Tíminn - 19.08.1975, Blaðsíða 18

Tíminn - 19.08.1975, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Sunnudagur 17. ágúst 1975 Kennarar — Kennarar Tvo kennara vantar til almennra kennslu- starfa að Barnaskóla Vestmannaeyja. Húsnæði fyrir hendi, einnig ódýrt fæði, ef óskað er. Upplýsingar gefur Reynir Guð- steinsson, skólastjóri, i sima 98-1944 eða 98-1945. Skólanefnd. Kennarar — Kennarar 2 kennara vantar við Barnaskóla Akra- ness. Stærðfræðikennara vantar við Gagn- fræðaskólann á Akranesi. Upplýsingar gefur formaður skólanefnd- ar, Þorvaldur Þorvaldsson simi 93-1408. Skólanefnd Akraneskaupstaðar. Tæknif ræðíngur Hafnarfjarðarbær óskar að ráða tæknifræðingeða mann með sambærilega menntun og/eða reynslu. 1 starfinu felst einkum mælingar og eftirlit með gatnagerðarverkum. Umsóknir berist eigi siðar en 10. sept. n.k. Bæ j arv erk f r æðin eur. Lokað Skrifstofur embættisins verða lokaðar þriðjudaginn 19. þ.m. frá kl. 13 til 15 vegna útfarar Guðbjarts Stefánssonar, aðalbók- ara. Tollstjórinn i Reykjavik. Orðsending frá Sildarútvegsnefnd Til umráðamanna síldarsöltunar- og sílda rpökku na rstöðva Þeir sildarsaltendur, sem hyggjast salta Suðurlandssild á komandi vertið, þurfa samkvæmt lögum að sækja um söltunar- leyfi til Sildarútvegsnefndar. Þeir aðilar, sem ætla að veita móttöku sjósaltaðri sild og sjá um verkun hennar og frágang til útflutnings, án þess að jafn- framt sé um landsöltun að ræða, þurfa einnig að sækja um sérstök leyfi til nefndarinnar. Umsækjendur þurfa að upplýsa eftirfar- andi: 1) Hvaða söltunar- eða pökkunarstöð þeir hafa til umráða. 2) Nafn og heimilisfang sildareftirlits- manns. Umsóknir þurfa að berast skrifstofu Sildarútvegsnefndar, Garðastræti 37, Reykjavik sem fyrst og eigi siðar en 28. ágúst næstkomandi. Þær söltunar- eða pökkunarstöðvar, sem óska eftir að kaupa tunnur og sildarsalt af nefndinni, þurfa að senda pantanir fyrir sama tima: Nánari upplýsingar og eyðublöð varðandi leyfisumsóknir og tunnu- og saltpantanir geta umráðamenn söltunar- og pökkunar- stöðva fengið á skrifstofu nefndarinnar. Sildarútvegsnefnd 3*3-20-75 Morögátan The Ex-con The Senator The Lesbian The Sheriff The Hippie The Pervert The Professor ; The Sadist One of them is a murderer. All of them make the most fascinating murder mystery in years. BURT LANCASTER "W" Spennandi bandarisk saka- málamynd i litum með is- lenzkum texta. Burt Lancaster leikur aðal- hlutverkið og er jafnframt leikstjóri. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15. etTig ' Nantar bíl Til að komast uppi sveit.út á land eöa í hinn enda borgarinnarþá hringdu i okkur ál sr m j an LOFTLEIDIR BÍLALEIGA Suerstabilalelgalandsins p ^21190 m Electrolux Frystikísta 310 Itr Electrolux Frystikista TC114 310 lítra Frystigeta 21,5 kg á dag. Sjálfvirkur hita- stillir (Termostat). Óryggisljós. Ein karfa. Útbúnaður til að fjar- lægja vatn úr frystihólfinu. Seg- ullæsing. Fjöður, sem heldur lokinu uppi. VörumarkaDurinn hf. r KOPAVogsbíQ 3*4-19-85 Bióinu iokað um óákveðinn tima. REVENCE makeshimgo... like WHITE LIGHTNINC! 3* 1-13-R4 JOHiX WAlTVTli ÍSLENZKUR TEXTI Hörkuspennandi og sérstak- lega vel gerð og viðburðarik, ný, bandarisk lögreglumynd i litum og Panavision. Aðalhlutverk: John VVayne, Eddie Albert. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. hafnnrbíD 3* 16-444 lonabíó 3*3-11-82 Dr. Phibes birtist á ný Spennandi og hrollvekjandi ný bandarisk litmynd um hugvitsmanninn Dr. Phibes og hin hræðilegu uppátæki hans. Framhald af myndinni Dr. Phibes.sem sýnd var hér á s.l. ári. Vincent Price, Robert Quarry, Peter Cushing. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Ný bandarisk kvikmynd með hinum vinsæla leikara Burt Reynolds i aðalhlutverki. Kvikmyndin fjallar um mann, sem heitið hefur þvi að koma fram hefndum vegna morðs á yngri bróður sinum. önnur hlutverk: Jennifer Billingsley, Nes Beatty, Bo Ilopkins. Leikstjóri: Joseph Sagent ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Hvít elding 3*1-15-44 Leitin á hafsbotni 20lh Century Fox piesenls SANFORD HOWARDS PRODUCTION of "THE NEPTUNE FACTOR'siamng BEN GAZZARA YVETTE MiMIEUX - WALTER PIDGEON „ERNEST BORGNiNESol Oirecled by DANIEL PETRIE Wntlen byJACK OE WiTT Music LALD SCHIFRIN tSLENZKUR TEXTI. Bandarisk-ka adisk ævin- týramynd i litum um leit að týndri tilraunastöð & hafs- botni. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*2-21-40 Auga fyrir auga Æsilega spennandi um hætturnar i stórborgum Bandarikjanna, byggð á sönnum viðburðum. Tekin i litum. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Hope Lange. tslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ISLENZKUR TEXTI. Ahrifamikil og snilldarvel leikin amerisk úrvals kvik- mynd. Leikstjóri: John Huston. Aðalhlutverk: Stacy Keach, Jeff Bridges. Endursýnd vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 6, 8 og 10.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.