Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.06.2005, Qupperneq 65

Fréttablaðið - 10.06.2005, Qupperneq 65
45FÖSTUDAGUR 10. júní 2005 FRÉTTIR AF FÓLKI Geri Halliwell lenti ífremur óskemmti- legri reynslu nú fyrir skömmu. Þegar hún fór að kynna nýjustu plötu sína í Watford, heimabæ sínum, var hún kynnt fyrir fólki sem Kylie Minogue. Söng- konan var í stór- verslun að búa sig undir að árita plötuna þegar gall við í kallkerfinu „Kylie mun árita eftir tíu mínútur“. Stuttu seinna heyrðist svo aftur, „Kylie er nú í búðinni“. Geri hafði bara húmor fyrir uppátækinu og tók því vel en kynnirinn útskýrði fyrir henni að hann væri með Kylie á heilanum eftir að hún greindist með krabba- mein. Breska Eurovision-gellan Javine erbúin að ná sér í engan annan en táningatryllinn Nick Carter úr Backstreet Boys. Hún kynntist honum í partíi í London fyrir skemmstu og kysstust þau fyrir allra aug- um. Nick, sem var með Paris Hilton á síðasta ári, gekk upp að Javine og sagðist ekki geta hætt að horfa á hana. Eftir það eyddu þau kvöldinu í faðmlögum. Noel Gallagher er fíkill. Nú þegarhann hefur náð að vinna sig út úr kókaínfíkn sinni hefur hann snúið sér að öðru og minna hættulegu viðfangsefni, íþróttaskóm. Hann hef- ur sagst kaupa gamla Adidas-skó í massavís og skilja þá svo bara eftir í kassanum án þess að vera í þeim. „Ég hef alltaf ver- ið háður ein- hverju,“ sagði Noel. Kate Hudson elskar að vera ófrískog langar í annað barn. Eigin- maður hennar, Chris Robinson úr The Black Crowes er ekki sammála. Honum fannst hún erfið því horm- ónarnir ollu miklum skapsveiflum en fyrst og fremst fannst honum hún verða of feit. „Hann varð ástfanginn af smágerðri fegurðardrottningu en hún þandist út og var á stærð við hús,“ sagði vinur rokkarans. Vertu me› í Kvennahlaupinu 11. júní. Nánari uppl‡singar á sjova.is. Sjóvá hefur veri› a›alstyrktara›ili Kvennahlaupsins í 13 ár. Njóttu lífsins – áhyggjulaus Fyrsta Föstudagsflipp Hins hússins verður í dag, 10. júní á milli 13. og 15. Föstudagsflipp er vettvangur fyrir unga listamenn að sýna list sína en flestir eru þeir í Skapandi sumarstarfi, verkefni sem Hitt húsið hef- ur yfirumsjón með. Listamennirnir verða út um allan miðbæ og það er margt spennandi í boði. Föstudagsflipp um allan bæ LISTAHÓPURINN SIGGI verður með frumlegar uppákomur í allt sumar Listasafn Reykjavíkur: Tónlistarhópurinn Drýas heldur tónleika. Lækjartorg: Listahópurinn Siggi verður með fróðleiksvél og býður gest- um og gangandi upp á ókeypis fróðleik. Austurvöllur: Hópurinn Íslendingar kemur fram, fjöllistahópurinn Far- sældarfrón flytur leikþátt með fræðilegu ívafi og myndlistarhópurinn Hýðið sýnir Hýðið. Apótekið Austurstræti: Strengjakvartettinn Loki. Ingólfstorg/Iða: Fönksveitin Lama breiðir út fagnaðarerindi fönksins. Mál og Menning Laugavegi: Klassíski tónlistarhópurinn Gestalæti flytur tónlist. Kvosin: Danshópurinn Svið-group verður á ferð og flugi og hópurinn Íslenski þjóðsöngurinn verður á ferðinni með íslenska þjóðsönginn. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /H EI Ð A
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.