Tíminn - 20.09.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 20.09.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Laugardagur 20. september 1975. 2034 Lárétt 1) Fiskur. 6) Svif. 8) Útibú. 10) Lausung. 12) 51. 13) Eins. 14) Elska. 16) Efni. 17) Strákur. 19) Sæti. Lóðrétt 2) Grænmeti. 3) Hasar. 4) Mál. 5) Hamar. 7) Arg. 9) Stök. 11) Styrktarspýtu. 15) Veiðarfæri. 16) Handa. 18) Kusk. Ráðning á gátu No. 2033. Lárétt 1) Rósin. 6) Sæl. 8) Óra. 10) Lát. 12) Tá. 13) Ra. 14) Upp . 16) Tau. 17) Aga. 19) Stáli. Löðrétt 2) Ósa. 3) Sæ. 4) 111. 5) Fótur. 7) Staup. 9) Ráp. 11) Ara. 15) Pat. 16) Tal. 18) Gá. Thorvaldsenfélagið 100 ára 19. nóv. 1975 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: sfmi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100. Kvöld,- helgar- og nætur- varzla apótekanna i Reykja- vik vikuna 19.-25. sept. annast Vesturbæjar-Apótek og Háa- leitis-Apótek. Það apotek sem fyrr er tilgreint, annast eitt vörzl- una á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridögum. Sama apotek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. 'Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku i reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. Á laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. % Upplýsingar um lækna- og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi' 41200, slökkviliö og sjúkrabif- . reið, simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan, slmi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiö, slmi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kþpavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði, sími 51336. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiðervið tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innarog I öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnanna. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575,. .simsvari. Siglingar Skipadeild S.Í.S. Dísarfell fer væntanlega i dag frá Vyborg til Kotka og siðan til Reykja- vlkur. Helgafell fór i gær frá Hull áleiðis til Reykjavikur. Mælifell fer I dag frá Svend- borg áleiðis til Húsavikur. Skaftafell kemur til New Bed- ford á morgun, fer þaðan til Baie Comeau. Hvassafell kemur til Svendborgar á morgun, fer þaðan til Reykja- vlkur. Stapafell fer væntan- lega I kvöld frá Djúpavogi til Reykjavikur. Litlafell fer i dag frá Húsavik til Hval- fjarðar. Tilkynning Fataúthlutun hjá systra- félaginu Alfa verður þriðju- daginn 23. þ.m. kl. 2 e.h. að Ingólfsstræti 10. Stjórnin. Kvenfélag Assóknar. Fyrir aldraða, fótsnyrting hafin að Norðurbrún 1. Upplýsingar gefur Sigrún Þorsteinsdóttir i sima 36238. Afmæli Attatlu ára er I dag, laugard. 20. sept. frú Ásta Jónsdóttir, Reykjum I Mosfellssveit, ekkja Bjarna Asgeirssonar alþm. og ráðherra. Hún er að heiman I dag. Friðrik Jónsson, söngkenn- ari og organisti Halldórsstöð- um Reykjadal er sextugur I dag. Friörik er kunnur fyrir störf sln aö tónlistarmálum, m.a. lagasmið. Hann er að heiman I dag. 60 ára er 1 dag, laugardaginn 20. sept. Páll Jóhannsson, vél- stjóri, Skagabraut 26. 1 tilefni þess verður hann staddur að heimili dóttur sinnar og tengdasonar, Esjubraut 35, Akranesi. Kirkjan Breiöholtsprestakaii. Guðs- þjónusta i Breiðholtsskóla á morgun kl. 2 e.h. Séra Lárus Halldórsson. Hafnarfjarðarkirkja. Barna- guðsþjónusta kl. 11. Garðar Þorsteinsson. Bústaöakirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Haustfermingarböm eru sérstaklega beðin um að mæta. ólafur Skúlason. Fríkirk jan I Reykjavik. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björns- son. Lágafellskirkja Guðsþjónusta kl. 2. Bjarni Sig- -urðsson. Asprestakall. Messa kl. 11 að Norðurbrún 1. Séra Grímur Grimsson. Háteigskirkja. Messa kl. 11. Séra Amgrimur Jónsson. Grensássókn. Haustferming- arbörn komi til viðtals i Safnaðarheimilið mánudaginn 22. september kl. 5. Sr. Hall- dór S. Gröndal. Haustfermingarbörn i Laugarnessókn, eru beðin að koma til viðtals i Laugarnes- kirkju (austurdyr), þriðju- daginn 23. sept. kl. 6, e.h. Séra Garðar Svavarsson. Kópavogskirkja. Guðsþjón- usta kl. 11. Sr. Árni Pálsson. Grensássókn.Messa kl. 11. Sr. Halldór S. Gröndal. Langhoitsprestakall. Guðs- þjónusta kl. 2. Ræöuefni. „Þegar skynsemi og tilfinningar rekast á”. (Ath. breyttan messutima). Sr. Siguröur Haukur Guöjónsson. Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11, árd. Séra Frank M. Halldórsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 11. Séra Garðar Svavarsson. Arbæjarprestakall. Guðsþjón- usta I Arbæjarkirkju kl. 11 árd. Séra Guðmundur Þor- steinsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Þórir Stephensen. Hallgrimskirkja.Messa kl. 11. Séra Magnús Guðjónsson predikar. Karl Sigúrbjörns- son. Stokkseyrarkirkja. Guðsþjón- uta kl. 2. Sóknarprestur. Ytri- Njarðvikursókn. Sunnudaga- skóli I Stapa kl. 11, árd. Ólafur Oddur Jónsson. Keflavikurkirkja. Guðsþjón- usta kl. 2 s.d. Ólafur Oddur Jónsson. Innri-Njarðvikurkirkja. Guðs- þjónusta kl. 5 s.d. Sunnudaga- skóli i safnaðarheimilinu kl. 5 s.d. Ólafur Oddur Jónsson. Sunnudagaskóii Hjálpræðis- hersins byrjar á sunnudaginn kl. 14. Og verður þá margt skemmtilegt á dagskrá. Krakkar fjölmennið. Einnig verða samkomur kl. 11, og 20.30. Verið velkomin. Hjálp- ræðisherinn. Félagslíf Kvenfélagiö Seltjörn. Arlð- andi fundur vegna 100 ára afmælis Mýrarhúsaskóla veröur i Félagsheimilinu laugardaginn 20. sept. kl. 2. Stjórnin. Konur M o s f e 11 s s v e i t. Kynningar og skemmtifundur að Hlégarði laugardaginn 20. sept. kl. 3 s.d. Tlzkusýning frá Karon-samtökunum. Allar konur I Mosfellssveit sem áhuga hafa á félagsmálum velkomnar á fundinn. Kven- félag Lágafellssóknar. Sunnudagur 21/9 kl. 9.30. 1. Gönguferð á Botnssúlur 2. Gönguferð um Brynjudal og Botnsdal. Verð 1000 krónur. Farmiðar við biiinn. Brottfararstaöur Umferðar- miðstöðin. Ferðafélag Islands. Laugardaginn 20/9. kl. 13. Sprungusvæðin á Reykjanes- skaga. Leiðsögumaður Jón Jónsson, jarðfræðingur. Verð 700 kr. Sunnudaginn 21/9 kl. 13. Fjöruganga i Hvalfirði. Leið- sögumaður Friðrik Sigur- björnsson. Verð 700 kr. Brottfararstaður B.S.l. (Að vestanverðu). Fritt fyrir böm i fylgd með fullorðnum. Útivist. Minningarkort Minningarkort til styrktar kirkjubyggingu I Arbæjarsókn fást I bókabúð Jónasar Egg- ertssonar, Rofabæ 7 simi 8-33- 55, i Hlaðbæ 14 simi 8-15-73 og i Glæsibæ 7 slmi 8-57-41. 1 TILEFNI af 100 ára afmæli Thorvaldsensfélagsins hafa fé- lagskonur hrundið af stað stór- fjáröflun, þvi snemma á þessu ári ákváðu þær, að allt það er þær gætu safnað, rynni óskert til van- heilla barna. Eru þær nú að hleypa af stokkunum slnu vinsæla leikfangahappdrætti, en dregið verður um 100 vinninga 16. okt. nk. Munu þær verða víðast hvar I bænum með miðana, I kvik- myndahúsum, stórverzlunum, og auðvitað á Thorvaldsensbasarn- um, Austurstræti 4, en þar verður hluti af vinningunum til sýnis. Seinni partinn í október er væntanlegur á markaðinn postullnsplatti, sem framleiddur er hjá Bing og Gröndahl I tilefni af afmælinu. Hinn góökunni lista- maður Halldór Pétursson teikn- aði myndina, sem er af Austur- stræti, séð til austíirs. Upplagið er takmarkað, og er hægt að panta þá á Thorvaldsensbasarnum. Jólamerkin koma út að venju, með mynd af gamla Austurvelli og styttunni af Thorvaldsen. Póststjórnin ætlar.eins og áður er tilkynnt, að gefa út frimerki I tilefni afmælisins. Heita félagskonur á borgarbúa aö bregðast nú vel við að hjálpa þeim til þess að hrinda af stað á- taki er gæti munað um, til heilla og hjálpar vanheilum og hjálpar- þurfandi börnum. Merkjasala — Merkjasala Dagur dýranna er á morgun — sunnudaginn 21. september. Sölubörn komið og seljið merki. Þau verða afhent á eftirtöldum stöðum: í Reykjavik: Melaskóli, Laugarnesskóli, Austurbæjarbarnaskóli, Breiðholtsskóli, Árbæjarskóli. A Seltjarnarnesi: Mýrarhúsaskóli. í Kópavogi: Digranesskóli. í Hafnarfirði: Lækjarskóli Opið frá 10-4, 20% sölulaun og söluhæstu börnin fá verðlaun. Samband dýraverndunarfélaga Islands. t Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug viö andlát og útför móður okkar, tengdamóður og ömmu Laufeyjar Einarsdóttur Björg Finnbogadóttir, Alexander Stefánsson. Þorbjörn Finnbogason, Þórdis Karelsdóttir, Danival Finnbogason, Guðný ólafsdóttir, Hrafnkell Finnbogason og barnabörn. Þökkum auösýnda samúö og hlýhug við andlát og jarðar- för móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu Ingibjargar Guðmundsdóttur frá Miðhrauni. Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn V

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.