Fréttablaðið - 23.06.2005, Blaðsíða 65

Fréttablaðið - 23.06.2005, Blaðsíða 65
FIMMTUDAGUR 23. júní 2005 PARTYZONE ÞAR SEM ÍSLENDINGUM FINNST SKEMMTILEGAST AÐ DJAMMA HÚSIÐ OPNAR KL. 23.00 HÚSIÐ OPNAR KL. 23.00 ÁSAMT FORSALA ER HAFIN Í ÞRUMUNNI. MIÐAVERÐ 1500 Í FORSÖLU EITT BESTA TÆKIFÆRI ÁRSINS TIL AÐ DJAMMA! Í TILEFNI ÚTSKRIFTAR HÁSKÓLANEMA BÝÐUR NASA LANDSMÖNNUM FRÍTT INN!!! ALURSTAKMARK 20 ÁRA HR. ÖRLYGUR OG KYNNA: ÚTSKRIFTAR-STÓRDANSLEIKUR NÁNARI UPPLÝSINGAR FÖSTUD. 24. JÚNÍ ‘05 LAUGARD. 25. JÚNÍ ‘05 NÝDÖNSK P R IM U S M O TO R C O INN FRÍTT RENAISSANCE JAMES ZABIELA DJ.ALFONS OG DJ.HJALTA KALL INN 1 Í FORSÖLU www.ostur . is Gott er a› hafa mismunandi tegundir af kryddsmjöri vi› höndina til a› töfra fram rétta brag›i› hverju sinni. Kryddsmjör er t.d. ómissandi me› grillkjötinu, böku›u kartöflunni, grilla›a maískólfinum – e›a ofan á snittubrau›i›! Veldu flitt uppáhaldsbrag›! brag›laukanna! Kryddsmjöri› kitlarENN E M M / S ÍA / N M 15 2 8 3 Tónlistarhópurinn Gestalæti heldur tónleika í Iðnó klukkan 20.00 í kvöld. Hópurinn er skip- aður fimm ungum stúlkum sem allar stunda tónlistarnám í Reykjavík. „Við erum búnar að vera að spila saman bróðurpart vetrar og okkur finnst frábært að geta troðið upp og spilað fallega tón- list fyrir fólk í notalegu and- rúmslofti því við erum ungar og orkumiklar tónlistarkonur,“ segir Arnbjörg María Danielsen sópransöngkona, sem er einn af meðlimum Gestaláta. Dúettinn er skipaður tveimur söngkonum, einni sópran og annarri mezzósópran, tveimur píanóleikurum og einum fiðlu- leikara. Á tónleikunum munu stúlk- urnar leika fjölbreytt verk, meðal annarra eftir þá Bizet, Verdi, Desalla, Grieg, Elgar og Jón Nordal. Ókeypis er inn á tónleika sveitarinnar. ■ Gestalæti í I›nó GESTALÆTI Hópinn skipa þær Anna Helga Björnsdóttir, Arnbjörg María Danielsen, Björg Magnúsdóttir, Guðbjörg Sandholt og Guðný Þóra Guðmundsdóttir. Ókeypis er inn á tón- leika sveitarinnar, sem hefjast í Iðnó klukkan 20. ■ ■ TÓNLEIKAR  20.00 Tónlistarhópurinn Gestalæti heldur tónleika í Iðnó. Hópurinn er skipaður fimm stúlkum. Flutt verða söngljóð, verk fyrir fiðlu og píanó og óperuaríur og dúettar. Ókeypis er inn.  21.00 Hljómsveitin Dúndurfréttir heldur tónleika á Gauki á Stöng ásamt Pétri Ben.  21.30 Oktett Ragnheiðar Gröndal leikur sí- gildar djassperlur og blús í nýjum útsetning- um Hauks Gröndals á Græna hattinum á Akureyri á vegum Jazzklúbbs Akureyrar.  22.00 Hljómsvetin Apparat leikur á Grand Rokk. ■ ■ OPNANIR  18.00 Opnun sýningarinnar Grús í Norræna húsinu. Sýningin er samsýning myndlistar- mannanna Ásdísar Sifjar Gunnarsdóttur, Helga Þórssonar og Magnúsar Loga Kristins- sonar. ■ ■ SKEMMTANIR  23.00 Kyngimögnuð Jónsmessuvaka í Fjöl- skyldu- og húsdýragarðinum fimmtudags- kvöldið 23. júní. Garðurinn verður opnaður klukkan 23:00 og lokað klukkan 01:00. Ókeypis er inn. ■ ■ SAMKOMUR  10.00 Jónsmessuhátíð í Hellisgerði. Fjöl- breytt dagskrá. Sigurbjörg Karlsdóttir, sagnakona, tekur á móti leikskólabörnum og fræðir þau um álfa og dulúð Hellisgerð- is, Kvennakór Kafnarfjarðar syngur auk fleiri atriða.  20.00 Miðbær Reykjavíkur verður skoðaður út frá ljósmyndum Magnúsar Ólafssonar. Myndirnar eru frá tímabilinu 1900 til 1930. Göngugarpar fá í hendur ljósrit af myndun- um svo auðvelt verði að glöggva sig á þeim stakkaskiptum sem borgin hefur tekið. Lagt verður af stað frá Geysishúsinu, Vestur- götumegin. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólar- hring fyrir birtingu. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Fimmtudagur JÚNÍ 21 22 23 24 25 H A F N A R G Ö T U 3 0 - K E F L A V Í K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.