Tíminn - 16.09.1975, Blaðsíða 12

Tíminn - 16.09.1975, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Þriðjudagur 16. september 1975 fU/ Þriðjudagur 16. september 1975 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Helgar- kvöld- og næturvörzlu Apóteka I Reykjavik vikuna 12.-18. sept. annast Lyfjabúð Breiðholts og Apótek Austur- bæjar. Það apotek sem fyrr er tilgreint, annast eitt vörzl- una á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridögum. Sama apotek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikarihefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku I reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: í Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innarog i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnanna. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Félagslíf Kvenfélag Háteigssóknar. Fótsnyrting fyrir aldraða er byrjuð aftur. Upplýsingar hjá Guðbjörgu Einarsdóttur á miðvikudögum kl. 10-12 ár- degis. Simi 14491. Siglingar Skipafréttir frá skipadeild S.Í.S. Disarfell er i Vyborg, fer þaðan til Kotka og siðan til Reykjavikur. Helgafell kemur til Hull i dag, fer væntanlega á morgun til Reykjavikur. Mælifell lestar i Svendborg. Skaftafell fór 13. þ.m. frá Húsavik áleiðis til New Bed- ford. Hvassafell fer væntan- lega á morgun frá Reykjavik til Svendborgar. Stapafell los- ar á Austfjarðahöfnum. Litla- fell fer væntanlega i dag frá Reyðarfirði til Reykjavikur. Tilkynning Simavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18 simi 19282 i Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. Fundartimar A.A. Fundartimi A.A. deildanna I Reykjavik er sem hér segir: Tjarnargata 3 C, mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöldin. Munið frímerkjasöfnun Geðvernd (innlend og erl.) Pósthólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Rvk. Frá iþróttafélagi fatlaðra Rcykjavik: Iþróttasalurinn að Hátúni 12 er opinn sem hér segir, mánudaga kl. 17.30—19.30, bogfimi, mið- vikudaga kl. 17.30—19.30 borð- tennis og curtling, laugardaga kl. 14—17, borðtennis, curtling og lyftingar. — Stjórnin. Skrifstofa félags einstæðra foreldra er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3-7. Aðrð daga kl. 1-5. ókeypis lögfræðiaðstoð fyrir félagsmenn'fimmtudaga kl. 10-12 simi 11822. RAFKERTI GLÓÐAR- KERTI ÚTVARPS- ÞÉTTAR ALLSK. SAiyUILL Ármúla 7 Simi 84450 A meistaramóti Ungverja- lands um áramótin 1965-66 kom þessi staða upp i skák- inni Lengyel-Farago. Sá siðarnefndi hafði svart, átti leik og fléttaði fallega: Svarturlék: 1. — Rcxd4! 2. exd4 — Rxd4 3. Be3 — (Svartur hótaði Rf3+ ásamt Rxd2 3. Be2 tapast vegna 3. — Bxcl) 3. — Rxb5 4. Rd3 — Bd6. Israel tók fyrst þátt i EM i Ostende I Belgiu 1965. Þar til I Brighton i sumar höfðu þeir af engum sérstökum árangri að státa, nema ef skyldi vera sjötta sætið i Ostende 1973. Yfirleitt höfnuðu þeir i sæt- um á bilinu 9.-15. En i Eng- landi I sumar hrepptu þeir silfrið og fengu 314 stig, 15 færri en italirnir. Nú skulum við sjá sagnir I einu spilanna i leiknum við Sviss, sem tsrael vann 19-1. Allir á hættu og suður gaf. NORÐUR 4 1085 V 52 ♦ 765 * KD764 VESTUR ▲ D742 V AD8 ♦ 84 + 10982 SUÐUR * 963 y 106 4 KD102 4 AG53 AUSTUR 4 AKG V KG9743 ♦ AG93 4__________ Við hvorugt borðið meld- uðu norður-suður. Bernas- coni (Sviss) i austur opnaði á hjarta (eðlilegt kerfi), Ortiz- Patino sagði spaða, 2 tiglar hjá austri, 2 hjörtu sagði vestur, austur stökk i 3 spaða og með fjórum hjörtum vesturs enduðu sagnir. A hinu borðinu opnaði Shauffel einnig á hjarta (eðlil. kerfi), Frydrich sagði spaða eins og Ortiz-Patino, en svo skildu leiðir. Shauffel stökk i 3 tigla með spil austurs, 3 hjörtu sagði vestur, 3 spaðar sagði austur, sem vestur hækkaði upp I 4 og þá stökk austur i 6 hjörtu. Sá samningur vinnst auðvitað, eins snyrtilega og allt liggur. Hreint té&\aná fngurt land LAIXIDVERIMD AUGLYSIÐ í TÍMANUM 2030 Lárétt 1) M jólkurmatur. 6,'Tunga. 8) Þungbúin. 10) Tini. 12. Stafur. 13) Röð. 14) Kraftur. 16) Konu. 17) Kærleikur. 19) 1975. Lóðrétt 2) Litil. 3) Nes. 4) Hár. 5) Sundfæri. 7) í uppnámi. 9) Dýr. 11) Stafur. 15) Kassi. 16) Svif. 18) Röð. Ráðning á gátu No. 2029. Lárétt 1) Marar. 6) Lóm. 8) Lóa. 10) Téð. 12) Að. 13) La. 14) Kam. 16) Bil. 17) Jóa. 19) Háski. Lóðrétt 2) Ala. 3) Ró. 4) Amt. 5) Slakt. 7) Aðall. 9) óða. 11) Éli. 15) Mjá. 16) Bak. 18) Ós. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 34, 37, 39 og 52 tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1975 á v/s Lundey RE-381 þingl. eign Lundey s f fer fram eftir kröfu skiptaráðandans I Hafnarfirði o. fl. i skipasmiðastöð Þorgeirs & Ellerts h.f. á Akranesi, við skipshlið, föstudaginn 19. september n.k. kl. 14. Bæjarfógetinn á Akranesi 12. sept. 1975 Björgvin Bjarnason. Uppboð Að kröfu Árna G. Finnssonar hrl. fer fram, i dag hinn 16. september kl. 13.30 i dómsal embættisins að Strandgötu 31 nauðungaruppboð á kröfu Eldeyjar h.f. á hendur Stálvik h.f. Krafan sem er að fjár- hæð kr. 14.693.418.- hefur verið höfð uppi i dómsmáli, en dómur ekki falllið. Á sama stað og tima verða boðin upp hlutabréf i Lýsi og Mjöl h.f. samtals að nafnverði kr. 33.000.-, eign þrotabús Bjargs h.f. Loks verður að kröfu Guðjóns Steingrims- sonar hrl. boðið upp skuldabréf að eftir- stöðvum kr. 266.563.- útg. 23.1. 1974 til 8 ára með veði i fasteigninni Arnarhrauni 21. Uppboðshaldarinn i Hafnarfirði 15. september, 1975. Már Pétursson, héraðsdómari. t Sigurður Guðmundsson Lokastig 9, Reykjavik lézt aö morgni hins 12. september. Sólveig Kristjánsdóttir, Valtýr Sigurösson. Móöir okkar Guðfinna Guðmundsdóttir frá Miö-Fossum verður jarösungin frá Hvanneyrarkirkju laugardaginn 20. september kl. 14. Börnin. Útför elskulegs sonar okkar, bróður og mágs, Guðmundar Birgis Jónssonar Vallartröö 6, Kópavogi er lést 9. september, verður gerð frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn 17. september kl. 15. Guöný Guðmundsdóttir Jón Óskar Guömundsson Guörún H. Bjarnadóttir, Edward Kiernan, Sigriöur Jónsdóttir, Jón Óskar Jónsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.