því mjög hagkvæm fjárfesting. Ýmsar stærðir fáanlegar. Nónari upplýsingar hjó sölumanni 1^^ Isssrss G/ob USf" LAGMÚLI 5, SIMI 81555 Bændur Til sölu er notað timbur og þakjárn. Einnig girðingastaurar. Upplýsingar i sima 92-1173 á matartimum. Ingvar Stefán Ingi Norðurlandskjördæmi eystra Þingmenn Framsóknarflokksins í Norðurlandskjördæmi eystra, Ingvar Gislason, Stefán Valgeirsson og Ingi Tryggvason, boða til funda sem hér segir (aðrir fundir auglýstir siðar): Svalbarðsströnd fimmtud. 10. júli kl. 9 e.h. Sólgaröur föstud. 11. júli kl. 9 e.h. Freyvangur sunnud. 13. júli kl. 9 e.h. Dalvik þriðjud. 15. júli kl. 9 e.h. Ólafsfjöröur miðvd. 16. júli kl. 9 e.h. Húsavík föstud. 18. júli kl. 9 e.h. Breiðumýri laugard. 19. júli kl. 9 e.h. Héraðsmót í Barðastrandarsýslu Héraðsmót Framsóknarfélaganna I Barðastrandarsýslu verð- ur haldið i félagsheimilinu Patreksfirði laugardaginn 12. júli og hefst.kl. 20.30. Ræður flytja Steingrimur Hermannsson alþingismaður og Ólafur Þórðarson, skólastjóri. Villi, Gunnar og Haukur leika fyrir dansi. FRAMLEIÐUM HENTUGAR, LAUSAR, SORPLYFTUR A VÖRUBlLSPAL' A l.R ALLT í R(u. framleiðum ýmsar tegundir sorpgrínda v i mismunandi verðflokkum. Munum fuslega kynna yður okkar HAGSTÆÐA verð og afgreiðslutíma. /kJ NORMI VÉLSMIÐJA Súðarvogi 26 Simi 33110 FRAMKVÆMUM ALLSKONAR MÁLMSMlÐI — GERUM TILBOÐ I VERK — HEITZINKHÚÐUM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.