Tíminn - 04.10.1975, Side 14
14
TÍMINN
Laugardagur 4. október 1975
€»UÖÐLEIKHÚSIO
"S11-200
Stóra sviðið
ÞJÓÐNtÐINGUR
i kvöld kl. 20.
sunnudag kl. 20.
KARDEMOMMUBÆRINN
sunnudag kl. 15.
FIALKA flokkurinn
Tékkneskur gestaleikur
Frumsýning þr.iöjudag kl. 20.
2. sýning miðvikud. kl. 20.
3. sýning fimmtud. kl. 20.
Litla sviðið
RINGULREIÐ
sunnudag kl. 20,30.
Miðasala 13,15-20. Simi 1-
1200.
ao
gm
mH
3* 1-66-20 f
SKJALDHAMRAR
i kvöld. — Uppselt.
FJÖLSKYLDAN
sunnudag kl. 20,30.
SKJALDHAMRAR
þriðjudag kl. 20,30.
FJÖLSKYLDAN
fimmtudag kl. 20,30.
SKJALDHAMRAR
föstudag kl. 20,30.
Aðsöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14.
ISLENZKUR TEXTI.
Nafn mitt er Nobody
My Name is Nobody
Hin heimsfræga og vinsæla
kvikmynd sem fór sigurför
um alla Evrópu s.l. ár.
Aðalhlutverk: Terencc Hill,
Henry Fonda.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9,10.
Ferðafólk
Hótel Blönduós býður yður
gistingu og morgunverð
Hótel Blönduós
Söngskólinn í
Reykjavík auglýsir
Söngskólinn i Reykjavik verður settur
sunnudaginn 5. október n.k. kl. 15 i
Menntaskólanum við Tjömina (gamla
miðbæjarskólanum).
Áriðandi er að nemendur mæti við skóla-
setningu.
Skólastjóri.
Erum fluttir
með starfsemi okkar á
Laugaveg 118, Rauðar-
árstigsmegin.
BÍLALEIGAN
EKILL
SlMAB: 28340-37199
Ford Bronco VW-sendibilar
Land/Rover VW-fólksbílar
Range/Rover Datsun-fólks-
Blazer bflar
Ferðafólk!
Við sækjum
ykkur á flugvöllinn,
ef ykkur vantar bíl á
leigu.-
BÍLALEIGAN
felEYSIR
CAR RENTAL
Laugaveg 66
2-44-60 & 2-88-10
DATSUN
7,5 I pr. 100 km
Bilaleigan Miðborg
Car Rental Q A QOi
Sendum I-V4-92I
FERÐABÍLAR hf.
Bílaleiga, sími 81260.
Fólksbílar —
stationbilar —
sendibílar — hópferða-
bílar.
.3*1-89-36
Vandamál lífsins
iNéverSang
For My Father'
WINNER OF THE
CHRISTOPHER AWARD
SPECIAL JolNT AWARO
National Council of Churches
The National Catholic Office
for Motion Pictures
BEST SCREENPLAY
OFTHEYEAR
Frábær og vel leikin ný
amerisk úrvalskvikmynd i
litum.
Leikstjóri: Gilbert Cates.
Aðalhlutverk: Gene Hack-
man, Dorothy Stickney,
Mclvin Douglas.
Mynd þessi hefur alls staðar
fengið frábæra dóma.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Billy Bright
ISLENZKUR TEXTI.
Sprenghlægileg amerisk
gamanmynd i litum með
Dick Van Dyke og Mickey
Rooney.
Sýnd kl. 4.
SNOGH0J
Nordisk folkehejskole
(v/ den gl. LiI lebaeltsbro)
6 mdrs. kursus fra 1/11
send bud efter skoleplan
DK 7000 Fredericia,
Danmark
tlf.: 05 - 95 2219
Forstander Jakob Krdgholt
Orkidea
SANDRA
KLÚBBURINN
*2>Z
3*2-21-40
Myndin, sem beðið
hefur verið eftir:
Skytturnar fjórar
Ný frönsk-amerisk litmynd.
Framhald af hinni heims-
frægu mynd um skytturnar
þrjár, sem sýnd var á s.l. ári,
og byggðar á hinni frægu
sögu eftir Alexander Dumas.
Aðalhetjurnar eru leiknar af
snillingunum: Oliver Reed,
Richard Chamberlain,
Michael York og Frank Fin-
ley.
Auk þess leika i myndinni:
Christopher Lee, Geraldine
Chaplin og Charlton Heston,
sem leikur Richilio kardi-
nála.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
3*3-20-75
Sugarland atburðurinn
Sugarland Express
Mynd þessi skýrir frá sönnuir
atburði er átti sér stað i
Bandarikjunum 1969.
Leikstjóri: Steven Spielberg.
Aðalhlutverk: Goldie Hawn,
Ben Johnson, Michael Sacks,
William Atherton.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15.
Tönabíó
3*3-11-82
Maður laganna
„Lawman"
BURT LANCASTER R0BERTRYAN LEEJ.C0BB
m A MICHAEL WINNER Film
OLOB bv DeLuxe*
T M E A T R E
Nýr, bandariskur „vestri”
með Burt Lancaster i aðal-
hlutverki. Burt Lancaster
leikur einstrengislegan lög-
reglumann, sem kemur til
borgar einnar til þess að hand-
taka marga af æðstu mönnum
bæjarins og leiða þá fyrir rétt
vegna hlutdeildar i morði.
F'ramleiðandi og leikstjóri:
Michael Winner
önnur aðalhlutverk: Roberl
Cobb og Sheree North.
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri en 16
ára
3*1-15-44
Menn og ótemjur
Whenfhe
LegendsMe
Allsérstæð og vel gerð ný
bandarisk litmynd. Fram-
leiðándi og leikstjóri: Stuart
Millar.
Aðalhlutverk: Richard Wid-
mark, Frederic Forrest.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
.3*16-444
Hammersmith er laus
Elizabethfauior, Richard Burton
Peter Ustinov, Beau Bridges in
HAMMERSMTTH /SOí/T
Spennandi og sérstæð, ný
bandarisk litmynd um afar
hættulegan afbrotamann,
sem svifst einskis til að ná
takmarki sinu.
Leikstjóri: Peter Ustinov.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15.
Afar spennandi og viðfræg,
ný bandarisk kvikmynd.
Aðalhlutverk: Yul Brynner
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð innn 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AUGLÝSIÐ
í TÍMANUM