Tíminn - 15.10.1975, Page 4

Tíminn - 15.10.1975, Page 4
Berthold Daneke 4 TÍMINN Miðvikudagur 15. október 1975. AMSTERDAM, STOLT HOLLENDINGA, ER 700 ÁRA Ríkasta og fegursta borg Niðurlanda hélt upp á $ 700 ára afmæli sitt — Þrumur og eldingar gengu yfir bylgjurnar. Ljóseldaflaugar lýsa upp sviðið. í höfninni I Amsterdam „berjast” 300 seglskip. Bardaginn er leikinn skotið er með púðurskotum og þeir, sem eru dauðir I lokin, eru það bara af of mikilli drykkju. Hundruð þúsunda voru við- staddir þessa miðnæturhátið sem var liður i 700 ára afmælishátið Amsterdam. Meðal áhorfenda voru prinsinn og prinsessan, Claus og Beatrix með bömum sinum, Willem Alexander 8 ára, Johan Frisco 7 ára og Constantijn 5 ára. En ekki aðeins fólkið við höfnina, á götunum og við skipa- skurðina héldu afmælið hátiðlegt. Alls staðar i landinu var litið um þessar mundir með stolti til „Feneyja Norðursins”. 700 ár hafa mótað þessa borg, sem gæti verið sambland af Kaupanna- höfn,Paris ogLondon. Þráttfyrir mikla iðnvæðingu hefur Amster- dam sérkennilegra andrúmsloft og lifsviðhorf heldur en aðrar borgir á Niðurlöndum. Borgin við ána Amstel, var fyrstbyggðá stólpum. A miðöld- um reis hún fádæma hátt sem verzlunar og siglingaveldi. í dag eru það alþjóðaoliufélög, demantaslipanaverkstæði og vérðbréfakauphöllin, sem láta peningana streyma i milljarða tali inn i landið. En Hollendingar eru ekki eingöngu stoltir af fjármálaviti sinu. Þeir eru montnir af sinum myndarlegu hUsum, af hinum 6000 minjahUsum, sem gera gjör- valla borgina að safni. Þeir eru stoltir af Rembrandt, en i Rikis- safninu er hægt að dást að 2300 málverkum, koparstungum og teikningum eftir hann. Þeir eru lika — ennþá — hreyknir af Ajax, sem varð tvisvar sigurvegari i Evrópu- bikarkeppninni, og ef Johan Cruyff kemur loks aftur heim frá Barcelona, þá eru Amsterdam- bUar vissir um að þeir sigra i þriðja sinn. Kvikmyndadrottning í tvo daga A 53. tökudegi myndarinnar ,,Le Gitan”, uppgötvaði Alain Delon, sem er leikari, leikstjóri og framleiðandi i senn, hina ■ sautján ára Nini Lafleur meðal sigaunastatistanna. íHann réöi hana um leið og hann sagði upp atvinnuleikkonu sem þó var á samning. t tvo daga var þessi hirðingjastUlka kvikmyndadis Delons. HUn er dökk á brUn og brá með skásett augu og hefur göngulag rándýrsins. Eftir myndatökuna flug Delon aftur til Parisar og Nini féll aftur i gleymsku. HUn fór áfram með ættbálki sinum suður á bóginn, til Nizza, þar sem ættstofn hennar hefur að- setur sitt. Sem endurminningu hefur hUn stóra litmynd af Delon, með áletraðri kveðju frá honum. DENNI S DÆMALAUSI ,,t sumar var það golf, og nU er það keiluspil. Hann verður alltaf að vera að gera eitthvað til að vera vitlaus yfir allt árið.”

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.