Tíminn - 31.07.1975, Blaðsíða 15

Tíminn - 31.07.1975, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 31. júli 1975. TÍMINN 15 I '1 Framhaldssaga !í i ' Ífyrir ÍBÖRN ! . ■ Herbert Strang: Fífldjarfi drengurinn mundi lánast að koma heim I tæka tið? Hann var að þvi kominn að örvilnast, þegar honum varð allt i einu gengið inn á skógarstiginn. En enda þótt þreyttur væri, hélt hann nú á- fram, allt hvað af tók. Hann hljóp langan spöl, en hægði siðan á sér, meðan hann var að kasta mæðinni. Að þvi búnu tók hann sprettinn á ný. Klukkan var um ell- efu, þegar hann lagði af stað. Sólin kom upp klukkan sex. Hann mundi verða fimm eða sex klukkustundir til borgarinnar, og þá mundi föður hans ekki vinnast nægur timi til að komast heim til kastalans, áður en á- rásin byrjaði, jafnvel þótt hann riði hart. Auðvitað mundi Al- bert berjast, meðan auðið væri, svo að hugsanlegt var, að greifanum tækist að komast heim i tæka tið til að bjarga kast- alanum. Og Alan hélt áfram, enda þótt hann yrði æ þreyttari. — Ég verð að halda áfram, sagði hann við sjálfan sig, þegar hann verkjaði orðið það mikið i fætuma, að honum fannst, , að hann mundi tæplega geta stigið eitt spor i viðbót. Uglur vældu uppi i tr jánum, kanin- ur skutustyfir götuna, En Alan skeytti þvi engu. Hann hugsaði ekki um annað en er- indi sitt. Tunglið var að JÓHANNES EÐVALDSSON.... I barningi inn i vitateig Rússanna. Á myndinni sést hvernig þeir höföu góöar gætur á honum — þrír i kringum hann. (Timamynd Róbert). O Hrammur Síðan bæta Rússarnir við öðru marki á 26. minútu, sem má skrifa á reikning islenzku varnar- innar, sem var illa á verði, þegar Khadzipanagis Vasiliy komst upp að endamörkum og sendi knöttinn til hins léttleikandi Aleksandr, sem stóð einn og óvaldaður inn i vitateig íslend- inganna. Hann skallaði knöttinn yfir Arna Stefánsson, sem kom hlaupandi út úr markinu. Jó- hannes Eövaidsson var nær bú- inn að bjarga markinu, þegar hann stökk upp i loftið og reyndi að spyrna i knöttinn með hjól- hestaspyrnu — en það tókst ekki. Eftir þetta dofnar yfir leiknum og þá tók skozki dómarinn J.R.P. Gordon, sem hefur svo oft áður dæmt hér á landi, við aðalhlut- verkinu og skemmti áhorfendum konunglega með bendingum, sem minnti mann á trúð i fjölleika- húsi. Það var greinilegt, að áhorfendur kunnu að meta þetta til að byrja með, en undir lokin var þessi trúðleikur orðinn hvim- leiður, enda sköpuðust miklar tafir við þetta. íslenzka liðið náði aldrei að sýna raunverulega getu sina gegn rússneska birninum. Árni Stefánssonbar þó af þeim á vell- inum og Guðgeir Leifsson átti góða spretti. — SOS. JÓHANNES LEIK- UR AAEÐ CELTIC GEGN DERBY ,,Ég er ekki enn búinn á ákveöa mig hvort ég skrifi undir samning viö Celtic, en ég get vel hugsaö mér aö leika meö þessu sterka liði næsta keppnistímabii”, sagöi Jóhannes Eðvaldsson, sem kom heim úr keppnisferðalagi meö Celtic um irland til að taka þátt i landsieiknum gegn Rússum. Jó- hannes mun halda aftur til Glas- gow i dag, þar sem hann hefur veriö valinn i lið Celtic, en það mætir En gla ndsm eisturu m Derby á laugardaginn á Park- head i Glasgow. klaufamörk og hefðu aldrei átt að koma fyrir. Ég tel að þessi mörk hafi gert gæfumuninn, því ella hefðum við haldið jöfnu. Þetta rússneska lið er gott, leikmenn- irnir eru mjög „tekniskir” • og sterkir, en það verður að hafa það i huga, að þetta er úrval milljóna- þjóðar. Þetta var hreinlega ekki okkar dagur, og við fórum illa með tæki- færi, sem við sköpuðum okkur, — en okkar tækifæri voru öllu hættu- legri en Rússanna, sagði Jó- hannes eftir leikinn. Sumarferðir INNANLANDSFERÐ Sumarferð Framsóknarfélaganna i Reykjavik, sunnudaginn 17. ágúst. Ekið um Þingvelli, Laugarvatn, Gullfoss, Geysi, Brúar- hlöð, Hreppa, Búrfellsvirkjun að Sigöldu og Hrauneyjarfossum. Framkvæmdir við Sigöldu skoðaðar undir leiðsögn verkfræð- ings. Nánar auglýst siðar. UTANLANDSFERÐIR Framsóknarfélaganna í Reykjavík Framsóknarfélögin i Reykjavik gefa félögum sinum kost á ferð- um til Spánar i sumar og haust. Brottfarardagar: 19. ágúst, 2. september, 16. september. Fyrirhuguð er í sept. 10—15 daga ferð til Vinarborgar. Þeir, sem áhuga hafa á þessari ferð, hafi samband við f lokksskrifstofuna. Nánari upplýsingar um ferðirnar á flokksskrifstofunni. Si'mi: 24480. Sumarfagnaður F.U.F. í Reykjavík F.U.F. i Reykjavik heldur sumarfagnað sinn i veitingahúsinu Borgartúni 32 fimmtudaginn 31. júli. Haukar og Change leika fyrir dansi. Allir velkomnir. Skemmtinefndin. Tíminn er peningar — Við vorum ofsalega óheppnir með bæði mörkin.sem við fengum á okkur, — þetta voru sannkölluð JÓHANNES — til Celtic? Til sölu Kemper heyhleðslu- vagn. Upplýsingar á Hellishólum, Fljótshlíð í gegnum Hvolsvöll. Heyblósari óskast Upplýsingar gefa Júli- us Ingibergsson í síma 8-26-02 eða Júlíus Rafn Júlíusson, Stóru- Brekku, Fljótum, sími um Molastaði. Stórmót sunnlenzkra hestamanna Stórmót 1975 að Rangárbökkum laugardag- inn 9. ágúst og sunnudaginn 10. ágúst. Dagskrá: Laugardag 9. ágúst. Kl. 10.00 Kynbótadómnefnd starfar. Sunnudag 10. ágúst. Kl. 10.00 Undanrásir kappreiða. Kl. 13.00. Hópreið hestamanna. Helgistund, sr. Stefán Lárus- son. Mótiö sett Magnús Finnbogason. Sýning kynbótahrossa, dómum lýst. Sýning og dómar gæðinga. Úrslit kappreiöa. Verðlaunaafhending og mótslit. Verðlaunapeningar veittir þremur efstu hestum í hverjum flokki kynbótadóma, i báðum flokkum gæðinga og öllum hlaupagreinum. í kappreiðum verður keppt I 250 m skeiði, 1500 m stökki, 1500 m brokki, 800 m stökki og 350 m stökki. Ekkert þátttökugjald kappreiðahrossa og peningaverðiaun sem sæmir Sórmóti, eða samtals 174 þúsund. Þátttaka kappreiðahrossa tilkynnist Magnúsi Finnbogasyni fyrir sunnudag 3. ágúst, en þátttakakynbótahrossatilkynnist formönnum einhverra hestamannafélaganna. Geysir— Kópur — Ljúfur — Logi — Sindri — Sleipnir — Smári — Trausti. HÓTEL HOF Nýtt hótel í Reykjavík ISnSfSrSópnt H«aHe«a*KBiia«raœii Rauðarárstíg 18 sími 2-88-66

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.