Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.10.2005, Qupperneq 70

Fréttablaðið - 10.10.2005, Qupperneq 70
SPURNING VIKUNNAR á fasteignavef Visis 17% Ekki mikilvægt Frekar mikilvægt SPURNING SÍÐUSTU VIKU: Hversu mikilvægt finnst þér að hafa glugga á baðherberginu? 22% Næst þegar ég skipti um húsnæði ætla ég að... ...stækka við mig. ...minnka við mig. 61%Mjög mikilvægt DRAUMAHÚSIÐ MITT EGGERT PÉTURSSON LISTMÁLARI Mitt eigið húsMenntaskólinn áAkureyri er í hópi fegurstu timbur- húsa á Íslandi og er þá átt við upp- runalega skólahús- ið sem stendur við Eyrarlandsveg 25. Það var reist árin 1904 eftir teikning- um Snorra Jóns- sonar og var Sig- tryggur Jónsson byggingameistari. Meginviðir hússins komu frá Noregi eins og tíðkaðist með meiriháttar timburhús á Íslandi. Þar eru nú skrifstofur skólayfirvalda og kennarastofur menntaskólans auk þess sem þar eru kennd erlend tungumál. MENNTASKÓLINN Á AKUREYRI ? „Ég er mjög ánægður með húsið sem ég bý í, það er svo vel teiknað og vel byggt,“ seg- ir Eggert sem býr á Einimel 14. Hann kveðst hafa flutt þangað fyrir rúmu ári en áður hafa búið við Reynimel. „Það var bara yfir Hofsvallagötuna að fara,“ segir hann brosandi. „Ég kann vel við Vesturbæinn og féll fyrir þessu húsi um leið og ég skoðaði það. Þetta er steinhús, teiknað af Skúla Norðdal og byggt 1965 þannig að það er fjörutíu ára gamalt. Það er einfalt að formi til, byggt í vinkil og rammar inn garðinn þannig að gott skjól myndast.“ Eggert segir efni í gluggum, gólfum og innréttingum vandað, til dæmis sé parketið á stofunni upprunalegt. „Ég hef fullan hug á að hlú að þessu húsi. Það verður verkefni næstu ára,“ eru lokaorð Eggerts í þessu stutta spjalli. SELDAR EIGNIR Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU* *Þinglýstir kaupsamningar, heimild Fasteignamat ríkisisins. 300 250 200 150 100 50 0 FJÖLDI 26/8- 1/9 195 19/8- 25/7 193 2/9- 8/9 212 9/9- 16/9 204 17/9- 22/9 202 23/9- 29/9 199
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.