Fréttablaðið - 14.09.2005, Page 21

Fréttablaðið - 14.09.2005, Page 21
MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 2005 21 H É Ð A N O G Þ A Ð A N 533 4300 MNNUM Á KAUPENDAÞJÓNUSTUNA Ekki bíða eftir að draumafyrirtækið komi á skrá, við aðstoðum þig við að leita af rétta fyrirtækinu. Til okkar hafa leitað fjölmargir aðilar með góðum árangri, komdu við og kynntu þér þjónustuna sem við bjóðum uppá. HEITUR MATUR Í HÁDEGINU Matsölustaður í Hafnafirði til sölu, stuttur opnunartími (8:00-16:00), góður staður fyrir tvo samhenta einstaklinga. KVENNFATAVERSLUN (Laugavegi) Starfrækt um 2 ára skeið, húsnæði getur fylgt með í kaupunum. Eins og að stökkva 2 ár frammí tímann mv. að stofna sjálfur. GJAFAVÖRUVERSLUN (Laugavegi) Verslun með gjafavörur, seldar eru ýmsar smávörur og einnig rúmteppi og sængurfatnaður. Fallegar vörur sem vakið hafa athygli. KAFFIHÚS Í MIÐBÆ REYKJAVÍKUR Frábær staðsetnig, fallegar innréttingar, 85 sæti, frábær staðsetning sem vinnur á dag frá degi. Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin við Faxafen) Sími: 513-4300 Fax: 513-4301 Ingvaldur Mar Ingvaldsson viðskiptafræðingur, ingvaldur@husid.is Salómon Jónsson lögg. fasteignasali ATH, söluskráin komin á www.husid.is , ný heimasíða. Innanlandsflutningar eru okkar fag. Flytjum hvað sem er, hvert sem er, hvenær sem er. Tökum ekkert aukagjald. Vatnagarðar 6 • Reykjavík • Sími: 5813030 Viðskiptabankarnir þrír, KB banki, Landsbankinn og Íslandsbanki, uppfylltu allir skilyrði einka- væðingarnefndar til að gera tilboð í Lána- sjóð landbúnaðarins, sem nú á að selja. Hefur þeim verið boðin áframhaldandi þátttaka í söluferlinu en Sambandi íslenskra sparisjóða, Sparisjóðabankanum og MP fjárfestingarbanka var synjað um þátttöku þar sem þessi fyrirtæki hafa ekki alþjóð- legt lánshæfismat. Væntanlegir tilboðsgjafar hafa nú feng- ið útboðslýsingu í hendurnar og gengu á fund einkavæðingarnefndar í gær og ráð- gjafa hennar til að afla sér frekari upplýs- inga. Er það svipað ferli og var viðhaft við sölu Símans, en á grundvelli þessara kannana eiga þátttakendurnir að senda inn tilboð í lánasjóð- inn. Verður kaupsamningur unninn samhliða en sá sem býður hæst tekur sjóðinn yfir. Samkvæmt ársreikningi Lánasjóðs land- búnaðarins fyrir árið 2004 var eigið fé hans 3,5 milljarðar króna. Útlán og aðrar eignir sjóðsins námu 18,7 milljörðum króna. Stefnt er að því að ljúka einkavæð- ingunni í kringum næstu mánaðamót samkvæmt upplýsingum Markaðar- ins. – bg Kynntu sér Lánasjóðinn Næsta einkavæðing er skammt undan. EKKI LENGUR RÍKISSTYRKT Lánasjóður land- búnaðarins hefur meðal annars lánað bændum til að kaupa bústofn.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.