Fréttablaðið - 24.10.2005, Blaðsíða 81

Fréttablaðið - 24.10.2005, Blaðsíða 81
MÁNUDAGUR 24. október 2005 33 DHL-deild karla: ÞÓR A.-VÍKINGUR/FJÖLNIR 31-26 Mörk Þórs: Aigars Lazdins 9, Arnór Gunnarsson 7, Heiðar Þór Aðalsteinsson 5, Bjarni G. Bjarnason 4, Rúnar Sigtryggsson 3, Eiríkur Jónasson 1, Sigurður B. Sigurðsson 1, Aron Gunnarsson 1. Mörk Vík/Fjöl: Sveinn Þorgeirsson 11, Björn Guð- mundsson 8, Brjánn Bjarnason 2, Brynjar Loftsson 2, Pálmar Sigurjónsson 2, Brynjar Hreggviðsson 1. STAÐAN: KA 8 4 2 2 212-204 10 FRAM 6 5 0 1 159-146 10 VALUR 7 5 0 2 207-189 10 ÍR 7 4 1 2 242-214 9 HAUKAR 5 4 0 1 145-128 8 ÞÓR A. 7 3 1 3 195-193 7 SELFOSS 6 3 1 2 177-182 7 STJARNAN 6 3 0 3 167-156 6 AFTURELD. 7 2 2 3 178-186 6 ÍBV 7 3 0 4 206-237 6 HK 7 2 1 4 198-206 5 FYLKIR 7 2 1 4 171-179 5 VÍK/FJÖLN 7 1 1 5 177-201 3 FH 7 1 0 6 173-186 2 DHL-deild kvenna: HAUKAR-GRÓTTA 23-22 Mörk Hauka: Hanna G. Stefánsdóttir 6, Ramune Pekarskyte 4, Guðbjörg Guðmannsdóttir 4, Harpa Melsted 3, Inga Fríða Tryggvadóttir 3, Martha Her- mannsdóttir 2, Ragnhildur Guðmundsdóttir 1. Varin skot: Helga Torfadóttir 22. Mörk Gróttu: Gerður Rún Einarsdóttir 8, Karen Smidt 6, Ivana Veljkovic 5, Karolína Gunnarsdóttir 1, Þórunn Friðriksdóttir 1, Arndís Erlingsdóttir 1. Varin skot: Íris Björk Símonardóttir 17. STAÐAN: STJARNAN 5 4 1 0 142-117 9 HAUKAR 4 4 0 0 131-96 8 ÍBV 4 3 1 0 112-78 7 FH 5 3 0 2 138-127 6 VALUR 5 3 0 2 121-108 6 HK 5 2 1 2 152-153 5 GRÓTTA 5 2 0 3 117-111 4 Hópbílabikar karla í körfu: FJÖLNIR-KFÍ 107-51 SNÆFELL-VALUR 84-84 GRINDAVÍK-HAUKAR 98-76 KEFLAVÍK-STJARNAN 119-54 KR/HAMAR-SELFOSS 82-65 UMFN-HÖTTUR 96-71 ÍR-TINDASTÓLL 97-55 Spænska knattspyrnan: CADIZ-A. BILBAO 1-0 CELTA-ESPANYOL 1-0 GETAFE-ZARAGOZA 5-2 MALAGA-REAL BETIS 5-0 REAL SOCIEDAD-DEPORTIVO 2-0 VILLAREAL-MALLORCA 3-0 RACING-A. MADRID 0-1 REAL MADRID-VALENCIA 1-2 Norska knattspyrnan: AALESUND-LYN 1-1 Haraldur Guðmundsson var á varamannabekk Aal- esund en Stefán Gíslason var í byrjunarliði Lyn. VALERANGA-ROSENBORG 0-2 Árni Gautur Arason lék allan leikinn fyrir Valeranga. TROMSÖ-VIKING 1-0 Allan Borgvardt var í byrjunarliði Viking í leiknum. MOLDE-HAM KAM 1-1 FREDRIKSTAD-LILLESTRÖM 1-1 BRANN-ODD GRENLAND 2-2 Kristján Örn Sigurðsson var í byrjunarliði Brann. BÖDO/GLIMT-START 1-1 Jóhannes Harðarson var í byrjunarliði Start. Sænska knattspyrnan: ASSYRISKA-GEFLE IF 0-3 DJURGARDEN-ELFSBORG 8-1 Kári Árnason og Sölvi Geir Ottesen komu hvorugir við sögu hjá Djurgarden í leiknum. GIF SUNDSVALL-ÖRGRYTE 3-2 HELSINGABORG-HACKEN 0-1 GAUTABORG-LANDSKRONA 4-2 KALMAR-HALMSTAD 2-0 Gunnar Heiðar Þorvaldsson lék allan leikinn fyrir Halmstad. MALMÖ-HAMMARBY 0-1 Pétur Marteinsson lék ekki með Hammarby. ÚRSLIT GÆRDAGSINS Jón Arnór Stefánsson skoraði 12 stig fyrir Carpisa Napoli sem vann þriggja stiga sigur á Clima- mio Bologna í ítölsku úrvals- deildinni, 90-87, í gær. Jón Arnór spilaði í 28 mínútur í leiknum og hitti úr tveimur af fjórum skotum sínum utan af velli, skoraði tvær þriggja stiga körfur og nýtti bæði vítaskotin sín. Carpisa hefur unnið tvo leiki það sem af er leiktíðinni á Ítalíu en jafnframt tapað tveimur. - vig Evrópski körfuboltinn: Jón Arnór skoraði 12 stig FÓTBOLTI Valencia vann frábæran útisigur á Real Madrid í mögn- uðum leik á Spáni í gær. Það var Rubén Barraja sem kom gestun- um yfir á 22. mínútu en Raul jafn- aði metin á 36. mínútu. Tveimur mínútum síðar skoraði David Villa gott mark sem átti eftir að reynast sigurmark leiksins. Þess má geta að David Beckham fékk að sjá tvö gul með nokkurra sekúndna milli- bili á lokamínútunum fyrir kjaft- brúk og varð sér til skammar. Sigurinn fleytti Valencia upp í 4. sæti deildarinnar með jafn- mörg stig og Real sem er í 3. sæti. Getafe er á toppnum með 17 stig. - vig Stórleikur á Spáni í gærkvöldi: Valencia skellti Real Madrid HANDBOLTI Guðbjörg Guðmanns- dóttir var hetja Haukastúlkna í gærkvöldi þegar hún skoraði sigurmark liðsins gegn Gróttu þremur sekúndum fyrir leikslok í DHL-deild kvenna í gærkvöldi. Guðbjörg fékk boltann í vinstra hornið og gerði engin mistök á örlagastundu - vippaði boltanum yfir Írisi Björk Símonardóttur, markmann Gróttu, sem hafði nánast upp á sitt einsdæmi komið Gróttu inn í leikinn á ný í síðari hálfleik með stórkostlegri mark- vörslu. Haukar voru mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og höfðu forystu, 13-9, þegar gengið var til búningsklefa. Munurinn varð mestur fimm mörk, 17-12, þegar Íris Björk tók til sinna ráða og lokaði markinu. Með frábærum leikkafla komst Grótta í 20-22 en eins og áður segir skilaði frábær endasprettur heimastúlkunum sigri. Hanna G. Stefánsdóttir var eins og svo oft áður markahæst heimastúlkna með sex mörk en hjá Gróttu var Gerður Rún Ein- arsdóttir atkvæðamest með átta mörk. - egm Einn leikur fór fram í DHL-deild kvenna í handbolta í gærkvöldi: Guðbjörg var hetja Haukastúlkna HINGAÐ OG EKKI LENGRA Harpa Mel- sted, fyrirliði Hauka, sést hér fá óblíðar móttökur frá leikmönnum Gróttu í leik liðanna í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.