Fréttablaðið - 24.10.2005, Side 28
8 24. október 2005 MÁNUDAGUR
Bragi Björnsson
lögmaður
og löggiltur
fasteignasali
Úlfar Þ. Davíðsson
sölustjóri
Börkur Hrafnsson
lögmaður
og löggiltur
fasteignasali
HÁTÚN 6A
SÍMI
5 12 12 12
FAX
5 12 12 13
Netfang:
foss@foss.is
FASTEIGNASALA
Foss fasteignasala, Hátúni 6a, sími 512 12 12, Fax 512 12 13, Netfang foss@foss.is
VANTAR = VANTAR = VANTAR = VANTAR = VANTAR = VANTAR = VANTAR = VANTAR = VANTAR = VANTAR = VANTAR = VANTAR
VEGNA MIKILLAR SÖLU UPP Á SÍÐKASTIÐ VANTAR OKKUR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ.
ENDILEGA HAFIÐ SAMBAND VIÐ SÖLUMENN OKKAR Í SIMA 512 1212
FAGRIHJALLI-KÓPAVOGUR
Vel skipulagt og bjart 228,3 fm parhús á
þremur hæðum á góðum stað í Kópavogi. 4
svefnherb. eru í húsinu auk góðs fataherb.
Tvær stofur, borðstofa/sólstofa og fallegt
opið eldhús. Parket og flísar eru á gólfum.
Tvö baðherbergi eru í íbúðinni. 46,3 fm við-
arsólpallur. Góður 46,3 fm bílskúr. Góð eign á eftirsóttum stað. Verð 44,9 m.
FROSTAFOLD - GRAFARVOGUR
Góð 3ja herbergja 95,6 fm íbúð ásamt
stæði í bílageymslu við Frostafold í Reykja-
vík. Forstofa með skáp. Eldhús er opið, hvít
snyrtileg innrétting. Stofa er stór og björt
með parketi á gólfi. Útgengt er á góðar
svalir frá stofu. Baðherbergi er stórt, tengi fyrir bæði þvottavél og þurrkara.
Tvö svefnerbergi. Hús í góðu ásigkomulagi. Verð 19,3 milljónir.
FÍFULIND - KÓPAVOGUR
4ja herbergja íbúð, 104,4 fm í Lindunum í
Kópavogi. Úr stofu er útgengt á svalir sem
snúa til suðurs. Eldhús með fallegum við-
arinnréttingum. Við eldhúsið er sér þvotta-
hús með flísum á gólfi. Þrjú rúmgóð svefn-
herbergi. Baðherbergi Flísalagt gólf og veggir. Stutt í alla þjónustu, leikskóla,
skóla, verslanir og td. Smáralind. Verð 23,9 milljónir.
KELDULAND - 4RA HERBERGJA
Erum með í sölu mjög góða 4ra herb. íbúð
á eftirsóttum stað í Fossvoginum í Reykja-
vík. Hús er í mjög góðu ásigkomulagi.
Stofa og borðstofa í alrými. Stórar svalir.
Eldhús rúmgott. Rúmgott hjónaherbergi með góðu skápaplássi. Baðherbergi er
nýlega tekið í gegn. Búið er að endurnýja húsið mikið. GÓÐ EIGN Á AFAR EFT-
IRSÓTTUM STAÐ Í REYKJAVÍK. Verð 20,9 milljónir
LJÓSHEIMAR - ÚTSÝNI
Glæsileg 2ja herb. 79,4 fm íbúð á 9. hæð í
lyftuhúsi. Íbúðin er einstaklega opin og
björt með afar glæsilegu útsýni. íbúðin var
standsett árið 2000. Inngangur með falleg-
um flísum. Opið eldhús. Búr innaf eldhúsi
með tengi fyrir þvottavél. Stórar ca 18 fm
svalir með frábæru útsýni. Rúmgóð stofa. frábært útsýni. Verð 17,9 m.
FRAMNESVEGUR - RIS
Hlýleg og vel skipulögð risíbúð við Fram-
nesveg í Reykjavík. Íbúðin er nýlega
standsett. Baðherbergi flísalagt hólf í gólf.
Svefnherbergi með fallegum nýjum fata-
skáp. Hvíttað eikarparket á gólfum. Inn-
felld halogen-lýsing er í íbúðinni. Ris er yf-
ir hluta af íbúð. Falleg íbúð á vinsælum stað í vesturbænum. Verð 14 milljónir.
AUÐBREKKA - SÉRHÆÐ Í KÓP.
Góð 5 herb. sérhæð alls 135 fm (þar af 25,2
fm bílskúr). Íbúð mikið endurnýjuð og hús í
góðu ásigkomulagi. Forstofa með fataskáp.
Stórt eldhús. Tvær samliggjandi stofur. Góð-
ar svalir. 3 svefnh. Góður 25,2 fm bílskúr með
góðri 5 fm gryfju fylgir eigninni. Björt sérhæð
í Kópavogi. Verð 23,9 m.
TJARNARSTÍGUR - SÉRH. Á SELTJ.
Erum með í sölu fallega efri sérhæð ásamt
bílskúr á eftirsóttum stað á Seltjarnarnesi.
Hæðin er björt og opin. 4 svefnherb. eru í
íbúðinni. Baðherbergi er nýlega standsett.
Stofa, borðstofa og eldhús í alrými, dökkt
parket á gólfum. Eldhús með nýlegri og fallegri viðarinnréttingu, vönduð tæki.
Flísalagðar svalir með góðu útsýni. Stutt er í alla þjónustu. Verð 31,9 m.
REYNIMELUR - ÞRIGGJA HERB.
Erum með í sölu 3ja herbergja,72,5 fm íbúð
á efstu hæð í fjögurra hæða fjölbýlishúsi
við Reynimel í vesturbæ Reykjavíkur.
Stofa og borðstofa í alrými. Rúmgóðar
svalir frá stofu. Glæsilegt útsýni. Sameign
er snyrtileg. Góð íbúð á afar eftirsóttum
stað í vesturbænum. Verð 18,2 milljónir
VESTURVALLAGATA - FALLEG
Falleg og rúmgóð 65,4 fm 2ja herb. íbúð á
4. hæð. Íbúðin er afar snyrtileg með nýleg-
um gólfefnum. Frábært útsýni. Stórt eld-
hús. Björt stofa með útgengi á rúmgóðar
svalir sem snúa til suðurs. Baðherbergið
er rúmg. Björt og rúmgóð eign með ein-
stöku útsýni á afar eftirsóttum stað í vesturbæ Reykjavíkur. Verð 15,9 m.
UGLUHÓLAR - ÚTSÝNI
Mjög góð, opin og björt 2ja herb. íbúð með
frábæru útsýni í litlu 8 íbúða fjölbýli. Íbúðin er
mjög opin og sérlega vel skipulögð. Bjart al-
rými sem saman stendur af eldhúsi, stofu og
borðstofu. Gengið útá stórar svalir frá stofu
með frábæru útsýni yfir elliðadalinn. Svefnherb. er rúmgott með góðu skápum. Flís-
alagt baðh. með tengi fyrir þvottavél. Snyrtileg eldhúsinnrétting. Verð 12,9 m.
Fr
um
HÖRGSHOLT - 2JA HERBERGJA
Björt 2ja herb. íbúð á jarðh. alls 57,3 fm í
húsi byggðu 1993 við Hörgsholt í Hf. Hol
með fatask. Stofa, eldhús og borðst. í opnu
rými. Ljóst parket á gólfum. Útfrá stofu er
gengið útá rúmg. viðarverönd. Eldh. með
fallegri innr. Sv.herb. með fatask., parket á gólfi. Baðherb. er rúmg., flísal. hólf í
gólf með baðkari,tengi fyrir þv.v. Rúmg. geymsla með glugga. Verð 13,7 millj.
Samkeppni um tillögu að hönnun og byggingu
Háskólatorgs við Háskóla Íslands var haldin
nýlega og varð tillaga Íslenskra Aðalverktaka
og arkitektanna Ögmundar Skarphéðinssonar
og Ingimundar Sveinssonar hlutskörpust.
Háskólatorg er samheiti tveggja bygginga sem
munu rísa á háskólasvæðinu og verða um 8.500 fer-
metrar með tengibyggingum. Háskólatorg 1 verður
á lóðinni milli Aðalbyggingar og Íþróttahúss og teng-
ist Lögbergi en Háskólatorg 2 verður þar sem nú er
bílastæði á milli Odda, Árnagarðs, Lögbergs og Nýja
Garðs.
Markmið Háskólatorgs er að bæta úr húsnæðis-
skorti Háskólans og auka samgang milli nemenda og
kennara úr ólíkum deildum. Í Háskólatorgi verða
kennslustofur, fyrirlestrasalir, rannsóknarstofur,
skrifstofur kennara, lesrými og vinnuaðstaða fyrir
nemendur en áætlað er að það geti rúmað um það bil
300 starfsmenn og 1.500 nemendur. Byggingafram-
kvæmdir munu að öllum líkindum hefjast vorið 2006
og áætlað er að hægt verði að taka bygginguna í
notkun í lok árs 2007.
Háskólatorg vi› Háskóla Íslands
Grand Hótel eins og það kemur til með
að líta út eftir breytingarnar.
Grand Hótel
stækka›
Vinna er hafin við glæsilega
viðbyggingu Grand Hótels.
Vinna við byggingu fjórtán
hæða viðbyggingar við Grand
hótel Reykjavík er hafin. Bygg-
ingin samanstendur af kjallara,
tólf fullum hæðum, inndreginni
hæð og hæð sem skilur húsin í
tvær einingar. Gert er ráð fyrir
nýjum aðalinnangi, gestamót-
töku sem tengist yfirbyggðum
innigarði auk þjónusturýis í
kjallara og á fyrstu hæð. Í bygg-
ingunni verða 212 ný herbergi.
Verklok eru áætluð í mars
2007. Íslenskir aðalverktakar
vinna að verkinu en Arkform
arkitektar hanna nýja hótelið.
08-09 efni 22.10.2005 18:25 Page 2