Fréttablaðið - 28.10.2005, Síða 39

Fréttablaðið - 28.10.2005, Síða 39
6 ■■■■ { tækniblaðið } ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ minningunum • Upplausn: 5,1 MP • Í pixlum: 2608 x 1952 • Útprentun, Kodak gæði: 50 x 75 cm • ISO stillingar: 50 - 800 • Linsa: 12X (36-432 mm) • Optískur aðdráttur: 12X (36-432 mm) • Stafrænn aðdráttur: 3,3X • Ljósop: f/2,8-8 (wide), f/3,7-8 (tele) • Lokunarhraði: 1/2-1/1000 & 16-1/1000 sek • Fókus: Auto, multi-zone, center-spot og 25 punktar EasyShare P850 • Stillingar á innb. flassi: auto, on, off og rauð augu • Stillingar við myndatöku: 24 • Sjálfvirk myndataka: 2 eða 10 sek bið • Myndformat, þjöppun: JPEG/EXIF v 2,21 RAW, TIFF • Videogæði, lengd skv minniskorti: • Quicktime JPEG/PCM • VGA 640x480 pixlar á 30 fps • QVGA 320x240 pixlar á 30 fps • Viewfinder: Já • Skjár: 2,5" / 6,4 cm • Festing fyrir þrífót: Já • Innra minni: 32 MB • Gerð minniskorts: SD/MMC • Rafhlöðugerð: Lithium-Ion hleðsl. 1800 mAh • Hleðslutæki fylgir: Já • Tengingar: USB 2,0 / Video (A/V) • Myndvinnsla í vél: Klipping, stækkun o.fl. • Stærð: (b)108 x (h)84 x (d)72 mm / Þyngd: 403g • Verð: 49.900 kr Danirnir Peter Bang og Svend Olufsen voru danskir verkfræðingar á fyrri hluta síðustu aldar sem höfðu brenn- andi áhuga á útvarpi. Þeir þróuðu fyrsta út- varpstæki sitt árið 1925 uppi á háalofti hjá Olufsen-fjölskyldunni og var fyrirtækið Bang & Olufsen stofnað í nóvember það sama ár. Þeir félagar þóttu fara óhefðbundnar leiðir í framleiðslu sinni þar sem þeir létu útlit hlut- anna sig varða en al- menna viðhorfið var að öllu skipti að tækin virkuðu en ekki hvern- ig þau litu út. Bang & Olufsen hefur alltaf verið þekkt fyrir góða hönnun en það er trú fyrirtækisins að hönnun sé einskis nýt nema að hún sameini form og virkni og þess vegna er allt sem Bang & Olufsen framleiða ekki bara einstaklega fallegt heldur virkar það vel og er einfalt í notkun. Gífurlegar rannsóknir liggja að baki hverri vöru en há- talarakerfið er til að mynda prófað í sérstök- um hljóðherbergjum í verksmiðju Bang & Olufsen í Struer í Dan- mörku, en þetta er ein háþróasta verksmiðja heims auk þess sem hún er öll umhverfisvæn og má meðal annars geta þess að kindur eru not- aðar til að bíta grasið í stað þess að nota sláttuvélra sem menga um- hverfið. Vörur Bang & Olufsen eru svokall- aðar lífsstílsvörur. Þær eru mark- aðssettar fyrir menntað fólk í milli- stétt og efri stétt sem hefur góða af- komu, er menningarsinnað í áhuga- málum, sjálfstætt og drífandi. Bang & Olufsen segja gjarnan að Mercedes Benz sé þeirra helsti keppinautur, sem segir nokkuð til um hvernig við- skiptavinum fyrir- tækið sækist eftir. Hönnun fyrirtæk- isins höfðar bæði til karla og kvenna en hún er blanda af nýjustu tækni og einstakri og nútímalegri hönnun. Sameining hátækni og fegurðar Einstök hönnun Bang & Olufsen. MP3-spilari frá Bang & Olufsen. Hönnun Bang & Olufsen á sjónvarpstækjum er engu lík og hægt að horfa á tækið án þess að kveikja á því. Hljómflutningstækin eru sérstaklega stílhrein. 06-07 tækni lesið 27.10.2005 15:46 Page 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.