Tíminn - 15.10.1975, Qupperneq 7
Miðvikudagur 15. október 1975.
TÍMINN
7
Hluti af starfsmönnum tölvuverksmiöjunnar vift tækin.
Odýr og fullkomin tölvukerfi
kynnt hér d landi
BH-Reykjavik. — Ein af aðal-
kröfum nútimaþjóðfelags er
krafau um skjóta og örugga
upplýsingasöfnun og gagna-
vinnslu. Þeir, sem ákvörðun taka,
stjórnir liinna ým.su fyrirtækja og
stofnana, þurfa á ákveönum
upplýsingum að lialda, og er
mikið i húfi, að þær upplýsingar
berist sem fyrst og séu sem
gleggstar til að auðvelda þeim að
taka réttar ákvarðanir. Skýrslu-
gerðir færast i vöxt, t.d. i sam-
bandi við framleiðslueftirlit,
aröscmisútrcikninga, fjármála-
stjórn og hvers konar hag-
ræðingarstarfsemi. Sjúkrahús
halda skýrslu um sjúklinga, þar
sem skráðer sjúkrasaga hvers og
eins, lifeyrissjóðir um félags-
menn sina, fasteignamatið um
allar húseignir á íslandi, skatt-
heimtan um skattgreiðendur og
svo mætti lengi telja.
Á FÖSTUDAGINN verður sam-
bandsþing Norræna félagsins
haldið í Reykjavik. Sambands-
þingið er haldið annað hvert ár og
sitja það fulltrúar hinna ýmsu fé-
lagsdeilda. Að þessu sinni eiga
rúmlega 90 fulltrúar frá 29 félags-
deildum rétt til þingsetu.
Auk venjulegra aðalfundar-
starfa verður rætt um skipulags-
mál félagsins og deilda þess,
einnig um félagsstarfið almennt.
1 tilefni þingsins efnir Norræna
félagið til kvöldvöku i Norræna
húsinu kl. 8.30 að kvöldi þing-
dagsins. Þar verður m.a. lesið úr
tveimur norrænum ritverkum,
sem eru í þýðingu styrktri af nor-
rænu þýðingarmiðstöðinni, en
það er ljóðabókin „Létta laufblað
BH-Reykjavik — Isaac C. Kidd,
jr., aðmiráll, vfirmaður flota
Atlantshafsbandalagsrikjanna,
hefur verið hér i stuttri heimsókn
undanfarna daga, en liann tók við
stiiðu sinni sem yfirmaöur NATO-
flotans i mailok sl. Er þetta i
fyrsta skipti, sem aðmirállinn
kemur liingað til lands eftir að
liann fékk þessa stöðu, og er is-
land annað landið, sem hann
hcimsækir i þessari för sinni til
rikja Atlantshafsbandalagsins.
A þessum sviðum hefur tölvan
þegar sannað ágæti sitt og
auðveldað alla gagnasöfnun og
úrvinnslu. Má fullyrða, að ef
tölvur væru ekki fyrir hendi, þá
væru þessi verkefni óvinnandi.
Nú eru framleiddar tölvur, sem
henta vel einstöku fyrirtækjum og
stofnunum, og fást þær á
viðráðanlegu verði. Jafnframt
má tengja þær stærri tölvusam-
stæðum.
Einn aðalframleiðandi slikra
talva i heiminum i dag er
DIGITAL EQUIPMENT COR-
PORATION (DEC), DEC hefur
undanfarið fengið fyrirspurnir
frá ýmsum aðilum á íslandi
vegna hugsanlegra kaupa á tölv-
um frá þeim. DEC hóf þvi að leita
fyrir sér um fyrirtæki, sen gæti
tekið að sér umboð á íslandi og
veitt kaupendum þá fjölþættu
þjónustu, sem af seljendum
slikra tækja er krafizt. Niður-
staðan varð sú, að ákveðið hefur
og vængir fugls” eftir finnsk-
sænska skáldið Gunnar Björling,
sem er einn af brautryðjendum
nútima Ijóðalistar i Finnlandi, og
bókin „Undursamlega lif” eftir
færeyska skáldið Jörgen Frants
Jakobsen. Bókin er úrval bréfa
útgefin af William Heinesen.
Jörgen Frants er bezt þekktur
fyrir skáldsögu sina Barbara.
Þá kemur einnig fram álenzki
óperusöngvarinn Walton Grön-
roos, sem ráðinn er til að syngja i
Carmen i Þjóðleikhúsinu og ann-
ar verðlaunahafinn i norrænni
pianókeppni hér á landi 1973 Lára
Rafnsdóttir leikur á pianó.
Allir félagar Norræna félagsins
eru velkomnir á kvöldvökuna
meðan húsrúm leyfir.
í för sinni hingað hefur Kidd
aðmiráll hitt ýmsa ráðamenn,
ræddi m.a. við Geir Hallgrims-
son. forsætisráðherra og Einar
Ágústsson utanrikisráðherra, en
utanrikisráðherra heimsótti
aðmirálinn i októberbyrjun i
aðalstöðvar hins siðarnefnda i
Norfolk i Virginiu-fylki.
A blaðamannafundi undirstrik-
aði aðmirállinn mikilvægi Islands
i varnarkeðju Atlantshafsbanda-
lagsrikjanna.
verið, að KRISTJAN Ó. SKAG-
FJÖRÐ H/F taki að sér umboð
fyrir DIGITAL EQUIPMENT
CORPORATION á Islandi.
KRISTJAN 0. SKAGFJORÐ
H/F var stofnað árið 1912 og rekið
sem einkafyrirtæki fram til
ársins 1952, en þá var það gert að
hlutafélagi. Fyrirtækið hefur
vaxið hratt og I dag eru starfs-
menn þess um 80 og er meirihluti
fyrirtækisins i eigu um það bil
helmings starfsfólksins. Fram til
ársins 1970 voru i fyrirtækinu 3
söludeildir: a) matvara, b)
veiðarfæri, c) byggingarvörur.
En árið 1970 var ákveðið áð fara
út á nýja braut og var stofnuð
tæknideild við fyrirtækið. Aðal-
markmið þeirrar deildar var i
upphafi, að selja og gefa þjónustu
á hvers konar tækjum til skipa, en
starfsemi deildarinnar hefur
þróazt og sem dæmi um
fjölbreytnina má nefna, að hún
selur ýmiss konar skipatæki, tæki
fyrir rannsóknastofur og sjúkra-
hús, tölvur og reiknivélar, alls
konar vökvaknúin tæki, svo sem
skurðgröfur, lyftara og krana.
Vel menntaðir tæknimenn veita
fullkomna þjónustu á hverju
sviði. Þess má geta, að nú eru
starfsmenn frá KOS i þjálfun hjá
DEC erlendis. KOS mun veita
sömu þjónustu og DEC veitir sin-
um viðskiptavinum erlendis, þ.e.
fullkomna viðgerðarþjónustu,
kerfisuppsetningu og forritun.
DEC var stofnað árið 1957 i
Maynard, Massa. U.S.A. Fyrir-
tækið hefur vaxið mjög hratt, sér-
staklega á siðustu árum, t.d.
framleiddi DEC á árinu 1974 yfir
12.000 tölvuraf gerðunum PDP-8,
PDP-11 og DEC system 10. Þá
voru starfsmenn fyrirtækisins
17.600 og velta 421,8 millj. $.
Nú i dag eru yfir 40.000 tölvur
frá DEC i notkun um heim allan.
DEC hefur langa reynslu i gerð
kerfisforrita og býður kaupend-
um góða þjónustu á þvi sviði. Þeir
hafa notað yfir 3000 mannár i gerð
kerfisforrita sinna. Notendur
DEC tölva hafa stofnað með sér
samtök, sem nefnast DÉCUSog er
markmið þeirra að skiptast á
upplýsingum um forrit og
notkunarmöguleika véla sinna.
Þetta eru fjölmennustu og af-
kastamestu samtök af þessari
gerð i heiminum i dag. Félags-
menn eru-yfir 20.000.
Þær tölvur, sem verða á
boðstólum hér á landi til að byrja
með, verða PDP-8 og PDP-11.
PDP-8hefur fyrst og fremst verið
notuð sem sýritalva og á siðustu
árum hefur DEC komið fram með
mjög ódýr og fullkomin
tölvukerfi, þar sem PDP-8 er
uppistaða kerfisins. Þessi
tölvukerfi eru t.d. Classic, sem er
mjög hentug fyrir skóla, CMS-1,
sem hentar vel verkfræðistofum,
DEC-310, bókhaldskerfi fyrir
banka, meðalstór fyrirtæki,
bóhaldsstofur, sveitafélög o. fl.
Kerfið samanstendur af:
Sjónvarpsskermi, diskettum,
diskum, PDP-8 (64K) og miklu
úrvali af útskrifatartækjum, og
eru flest þessara tækja felld inn i
stórt skrifborð. Forritunarmál
eru t.d. Basik, Fortran 4 og Cobol.
90 fulltrúar á
sambandsþingi
Norræna félagsins
— kvöldvaka í Norræna húsinu
YFIRMAÐUR FLOTA
ATLANTSHAFSBANDA-
LAGSRÍKJA í HEIMSÓKN
Kuldaúlpurnar með
loðkantinum
vS
l'p
Allar herrastærðir á aðeins
kr. 6.750 — Stærðir: S, M, L
og XL — Litir: Bldtt og grænt
^Fataverzlun fjölskyldunnar
(^Austurstræti
GALLA-
buxu
skyrtu
1
Levis
Ný sending
Verð frá kr.
3.600
POSTSENDUM
8port&al S
7 Itt'MM TORG]
Auglýsicf i Ttmanum