Fréttablaðið - 06.09.2005, Page 1

Fréttablaðið - 06.09.2005, Page 1
S‡na Kabarettinn Efst á spaugi í Súlnasal SPAUGSTOFAN ▲ FÓLK 30 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 550 5000 STJÓRNMÁL „Þetta mál er ekki búið að gera upp endanlega og því stendur umsóknin enn. Við vinn- um enn í málinu,“ segir Davíð Oddsson utanríkisráðherra um að- ildarumsókn Íslands að Öryggis- ráði Sameinuðu þjóðanna. „Það má segja að við séum að leita leiða og kanna hvort hægt sé að halda þessu áfram með miklu minni kostnaði en menn höfðu áður velt fyrir sér.“ Davíð átti fund með utanríkis- ráðherrum Norðurlandanna fyrir rúmri viku í Danmörku. „Þeir tóku þetta mál upp við mig og ég ræddi þetta. Það er heilmikill þrýstingur af þeirra hálfu að við hverfum ekki frá þessu,“ segir Davíð og bætir við að ákvörðun verði tekin áður en þing kemur saman í haust. Kjörið til Öryggisráðs Samein- uðu þjóðanna verður ekki fyrr en 2008 en umfangsmikil kosninga- barátta er fyrir höndum þangað til. Áætlað hefur verið að kostnað- ur við framboð Íslands verði vart minni en 600 milljónir króna en Ís- lendingar etja kappi við Tyrki og Austurríkismenn um sæti í Ör- yggisráðinu. Norðurlandaþjóðirn- ar hafa skipst á um að bjóða sig fram til Öryggisráðsins en þetta er í fyrsta sinn sem Ísland lýsir áhuga á setu í ráðinu. - jh Umsókn um aðild að Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna ákveðin fyrir upphaf þings: Utanríkisrá›herrarnir vilja sk‡r svör BJARVIÐRI VESTAN TIL og á Vestfjörðum. Rigning eða súld sunnan og austan til og sumstaðar á annesjum nyrðra. Hiti 3-11 stig, hlýjast suðvestan til. VEÐUR 4 ÞRIÐJUDAGUR 6. september 2005 - 240. tölublað – 5. árgangur Með pönkhljómsveit í messukaffinu Ása Björk Ólafsdóttir var vígð til prests ásamt tveimur öðrum konum, sett í embætti annars prests Fríkirkjusafnað- arins í Reykjavík, hélt sína jómfrúar- predikun og kom síðan öllum á óvart með því að gift- ast unnusta sín- um Óskari Þór- issyni. Allt þetta á ein- um degi. TÍMAMÓT 22 Hver er Barði? Stuttmyndinni Who's Barði? eftir Ragn- ar Bragason hefur verið boðið til keppni á hinni virtu, alþjóðlegu kvik- myndahátíð Atlantic Film Festival. Í myndinni var fylgst með Barða og er útkoman þrælskemmtileg og kemur margt óvænt í ljós. MENNING 82 Guðjón verður ekki kærður Stjórn knattspyrnu- deildar Keflavíkur mun ekki kæra Guðjón Þórðarson fyrir samningsrof eins og talað var um að gera þegar Guðjón sagði starfi sínu lausu þrem dögum fyrir fyrsta leik í Lands- bankadeildinni. ÍÞRÓTTIR 24 Gefa uppl‡singar um heilsugæslu HRÖNN OG STEFANÍA: Í MIÐJU BLAÐSINS ● heilsa ● brúðkaup ▲ Lilja fær a› ættlei›a Lilja Sæmundsdóttir, konan sem dómsmálará›uneyti› synja›i um a› ættlei›a barn frá Kína, hefur unni› sigur. Hún hefur fengi› samflykki frá rá›uneytinu eftir a› hafa barist fyrir dómstólum fyrir flví a› jafnt gangi yfir alla. ÆTTLEIÐINGAR Lilja Sæmundsdóttir sem barist hefur fyrir því fyrir dómstólum að fá að ættleiða barn frá Kína hefur unnið sigur. Hún hefur fengið erindi þess efnis frá dómsmálaráðuneytinu að það hafi veitt henni forsamþykki til að ætt- leiða barn frá Kína. „Ég er sérstaklega ánægð með að réttlætið skyldi ná fram að ganga, þannig að jafnt gangi yfir alla,“ sagði Lilja við Fréttablaðið í gær. „Þess vegna ákvað ég að fara með þetta alla leið. Svo er ég afar glöð yfir þessum málalokum, en það er hlutur sem ég tekst á við í rólegheitum eins og ég á að gera,“ bætti hún við og undirstrikaði að þar sem málið væri nú komið af opinberum vettvangi myndi hún ekki tjá sig frekar um það. Lilja sótti um forsamþykki til ættleiðingar til dómsmálaráðu- neytis. Barnaverndarnefnd Eyja- fjarðar mælti eindregið með því að forsamþykki til ættleiðingar- innar yrði veitt. Þá leitaði ráðu- neytið til ættleiðingarnefndar með vísan til þess að þyngd um- sækjanda væri yfir kjörþyngd. Nefndin mælti ekki með leyfi til ættleiðingar þrátt fyrir að fyrir- liggjandi væru ítarleg læknisvott- orð um heilbrigði Lilju. Ráðuneyt- ið synjaði ættleiðingarumsókn- inni. Lilja höfðaði mál fyrir Héraðs- dómi Reykjavíkur. Hann felldi í dómsniðurstöðu sinni synjunarúr- skurð dómsmálaráðuneytisins úr gildi. Hins vegar vísaði dómurinn frá viðurkenningarkröfu Lilju um að hún uppfyllti skilyrði til for- samþykkis, þar sem það væri í verkahring stjórnvalda en ekki dómstóla að kveða á um slíkt. Lög- maður Lilju, Sigríður Rut Júlíus- dóttir hdl., kærði síðarnefnda at- riðið til Hæstaréttar. Jafnframt fór Ragnar Aðalsteinsson hrl. fram á endurupptöku umsóknar Lilju hjá ráðuneytinu. Nú fékk hún samþykki. Kæran til Hæsta- réttar er þar með niður fallin. „Ég hlýt að fagna því að ráðu- neytið skuli hafa ákveðið að við- hafa réttar aðferðir til að komast að niðurstöðu,“ sagði Sigríður Rut, lögmaður Lilju. „Með því er að sjálfsögðu ekki hægt að komast að annarri niðurstöðu en þeirri að veita forsamþykki. Hér eftir geri ég ráð fyrir að ráðuneytið muni fara að lögum þegar það er að taka afstöðu til umsókna um ætt- leiðingar, en ómálefnaleg sjónar- mið verði ekki látin ráða för.“ jss@frettabladid.is Raftækjakeðjan Merlin: Baugur me›al fjárfesta VIÐSKIPTI Líklegt er að Baugur verði meðal þeirra fjárfesta sem munu koma að kaupum á dönsku verslanakeðjunni Merlin. Sverrir Berg Steinarsson, fyrr- verandi forstjóri Dags Group, leiðir hóp fjárfesta sem eiga í við- ræðum við FDP sem á Merlin. Tap hefur verið á rekstrinum og nam tapið í fyrra 1,3 milljörðum króna. Sverrir Berg er annar aðaleig- andi Dags Group ásamt Róberti Melax sem aftur hefur átt í nánu samstarfi við Karl Wernersson, eiganda Milestone. Talið er að Milestone sé í hópi íslensku fjár- festanna. Ef af kaupum verður er meiningin að nýta reynsluna af rekstri BT-verslananna til að snúa við rekstri Merlin. - hh / sjá síðu 21 Íkveikjur í höfuðborginni: Lögregla leitar brennuvargs BRUNAR Lögreglan í Reykjavík svipast um eftir brennuvargi eftir ítrekaða íkveikju í iðnaðarhús- næði við Fiskislóð, að morgni sunnudags og mánudags. Þá er talið líklegt að kveikt hafi verið í pappakössum sem geymd- ir voru í kyndiklefa í Melabúðinni aðfaranótt sunnudags. Aðfaranótt mánudags var mað- ur handtekinn í miðbænum grun- aður um að hafa kveikt í rusli í porti við skemmtistaðinn Pravda í Lækjargötu í Reykjavík. Sá var hins vegar í haldi lögreglu þegar aftur var kveikt í á Fiskislóðinni. Sjá síðu 18 - óká VEÐRIÐ Í DAG GLEÐILEG DAGSKRÁ FYRIR GÓÐA ÍSLENDINGA DAVÍÐ ODDSSON UTANRÍKISRÁÐHERRA Utanríkisráðherrar Norðurlanda vilja svör um það hvort umsókn Íslands um aðild að Öryggisráði SÞ standi. GRÁTIÐ Í NEW ORLEANS Leonard Thomas grét þegar sérsveit lögreglunnar réðst inn í hús fjölskyldu hans í New Orleans. Nágrannar hans höfðu sagt að ókunnugt fólk hefði í leyfisleysi sest að í húsinu. Þurfti Thomas að leggja fram sannanir fyrir því að fjölskylda hans ætti húsið til að fá að vera þar áfram. Sjá síður 2 og 4 ELDUR Á FISKISLÓÐ Lögreglan rannsakar eldsupptök.    

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.