Tíminn - 31.07.1975, Blaðsíða 14

Tíminn - 31.07.1975, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Fimmtudagur 31. júii 1975. Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins óskar að ráða rannsóknamann nú þegar eða 1. sept. n.k. Umsækjendur skulu hafa stúdents- menntun i raungreinum eða sambærilega efnafræðiþekkingu. Upplýsingar gefnar á stofnuninni Skúla- götu 4, simi 20240 kl. 8.00 til 16.00 virka daga. Kennarar Tvo kennara vantar að Barnaskóla ólafs- fjarðar. Helztu kennslugreinar: Enska, danska og kennsla yngri barna. Umsóknarfrestur til 15. ágúst. Nánari upplýsingar gefur formaður skólanefnd- ar, Aðalbjörg Jónsdóttir, i sima 6-22-11 og Björn Stefánsson, skólastjóri, i sima 6-21- 23. Skólanefndin. Slöngur og stútar fyrir smursprautur PÓSTSENDUAA UM ALLT LAND ARAAULA 7- SIMI 84450 Bílasalan Höfðatúni 10 SELUR ALLA BÍLA: Fólksbíla — Stafionbíla Jeppa :— Sendibila Vörubila — Vöruflutningabíla 14 ára reynsla i bilaviðskiptum. Opið alla virka daga kl. 9—7, laugardaga kl. 1—4. Bílasalan Höfðatúni 10 Simar 1-88-70 & 1-88-81 Auglýsíd í Tímanum 3* 2-21-40 Morðið á Trotsky Stórbrotin frönsk-itölsk lit- mynd um hinn harmsögu- lega dauödaga Leo Trotsky. Aöalhlutverk: Richard Burton, Alan Deion, Rony Schneider. Leikstjóri: Joseph Losey. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. "lonabíó 3* 3-11-82 Mazúrki á rúmstokknum °MAZURKA CPÁ SENGEKANTEN arets festligste, ole S0lto,t Annie Birgit Garde morsomste og "frækkeste” B,rthe Tove , , Axel Str^bye lystspil Karl Stegger Paul Hagen m.m.fl FARVER „Mazúrki á rúmstokknum” var fyrsta kvikmyndin i „rúmstokksmyndaseri- unni”. Myndin er gerð eftir sögunni „Mazúrka” eftir danska höfundinn Soya og fjallar á djarfan og skemmtilegan hátt um hold- leg samskipti kynjanna. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Ole Soltoft, Birthe Tove. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð.yngri en 16 ára. Sólaóir hjólbaröar til sölu á ýmsar stærðir fólksbíla. Mjög hagstætt verð. Full ábyrgð tekin á sólningunni. Sendum um allt land gegn póstkröfu. ÁRMÚLA 7 SÍMI 30501 REYKJAVÍK. Kopavogsbiq 21*1-13-84 O Lucky Man 3*4-19-85 Bióinu lokað um óákveðinn tima. Spennandi og mjög óvenju- legur „Vestri” um piltinn Jory og erfiðleika hans og hættuleg ævintýri. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Slagsmálahundarnir 'ii/, y *•«, Sprenghlægileg ný itölsk- amerisk gamanmynd með ensku tali og ÍSLENZKUM TEXTA, gerð af framleið- anda Trinity myndanna. Aðalhlutverkið leikur hinn ó- viðjafnanlegi Bud Spencer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Heimsfræg ný bandarisk kvikmynd i litum sem alls staðar hefur verið sýnd við metaðsókn og hlotið mikið lof. Aðalhlutverk: Malcolm Mc- Dowell, (lét aðalhlutverkið i Clockwork Orange). Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Tónlistin I myndinni er sam- in og leikin af Alan Price. 3*3-20-75 Leiðin til vítis Þau Stephen Boyd, Jean Se- berg, James Mason og Curt Jiirgens eru starfsmenn Interpols Alþjóða leyni- þjónustunnar og glima við eiturlyfjahring sem talin er eiga höfuðstöðvar i. Pakistan. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 11 Breezy iHer name is Breezsi Breezy heitir 17 ára stúlka sem fór að heiman i ævin- týraleit, hún ferðast um á puttanum m.a. verður á vegi hennar 50 ára sómakær kaupsýslumaður, sem leik- inn er af William Holden. Breezy er leikin af Kay Lenz. Samleikur þeirra i myndinni er frábær og stórskemmti- legur. Myndin er bandarisk litmynd, stjórnuð af hinum vaxandi leikstjóra Clint Eastwood. Sýnd kl. 9. Nunnan frá Monza ANNK HKYWOOl) NONNENl fraMONZA EN ST/tRK FILM OM NONNERS SEKSUAUIV BAG KLOSTRETS . i fsandfeerdig ff.b. ^ASTMANCOLOR . r beretning fra somNU Jffrst erfrigiret 1 af VATtKANET! Ný áhrifamikil itölsk úrvals- kvikmynd i litum með ensku tali. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.