Tíminn - 15.10.1975, Page 18

Tíminn - 15.10.1975, Page 18
18 TÍMINN Miðvikudagur 15. október 1975. i&IMÓÐLEIKHÚSIÐ a* u-200 Stóra sviðið: ÞJÓÐNIÐINGUR i kvöld kl. 20 laugardag kl. 20 SPORVAGNINNGIRND 3. sýning föstudag kl. 20 KARDEMOMMUBÆRINN sunnudag kl. 15. Fáar sýningar eftir. Miðasala 13,15-20. Sími 1- 1200. Birgis Gunn laugssonar Opið frá Pantið tima í síma 2-83-40 Ferdafólk! [ Við sækjum ykkur á flugvöllinn, ef ykkur vanfar bíl á leigu. BÍLALEIGAN ^IEYSIR CAR RENTAL Laugaveg 66 2-44-60 & 2-88-10 DATSUN nzæmea 7,5 I pr. 100 km M&S Bílaleigan Miðborg^^5 Car Rental i 0, QO Sendum I-V4-92 AUGLYSIÐ í TÍMANUM leikfkiaí; REYKIAVÍKUR 3* 1-66-20 2 r SKJALOHAMRAR i kvöld kl. 20,30. FJÖLSKYLOAN fimmtudag kl. 20,30. SKJALOHAMRAR föstudag kl. 20,30. SKJALOHAMRar iaugardag kl. 20,30. Aögöngumiðasalan i Iönó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. sýnir söngleikinn BÖR BÖRSSON JR. fimmtudag ki. 20.30. Aðgöngumiðasala i Félags- heimili Kópavogs opin frá kl. 17—20. Næsta sýning sunnudags- kvöld. Simi 4-19-85. Hæð í Laugarnesi 6 herb. hæð i fjórbýlishúsi, sem byggt er 1963. tbúðin er stofa og 5 svefnherbergi, þar af I forstofuherbergi, eldhús, baðherbergi, gestasnyrting, þvottaherbergi og geymsla. 2 gcymslur I kjallara, bil- skúr. Eign þessi fæst i skipt- um fyrir góða minni ibúð i austurborginni. tbúðin þarf ckki að vera nýleg. Flatahraun 4ra-5 herb. ibúð 127 ferm. á efstu hæö i 3ja hæöa blokk scm er 6 ára gömul. tbúðin er stofur, hjónahcrbergi og 3 barnahcrbcrgi, eldhús með borökrók, þvottaherbergi og búr inn af þvi. Björt og falleg nýtizku ibúð. Laus 1. des. Vogar — Vatns- leysuströnd Fokhelt einbýlishús ca. 167 ferm. tilbúðið undir pússn- ingu mcð innbyggðum bil- skúr til sölu. Verð: 4,5 millj. Nýjar ibúðir bætast á söluskrá daglega. Vagn E. Jónsson hæstaréttarlögmaður Fasteignadeild Austurstræti 9 simar 21410 — 14400 Öskjuhlíðarskóli verður settur fimmtudaginn 16. október kl. 13. Foreldrum og öðrum forráðamönnum nemenda er boðið að ræða við kennara og skoða skólann sama dag kl. 20.30. Skólastjóri. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu 13. október 1975. Lausar læknastöður Staða læknis við heilsugæslustöö á Akranesi er laus til umsóknar. Umsóknir sendist heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu fyrir 15. nóv. 1975. Staða læknis við heilsugæslustöð á Sauðárkróki er laus til umsóknar. Umsóknir sendist heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu fyrir 15. nóvember 1975. 3* 2-21-40 Sér grefur gröf þótt grafi The internecine pro- ject Ný, brezk litmynd, er fjallar um njósnir og gagnnjósnir og kaldrifjaða morðáætlun. Leikstjóri: Ken Huges. Aðalhlutverk: James Co- burn, Lee Grant. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Afar spennandi og viðfrægr ný bandarisk kvikmynd. Aðalhlutverk: Yul Brynner. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. u 3*3-20-75 ACADEMY AWARDS! INCLUOINC BEST PICTURE PMJL NEWMAN ...all it takes is a little Confidence. ROBERT REDFORD ROBERT SHBW A GEORGE ROV HILL FILM “THE STING” Bandarisk úrvalsmynd er hlaut 7 Oskar’s verðlaun. Leikstjóri er George Roy Hili Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. m 3*1-13-84 óhugnanleg örlög To lú'U-A CLCMbl Heleased e» 20™ CENTURY-F0X FILMS Óvenjuleg og spennandi ný bandarisk litmynd um ung hjón sem flýja ys stórborg- arinnar i þeirri von að finna frið á einangraðri eyju. Aðalhlutverk: Alan Alda. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðasta sinn. Leigumorðinginn Hver er morðinginn ISLENZKUR TEXTl Ofsaspennandi ný itölsk- amerisk sakamálamynd sem likt er við myndir Hitch- cocks, tekin i litum og Cin- ema Scope. Leikstjóri: Dario Argento. Aðalhlutverk: .Tony Musante, Suzy Kendall, En- rico Maria Salerno, Eva Renzi. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Óvenjuspennandi og vel gerð, ný kvikmynd i litum með úrvals leikurum. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tonabíó s3*3-11-82 Midnight Cowboy Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Frumsýnd kl. 9 og 11,30. Ný, brezk kvikmynd, gerð af leikstjóranum Kcn Russell eftir rokkóperunni Tommy, sem samin er af Peter Townshend og The Who. Kvikmynd þessi var frum- sýnd i London i lokmarz s.l. og hefur siðan verið sýnd þar við gifurlega aðsókn. Þessi kvikmynd hefur allstaðar hlotið frábærar viðtökur og góða gagnrýni, þar sem hún hefur verið sýnd. Myndin er sýnd i stereo og með segultón. F'ramleiðendur: Robert Stigwood og Kcn Russeii. Leikendur: Oliver Reed, Ann Margret, Roger Ilaltrey, El- ton John, Eric Clapton, Paul Nicholas, Jack Nicholson, KeitliMoon, Tina Turner og The Who. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Hækkað verð. Irafnorbío .3*16-444 Skrýtnir feðgar enn á ferð Steptoe and Son Rides again. BRAMBELL HARBYH. CORBETT Sprenghlægileg ný ensk lit- mynd um furðuleg uppátæki og ævintýri hinna stór- skrýtnu Steptoe-feðga. Enn- þá miklu skoplegri en fyrri myndin. ÍSLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.