Fréttablaðið - 24.10.2005, Blaðsíða 69

Fréttablaðið - 24.10.2005, Blaðsíða 69
MÁNUDAGUR 24. október 2005 21 Baráttufundur á Ingólfstorgi Kl. 16.00 Léttsveit Reykjavíkur Hljómsveitin Heimilistónar Valgerður Bjarnadóttir flytur barátturæðu Vitjun gyðjunnar – samræðuþáttur milli nútíðar og fortíðar eftir Kristínu Ómarsdóttur Amal Tamimi flytur barátturæðu Karla Dögg flytur gjörning Kór Kvennakirkjunnar Fulltrúar heildarsamtaka launþega – Kristrún Björg Loftsdóttir og Marín Þórsdóttir flytja ávarp Hljómsveitin Áfram stelpur flytur baráttusöngva kvenna Katrín Anna Guðmundsdóttir flytur barátturæðu Steinunn Jóhannesdóttir og fleiri leikkonur kynna endurútgáfu Áfram stelpur og taka lagið Fundarstýra: Edda Björgvinsdóttir leikkona / Sviðsstýra: María Heba Þorkelsdóttir Leggjum niður störf á Kvennafrídaginn 24. október kl. 14.08 en þá hafa konur unnið fyrir launum sínum, ef litið er til munar á atvinnutekjum karla og kvenna. Fyllum miðborgina svo eftir verði tekið – eins og fyrir 30 árum. Safnast verður saman á Skólavörðuholti klukkan 15 og farið í kröfugöngu að Ingólfstorgi. Yfirskrift göngunnar er „Konur höfum hátt“ og munu 100 konur úr Vox Feminae kórnum syngja í göngunni. KONUR! SÝNUM SAMSTÖÐU KLUKKAN 14.08 Aðrir styrktaraðilar: Ríkisstjórn Íslands, félagsmálaráðuneytið, Reykjavíkurborg, Hafnarfjarðarbær, Kópavogsbær, Mosfellsbær, ASÍ, BHM, BSRB og KÍ. Styrktaraðilar Baráttuhátíðar kvenna 2005 eru: 24. október 1975 TÓNLIST [UMFJÖLLUN] Þegar það fréttist að Helgi Björnsson ætlaði að syngja lög Magnúsar Eiríks- sonar var mín fyrsta hugsun: Hverju ætlar hann að bæta við þann flutning sem við þekkjum? Lög Magga Eiríks lærum við með móðurmjólkinni og syngjum í útilegu. Sá sem kann á gítar og helstu grip hefur oftar en ekki heillað einhverja upp úr skón- um með Reyndu aftur eða Ég elska þig enn. Fengið alla til að taka undir í Komdu í partí. Það eiga allir sitt uppáhaldslag og einhverjar minning- ar tengdar því. Okkur Íslendingum virðist vera það nánast ógjörningur að búa til svokall- aðar cover-plötur. Þetta verða alltaf ein- hverjar karókíútgáfur af þreyttum slög- urum. Lög Magga Eiríks eru þannig að það hefði verið hægt að gera eitthvað verulega skemmtilegt og spennandi. Eitthvað sem enginn hefði heyrt áður. Eins og þegar Björk gerði Gling gló eða Hjálmar eru að gera. Yfir Esjuna bætir engu við og gerir ekkert nýtt. Ég saknaði bara raddar Pálma eða Magga sjálfs því útsetn- ingarnar eru ekkert nýjar af nálinni. Platan er ekki vond og fyrir þá sem hafa gaman af Helga gæti hún reynst hinn mesti kostagripur. Öll spila- mennska eins og best verður á kosið. Sjálfum finnst mér hins vegar óþol- andi þegar tónlistarfólk tekur lög eftir aðra og skilur ekki eftir nein persónu- leg fingraför. Freyr Gígja Gunnarsson Til hvers? HELGI BJÖRNS Titill: YFIR ESJUNA Niðurstaða: Sjálfum finnst mér það óþolandi þegar tónlistarfólk tekur lög eftir aðra og skilur ekki eftir nein persónuleg fingraför. METSÖLULSITINN SKÁLDVERK - KILJUR 1. FORÐIST OKKUR HUGLEIKUR DAGSSON 2. STÚDÍÓ SEX LIZA MARKLUND 3. MÓÐIR Í HJÁVERKUM ALLISON PEARSON 4. HULDUSLÓÐ LIZA MARKLUND 5. ENGLAR OG DJÖFLAR DAN BROWN 6. SKOTGRAFARAVEGUR KARI HOTAKAINEN 7. KVENSPÆJARASTOFA NR. 1 ALEXANDER MCCALL SMITH 8. ALKEMISTINN PAOLO COELHO 9. GRAFARÞÖGN ARNALDUR INDRIÐASON 10. KLEIFARVATN ARNALDUR INDRIÐASON BARNABÆKUR 1. VÖLUSPÁKRISTÍN RAGNA GUNNARSDÓTTIR OG ÞÓRARINN ELDJÁRN 2. MAMMA MÖ RÓLAR JUJJA WIESLANDER 3. MAMMA MÖ RENNIR SÉR JUJJA WIESLANDER 4. ERAGONCRISTOPHER PAOLINI 5. KALLI OG SÆLGÆTISGERÐIN ROALD DAHL 6. LEITIN AÐ VERMEER BLUE BALLIET OG BRETT HELQUIST 7. UNGINN KVAKAR SETBERG 8. HELENA BALLERÍNA SETBERG 9. BÓBÓ BANGSI HÉR Á ÉG HEIMASETBERG 10. GOSI - SAGA OG PÚSLUSPIL SETBERG LISTINN ER GERÐUR ÚT FRÁ SÖLU DAGANA 12.10.05 - 18.10.05 Í BÓKABÚÐUM MÁLS OG MENNINGAR, EYMUNDSSON OG PENNANUM. 1 dálkur 9.9.2005 15:20 Page 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.