Tíminn - 07.08.1975, Blaðsíða 9

Tíminn - 07.08.1975, Blaðsíða 9
8 TÍMINN TÍMINN 9 Fimmtudagur 7. ágúst 1975 BH—Reykjavlk — Arkitektarnir Guðmundur Kr. Guðmundsson og Ólafur Sigurösson hafa undanfar- iö unniö aö skipulagningu Grjóta- þorpsins, og hafa tillögur þeirra nú verið lagöar fyrir skipulags- Megi beina umferö frá hafnar- svæðinu f suö-austur inn á Kalk- ofnsveg-Lækjargötu og suövestur inn á Ægisgötu-Hofsvallagötu. Megi ætla, aö umferð til og frá Reykjavikurhöfn aukist litið frá Aö varöveita skemmtilegar og óvenjulegar götur. Aö skapa breytilegar götu- myndir meö mismunandi fjölda hæöa og breytilegum húsalinum viö götu (Garðastræti). Veröur Aöalstræti, séö til suöurs, svona útlits? nefnd borgarinnar. Grjótaþorp er eftir núverandi skilgreiningu manna svæöiö, sem markast af Garöastræti, Vesturgötu, Aöal- stræti og Túngötu. t skipulagstillögum arkitekt- anna segir, aö byggöin á svæöinu sé frá ýmsum aldursskeiðum, nokkur af elztu húsunum standi enn. Megniö sé frá árunum 1874-1918 og litiö um algerar ný- byggingar. Listgildi húsanna sé yfirleitt mjög Htiö og varöveizlu- gildi af þeim sökum ekki fyrir hendi. A svæöinu séu nær ein- göngu timburhús, utan nokkur Grjótagata að norðan Fimmtudagur 7. ágúst 1975 Tillögur að nýju Grjótaþorpi ///, Aðalstræti að vestan 3 tn a> u </i steinhús viö Garöastræti og Morgunblaðshúsiö. Sé viöhald húsanna yfirleitt lélegt, þótt nokkur hafi verið lagfærö aö utan. Þá segir, aö skipulagstillagan markist af þvi, aö núverandi byggö hverfi nær öll, og ný byggö, samfelld og samstæö risi i staö- inn, og geri arkitektarnir sér ljóst, að svipmót svæöisins veröi ekki breytt i einu vetfangi, heldur á löngum tima. Varðandi umferöina er þess aö geta, aö þetta skipulag vikur frá aöalskipulaginu og sleppir hraö- braut sem þar var gert ráö fyrir. þvi sem nú er vegna tilkomu Sundahafnar. Markmið skipulagstillögunnar telja höfundar hennar þessi helzt: Aö skapa hlýlegt hverfi meö blandaöri, en um leið samstæöri byggö ibúða, verzlana, skrifstofa, þjónustufyrirtækja og létts iönaö- ar. Að halda hverfinu I mannlegum mælikvaröa meö þéttri en um leiö lágri byggð. Að byggja mestmegnis lág hús (2-4 hæðir), sem fylgja nokkurn veginn núverandi hæöarlinum. Garðastræti að austan

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.