Tíminn - 18.09.1975, Blaðsíða 5

Tíminn - 18.09.1975, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 18. september 1975. TÍMINN 5 „Frumkvaeði" Armannsfells Skyldi nokkurt einkafyrir- tæki i nágrannaiöndum okkar eiga jafngreiÐan aðgang að borgaryfirvöldum og Ár- mannsfell hf. að Reykjavikur- borg? Nú siöast er þaö upplýst i hinu dæmalausa lóðarmáii, aö arkitckt fyrirtækisins hafi verið ráðinn um stundarsakir aö skipuiagsdeild borgarinnar til að breyta „grænu svæði” I byggingarlóð — fyrir Ar- mannsfeii — á launum hjá Reykjavikurborg! Þar með er fallin aðalröksemd borgar- ráðsmanna Sjálfstæðisflokks- ins, sem töidu það meginfor- senduna fyrir lóðarúthlutun- inni til Ármannsfells, að fyrir- tækið hefði sýnt frumkvæði um tillögur og skipuiag lóðar- innar. Frumkvæðið erm.ö.o. það, aö arkitektinn var ráðinn að skipulagsdeildinni eftir þrýst- ing frá Albert Guðmundssyni, samkvæmt þvi, sem skipu- lagsstjóri borgarinnar upplýs- ir, og skipulagði hið „græna svæði” á launum hjá Reykja- vlkurborg, labbaði sig siöan út með skipulagið, og breytti þvi örlitið, og lét það síðan fylgja með lóðarumsókn Armanns- fells! Birgir og Albert gefi skýringar Hér cr um svo dæmalaus vinnubrögð aö ræða, að fyllsta ástæða er til að málið verði allt rannsakað, ekki sizt vegna þess gruns, sem á liggur, að Armannsfell hafi greitt milljón krónur I húsbygging- arsjóð Sjálfstæðisflokksins gegn þvi að fá umrædda lóð. Þar að auki verður Birgir ísl. Gunnarsson borgarstjóri að gera hreint fyrir sinum dyrum. Upplýst er af skrifstofustjóra borgarverkfræðings, að hann hafi fyrirskipað lóðanefnd að leggja til við borgarráð að Ár- mannsfelli yrði úthlutað lóð- inni, fyrirtæki, sem borgar- stjóri virðist tengdur á einn og annan hátt. Albert Guðmundsson verður lika að gefa viðhlítandi skýr- ingu á þvi hvers vegna hann hlutaðist til um, að arkitekt Ármannsfells var ráðinn að skipulagsdeildinni .til að breyta „grænu svæði” I bygg- ingarlóð, sem Ármannsfelli var sfðan úthlutað. Hvað rak hann til þess? Fleira í pokahorninu? En það er fleira, sem vert er að kanna I framhaldi af þessu máli. Nýlega var úthlutað eftirsóttri lóð I nýja miðbæn- um á gjafveröi. Engin rök hnigu til þess, að gatnagerðar- gjöld fyrir þá lóð yrðu helm- ingi lægri en i miðbæ Kópa- vogs.Ekki er óeðlilegt, þó að ýmsir leiði sní getum að þvi, hvort þeir, sem fengu hinar ó- dýru lóðir, séu meðal þeirra, sem rausnarlegastir hafa ver- ið I framlögum til Sjálfstæðis- hússins.Listi um fjárframlög til Sjálfstæðishússins mun vera til.Er Sjálfstæðisflokkur- inn reiðubúinn til að opinbera hann? —aþ. Prestkosning fer fram n.k. sunnudag 21. september i Melaskóla fyrir kjósendur i Nessókn og i Mýrarhúsaskóla fyrir kjósendur i Sel- tjarnarnessókn. Kjörinn verður prestur til Nesprestakalls. Kjörfundir hefjast kl. 10, árdegis, og standa til 22 siðdegis á báðum stöðum. Umsækjendur um prestakallið eru: séra Guðmundur Óskar ólafsson og séra örn Friðriksson. 16. september 1975. Sóknarnefndirnar. 100 fermetrar á 3 þúsund kr. mSTORKOSTLEG ^VERÐLÆKKUN 10 lítra fötur með PLASTMÁLNINGU á aðeins kr. 3.000 Innihaldið þekur 100 fermetra Litir: Hvftt — Beinhvítt — Beingult — Margir dökkir litir Allt á kr. 3.000 fatan Grípið tækifærið strax og sparið ykkur stórfé IX Vaggfóður- og mdlningad «1 Armúla 38 - Raykjavlk VIHKNIi Simar 8-54-66 t 8-54-71 „Á sjó og BH-Reykjavik — Furðufugla ber alltaf við og við að tslandsströnd- um, og einn sllkur settist á Reykjavikurflugvöll i fyrradag. Ekki mun viöstaðan verða löng, þvi að fyrirhugað er að yfirgefa landið aftur I dag. — Þetta er hálfgerður kroppin- bakur, og sjaldséð sjón hérna, sagði Sveinn Björnsson hjá flug- ferðaeftirlitinu við Timann i gær — og ein sú minnsta, sem lendir bæði á landi og vatni, enda frá Lake Aircraft i Bandarikjunum. Gerðin er LA-20, Buchaneer, og eiginlega hálfgert leikfang, að þvi er flugmaðurinn, Barrett að nafni, sagði mér. Hann er hag- vanur hér, hefur oft komið með vélar hingað á leið sinni yfir landi" Atlantshafið. Þessari flaug hann frá Brasiliu og er á leiðinni til Jó- hannesarborgar. O Sjónvarp — En að hvaða gagni kemur þetta aðlögunartæki fyrir iita- sjónvarpstæki? — Það nær iitnum á skerminn, þegar um litasegulband er að ræða, þótt sentsé út i svart/hvitu. — En það er nokkuð dýrt? — Já, frá Noregi, þar sem slik aðlögunartæki eru enn fáanleg. Ég hefði helzt viljað fá þau frá Þýzkalandi, en ég er ekki viss um, að þau séu á markaði þar lengur. Furðufuglinn Buchaneer á Reykjavíkurflugvelli I gær. Timamynd: Róbert. O Lambakjöt Gasser sýndu þessum málum mikinn áhuga og komu með ýms- ar hugmyndir um viðskipta- möguleika milli landanna. Einnig höfðu þeir áhuga á að stofnað yrði til islenzkrar vörukynningar i Austurriki. — Ég er ánægður með að okkur tókst að koma inn i viðræður við austurriska ráðamenn, mögu- leikanum á frekari viðskiptum landanna en nú eru, sagði Halldór E. Sigurðsson. — Þar voru land- búnaðarmálin okkur efst i huga, en það er okkar skoðun, að gera þurfi verulegt átak til að vinna markaði fyrir landbúnaðarvörur viðar en nú er gert. TfMCfty; gufugleypir I . Éfenwood W0BMVerð frá kr. 20.100.- Getið þér gert betri kaup annars staðar gfenwood léttir heimiusstörf lod«lNo:900? Laugavegi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.