Fréttablaðið - 10.10.2005, Page 70

Fréttablaðið - 10.10.2005, Page 70
SPURNING VIKUNNAR á fasteignavef Visis 17% Ekki mikilvægt Frekar mikilvægt SPURNING SÍÐUSTU VIKU: Hversu mikilvægt finnst þér að hafa glugga á baðherberginu? 22% Næst þegar ég skipti um húsnæði ætla ég að... ...stækka við mig. ...minnka við mig. 61%Mjög mikilvægt DRAUMAHÚSIÐ MITT EGGERT PÉTURSSON LISTMÁLARI Mitt eigið húsMenntaskólinn áAkureyri er í hópi fegurstu timbur- húsa á Íslandi og er þá átt við upp- runalega skólahús- ið sem stendur við Eyrarlandsveg 25. Það var reist árin 1904 eftir teikning- um Snorra Jóns- sonar og var Sig- tryggur Jónsson byggingameistari. Meginviðir hússins komu frá Noregi eins og tíðkaðist með meiriháttar timburhús á Íslandi. Þar eru nú skrifstofur skólayfirvalda og kennarastofur menntaskólans auk þess sem þar eru kennd erlend tungumál. MENNTASKÓLINN Á AKUREYRI ? „Ég er mjög ánægður með húsið sem ég bý í, það er svo vel teiknað og vel byggt,“ seg- ir Eggert sem býr á Einimel 14. Hann kveðst hafa flutt þangað fyrir rúmu ári en áður hafa búið við Reynimel. „Það var bara yfir Hofsvallagötuna að fara,“ segir hann brosandi. „Ég kann vel við Vesturbæinn og féll fyrir þessu húsi um leið og ég skoðaði það. Þetta er steinhús, teiknað af Skúla Norðdal og byggt 1965 þannig að það er fjörutíu ára gamalt. Það er einfalt að formi til, byggt í vinkil og rammar inn garðinn þannig að gott skjól myndast.“ Eggert segir efni í gluggum, gólfum og innréttingum vandað, til dæmis sé parketið á stofunni upprunalegt. „Ég hef fullan hug á að hlú að þessu húsi. Það verður verkefni næstu ára,“ eru lokaorð Eggerts í þessu stutta spjalli. SELDAR EIGNIR Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU* *Þinglýstir kaupsamningar, heimild Fasteignamat ríkisisins. 300 250 200 150 100 50 0 FJÖLDI 26/8- 1/9 195 19/8- 25/7 193 2/9- 8/9 212 9/9- 16/9 204 17/9- 22/9 202 23/9- 29/9 199

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.