Tíminn - 15.10.1975, Page 12

Tíminn - 15.10.1975, Page 12
12 TÍMINN Miðvikudagur 15. október 1975. //// Miðvikudagur 15. október 1975 IDAC HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavlk og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld- og helgidagavarzla apótekanna i Reykjavik vik- una 10. til 16. október er i I.auga vegsapóteki og Holts- apóteki. það apotek sem fyrr er tilgreint, annast eitt vörzl- una á sunnudögum, helgidög.- um og almennum fridögum. Sama apotek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku I reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabUðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ lteykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjUkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjUkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjUkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: í Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Sigiingar Skipadeild S.Í.S. Disarfell fer væntanlega i dag frá Vest- mannaeyjum til Vyborgar og siöan til Kotka og Riga. Helgafell kemur til Rotterdam i kvöld, fer þaðan til Hull. Mælifell er i Archangelsk, fer þaðan væntanlega 17. þ.m. til Cardiff. Skaftafell fer væntan- lega I kvöld frá Reykjavik til New Bedford. Hvassafell fer i kvöld frá Akureyri til Reykja- vikur. Litlafell er i oliu- flutningum á Austfjörðum. Evopearl losar i Harstad, fer þaöan til Osló. Jonstang átti að fara i gær frá Haugasundi til Austfjarðahafna. Tilkynning Langholtsprestakall: Fermingarbörn við Lang- holtskirkju 1976 mæti til við- tals i safnaðarheimilinu fimmtudaginn 16. okt. kl. 6. Sr. Arelius Nielsson. Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Félagslíf Myndakvöld—EYVAKVÖLD, verðuri Lindarbæ (niðri) mið- vikudaginn 15/10, kl. 20.30. Tryggvi Halldórsson sýnir. LAUGARDAGUR 18/10, KL. 8.00. 1. Þórsmerkurferð. (Siðasta helgarferðin i haust). Farmiðar seldir á skrifstof- unni. Ferðafélag tslands. öldugötu 3, Reykjavik. Opið hús — bazarvinna að Rauðarárstig 18, 16. okt. n.k. kl. 20.30. Fjölmennið. Baza rnefndin. Kvennadeild Skagfirðinga- félagsins i Reykjavik heldur aðalfund i Lindarbæ miðvikudaginn 22. okt. kl. 20.30. Kosið verður i stjórn og nefndir og rabbað um vetrar- starfið. Félagskonur eru hvattar til að vera með frá byrjun. Stjórnin. Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra: Fundur verður haldinn að Háaleitis- braut 13, fimmtudaginn 16. okt. kl. 20.30. Stjórnin. AAinningarkort Minningarspjöld Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuverði Dóm- kirkjunnar, i verzluninni Emmu, Skólavörðustig 5, verzluninni öldunni öldugötu 29 og prestskonunum. Minningarkort Mariu Jóns- dóttur flugfreyju, fást á eftir- töldum stöðum: Verzluninni Ókúlus Austurstræti ' 7. Verzluninni Lýsingu Hverfis- götu 64. Og hjá Mariu ólafs- dóttur Reyöarfirði. Minningarspjöld um Eirik Steingrimsson vélstjóra frá Fossi á Siðu eru afgreidd‘i Parisarbúðinni Austurstrætit hjá HÖllu Éiíiksdóttur Þórs- götu 22a og hjá Guðleifu Helgadóttur Fossi á Siðu. Minningarspjöld Kvenfélags Laugarnessóknar, fást á eftir- töldum stöðum: Hjá Sigriði, Hofteigi 19, simi 34544, hjá Astu, Goðheimum 22, slmi( 32060, og i Bókabúðinni Hrisa- teig 19, simi 37560. Minningarkort Menningar og minningarsjóðs kvenna, fást á eftirtöldum stöðum: Skrif- stofu sjóðsins að Hallveigar- stööum. Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22. s. 15597. Hjá Guðnýju Helgadóttur s. 15056. Uppboð Opinbert uppboð verður haldið að Hrann- argötu 2, ísafirði, laugardaginn 18. októ- ber 1975 og hefst kl. 13. Seldur verður vörulager og innréttingar þrotabús verzlunarinnar Hjólið h/f, Isafirði. Bæjarfógetinn. Vetrarstarf Anglíu hafið h’ÉLAGIÐ Anglia hélt aðalfund sinn sunnudaginn 5. október i húsakynnum enskustofnunar há- skólans að Aragötu 14. Fráfar- andi stjórn var endurkjörin, en einum stjórnanda bætt við. End- urskoðendur félagsins voru einn- ig endurkjörnir. Nýja stjórn félagsins skipa: Alan Boucher (formaður), Ellen Sighvatsson (ritari), Garðar Fenger (gjald- keri),Erna Albertsdóttir (skjala- vörður), Colin Porter (skemmt- anastjóri), meðstjórnendur Berg- ur Tómasson, Aslaug Boucher, Sylvia Briem, Paul OKeefe. End- urskoðendur eru: Halldór V. Sig- urösson, Hákon Arnason, Jón Bjarnason. Starfsemi Angliu i vetur verður með svipuðu sniði og i fyrra, en þó með nokkrum nýjungum. Talæfingar munu fara fram á kvöldnámskeiðum og eru fjórir hópar þegar fullskipaðir. Félagið heldur ,,opin kvöld” fyrsta fimmtudag hvers mánaðar með kvikmyndasýningum og öðrum menningarlegum dagskráratrið- um. Auk þess eru vonir til, að Anglia geti átt hlutdeild að upp- setningu ensks leikrits, eins og gert var fyrir þrem árum með ágætum árangri, i samvinnu við enskustofnun háskólans, og einn- ig að hægt verði að skipuleggja vikuferð til Lundúna snemma i desember ef nægileg þátttaka fæst. Skemmtikvöld verður i Fóst- bræðrahúsinu við Langholtsveg þaijn 7. nóvember og árshátið og borðhald að Hótel Borg þann 31. janúar. Eins og i fyrra, þegar Ho- ward Lang, (Mr. Baines úr Onedin-þáttunum) var gestur fé- lagsins, hefur verið boðið við þetta tækifæri leikara, sem mun vera islenzkum sjónvarpsáhorf- endum vel kunnur, og hann hefur þegið boðið. Siðasta skemmti- kvöld félagsins verður haldið ein- hvermtima i marz. Fyrsti bátur- inn sviptur íeyfi FYRSTI sildveiðibáturinn hefur nú verið sviptur leyfi. Var það bátur, sem landaði á laugardag- inn á Höfn i Hornafirði án þess að hafa isað sildina i kassa eins og skylt er. Höfðu skipverjar ætlað að fá kassa úr landi og isa sildina við bryggjuna, en skylda er að isa sildina um borð i bátunum á mið- um úti, og verða þeir bátar sviptir leyfi, sem láta það hjá liða. Sókn styður kvennafríið Starfsstúlknafélagið Sókn styður eindregið almennt kvennafri þann 24. október n.k. Nokkur hluti félaga Sóknar vinnur hins vegar viðkvæm störf, sem ekki er hægt að leggja niður. Þessi vandasömu störf hafa þó litillar viðurkenningar notið i þjóðfélaginu og yfirleitt verið goldin með lægsta kaupi. Þvi skorar stjórn Sóknar á alla félaga sina að vega og meta hver á sin- um vinnustað, hvaða störf eru lifsnauðsynleg, þannig að ekki megi vikja frá þeim, en allir aðrir félagar taki sér fri frá störfum þennan dag og leiði þannig i ljós mikilvægi þeirra starfa, sem þeir gegna. GEYMSLU HÓLF J A GEYMSLUHÓLF í / /J ÞREMUR STÆRDUM. /3» / [ NÝ ÞJONUSTA VID .S / > VIDSKIPTAVINI I V / H NÝBYGGINGUNNI ^ Cl BANKASTÆTI7 Sitmvinnubankinn 2055 Lárétt 1) Mannsnafn,- 6) Kveða við.- 8) Poka,- 9) Frjókorn,- 10) Kraftur.- 11) Skolla.- 12) Leiði.-13) Bráðu.-15) Skraut,- Lóðrétt 2) Hátiðaklæðnaður.- 3) Kind- um.- 4) Falskur,- 5) Jurt.- 7) Fletin. 14) Siglutré.- Ráðning a gátu No. 2054. Lóðrétt 2) Inniskó.- 3) Lá,- 4) Drengir,- 5) Flagg.- 7) Matur,- 14) Ar,- % -f 2 (ý * Tl r _ ■r e r ■ _ 9M3ÉG ■ Lárétt 1) Gilda,- 6) Nár,- 8) Lin,- 9) Efa.- 10) Inn.- 11) Gys,- 12) Góu.- 13) Kái,- 15) Rórri,- AUGLÝSIÐ í TÍMANUM Eggja- framleiðendur Samband eggjaframleiðenda heldur aðal- fund laugardaginn 18. okt. kl. 14.00 að Hlé- garði, Mosfellssveit. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Verðlagsmál. Allir eggjaframleiðendur velkomnir. Stjórnin. Staða deildarstjóra afgreiðsludeildar laus Umsóknir stilaðar á heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Tryggingastofnun ríkisins fyrir 10. nóvember. Staðan er laus frá 1. janúar n.k. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Forstjóri gefur nánari upplýsingar. 13. október 1975. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS Innilegar þakkir sendum við öllum þeim, er auðsýndu samúð og vinarhug við andlát og jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa. Sigfúsar Árnasonar Garðbæ, Eyrarbakka Aðalheiður Sigfúsdóttir, Asi Markús Þórðarson, Tómas Grétar Sigfússon, Sigriður Gunnarsdóttir, Haraldur Sigfússon, Guðný Gunnarsdóttir, Guðmundur Sigfússon, Margrét Guðvaldsdóttir og barnabörn.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.