Tíminn - 18.10.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 18.10.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Laugardagur 18. október 1975. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborösloknn 81212. Sjiíkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld- nætur- og helgidaga varzla apdteka I Reykja- vik vikuna 17. til 23. október er I Lyfjabúðinni Iðunn og Garðs Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fri- dögum. Sama apotek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku i reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld tií kl. 7 nema laugar- dagá er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. Á laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitgla, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavögi I sima 18230. í Hafnarfirði, sjmi 51336. Félagslíf Frjá Sjálfsbjörg Reykjavík: Spilum i Hátúni 12 þriðjudaginn 21. okt. kl. 8,30. stundvislega. ' Fjölmennum. Nefndin. Systrafélagið Alfa hefur happamarkað að Hallveigar- stöðum sunnudaginn 19. þ.m. kl. 2 eftir hádegi. Á boðstoln- um verður alls konar fatnaður. Notað og nýtt, og margt fleira. Allt selt mjög ódýrt. Stjórnin. Mæðrafélagið. Mæðrafélagið heldur fyrsta fund haustsins þriðjudaginn 21. október að Hverfisgötu 21, kl. 8. Lilja ólafsdóttir ræðir um kvenna- fridaginn 24. október. Gaman- mál. Mætið vel og stundvis- lega. Stjórnin. Kvenfélag Breiðholts:_ Af- mælisfagnaður verður haídinn á Hótel Sögu laugardaginn 25. október og hefst með borðhaldi kl. 19;30 i bláa saln- um. Félagskonur tilkynni þátttöku i sima 74880 og 71449 fyrir 21. október. Stjórnin. Sunnudagur 19.10. kl. 13.00: Gengið verður á Lyklafell og um nágrenni þess. Brottfararstaður: Umferðarmiðstöðin (að austanverðu). Sunnud. 19/10 kl. 13. Kjós—Kjalarnes, gengiö um Hnefa og Lokufjall (létt ganga). Fararstj. Friðrik Sigurbjörnsson. Brottfarar- staður B.S.Í. (Vestanverðu). Aðalfundur Kvenfélags Bæjarleiða verður haldinn þriðjudaginn 21. okt. kl. 20.30,1 Sfðumúla 11. Aðalfundarstörf og myndasýning úr sumar- feröalaginu. Stjórnin. Kirkjan Breiðholtsprestakall: Sunnu- dagaskóli kl. 10,30 i Breið- holtsskóla. Fermingarguðs- þjónusta i Bústaðakirkju kl. 13.30. — Altarisganga — Séra Lárus Halldórsson. Fella og Hólasókn: Barna- samkoma kl. 11. i Fellaskóla. Fermingarguðsþjónusta I Bústaðakirkju kl. 13,30. — Altarisganga — Sóknar- presturinn. Lágafellskirkja: Guðsþjón- usta kl. 2. Sr. Bjarni Sigurðs- son. Frikirkjan Hafnarfirði: Barnasamkoma kl. 10,30. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Haukur Agústsson annast messugerð. Kaffisala i Góðtemplarahús- inu á vegum kvenfélagsins að lokinni messu. Sóknarprestur. Gaulverjabæjarkirkja. Guðs- þjónusta kl. 2. Sóknarprestur. Eyrarbakkakirkja. Barna- guðsþjónusta kl. 10.30. Sóknarprestur. Frlkirkjan Reykjavik: Barna- samkoma kl. 10,30. Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2. Sr. Þorsteinn Björnsson. Iligranesprestakall: Barna- samkoma i Vighólaskóla kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogs- skóla kl. 11. Þorbergur Kristjánsson. Fíladelfia: Safnaðarguðsþjón- usta kl. 14. Ræðumaður Daniel Glad. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðumaður Einar Gislason og fl. Einsöngvari Svavar Guðmundsson. Ein- leikari á orgel Árni Arin- bjarnarson. Arbæjarprestakall: Barna- samkoma I Árbæjarskóla kl. 10.30. Fermingarguðsþjónusta og altarisganga i Arbæjar- kirkju kl. 13,30. Sr. Guðmund- ur Þorsteinsson. Ytri-Njarðvikursókn: Sunnu- dagaskóli i Stapa kl. 11 árd. Sr. Ólafur Oddur Jónsson. Kefla vikurkirkja: Guðsþjón- ustakl. 2 siðdegis. Sr. ólafur Oddur Jónsson. Innri-Njarðvikursókn: Guðs- þjónusta kl. 5 siðd. Sunnu- dagaskóli á sama tima I Safnaðarheimilinu. Sr. Ólafur Oddur Jónsson. Kársncsprestakall: Barna- guðsþjónusta i Kársnesskóla kl. ll.Messa i Kópavogskirkju kl. 14. Ferming og altaris- ganga. Sr. Arni Pálsson. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10,30. Fermingarmessa kl. 2. Sr. Frank M. Halldórsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Fjölskyldumessa kl. 2. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Langholtsprestakall: Barna- guðsþjónusta kl. 10,30. Sr. Árelius Nielsson. Guðsþjón- usta kl. 14. Ræðuefni: Dauð- inn? Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Háteigskirkja: Barnaguðs- þjónusta ki. 10,30. Sr. Jón Þor- varðsson. Messa kl. 2. Sr. Arn- grimur Jónsson. Bibliulestur verður i kirkjunni á þriðju- dagskvöld 21. október kl. 9. Sr. Arngrlmur Jónsson. Kirkja Óháða safnaðarins: Messa ki. 2. Fermingarbörn Ungir sjdlfstæðis- menn í hdskóla og utan hlynntir kvennafríi FULLTRÚARÁÐSFUNDUR Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta i Hí, haldinn 13. október 1975,lýsir yfir eftirfarandi i tilefni af væntanlegu kvennafrii 24. október næstkomandi: Vaka telur að kröfur um jafn- rétti karla og kvenna, og fullyrð- ingar um jafnt samfélagslegt mikilvægi þeirra, séu réttar og fyllsta ástæða sé til að fylgja þeim eftir. Vaka tekur á allan hátt undir sjálfsagðar mannréttinda- og réttlætiskröfur kvenna og bendir á, að réttindi og skyldur eiga jafnan að fylgjast að. Vaka skorar á konur og karla að sameinast um þessar kröfur og leggja þessari baráttu allt það lið, sem hugsanlegt er. Þá hefur blaðinu borizt eftirfar- andi ályktun gerð á stjórnarfundi Sambands ungra Sjálfstæðis- manna mánudaginn 13. október 1975: „Stjórn Sambands ungra Sjálf- stæðismanna styður kvennafriið 24. október n.k. á grundvelli þeirra jafnréttishugmynda, sem að baki liggja. Stjórn sambands- ins hvetur islenzkar konur ein- dregið til að sýna samstöðu og leggja niður störf á degi Samein- uðu þjóðanna, hvort sem þær starfa i atvinnulifinu eðá á heimilunum.” UMFÍ fagnar útfærslunni Á FUNDI framkvæmdastjórnar Ungmennafélags íslands, sem haldinn var þriðjudaginn 14. októ- ber 1975, var samþykkt svohljóð- andi ályktun: „Ungmennafélag íslands fagn- ar útfærslu islensku fiskveiðilög- sögunnar i 200 sjómilur og heitir á landsmenn alla að standa ein- huga að þeirri framkvæmd.” ársins 1976 komi til messu og skrásetningar. Sr. Emil Björnsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10,30. Sr. Garðar Svavarsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Ferming og altarisganga. Sr. Þórir Stephensen. Messa kl. 2. Ferming og altarisganga. Sr. Óskar J. Þorláksson dóm- prófastur. Barnasamkoma kl. 10.30 i Vesturbæjarskóla við öldugötu. Hrefna Tynes. Asprestakall. Barnasamkoma kl. 11 I Laugarásbiói. Messa kl. 2 að Noröurbrún 1. Safnaðarfundur að lokinni guðsþjónustu. Séra Grimur Grímsson. Breiðholts prestakall. Breiöholtsskóli. Sunnu- dagaskóli kl. 10.30. Guðsþjón- usta kl. 2. Lárus Halldórsson. Hjálpræðisherinn. Sunnudag- ur, dagur Heimilasambands- ins kl. 11. Heigunarsamkoma. Kl. 14, sunnudagaskóli. Kl. 20.30 Hjálpræðissamkoma. Heimilasambandskonur syngja og vitna. Frú Briggader Ingibjörg stjórnar. Allir velkomnir. Minningarkort Minningarkort Menningar og minningarsjóðs kvenna, fást á eftirtöldum stöðum: Skrif- stofu sjóðsins að Hallveigar- stöðum. Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22. s. 15597. Hjá Guðnýju Helgadóttur s. 15056. Lárétt 1) Flaska.- 6) Fugls,- 8) Röð.- 9) Fraus.-10) Ennfremur,-11) óvild.- 12) Rödd.- 13) Svar,- 15) Karldýrs.- Lóðrétt 2) Vermdar,- 3) Grassylla,- 4) Heppnast.- 5) Skipverjar.- 7) Bros.- 14) Strax.- Ráðning á gátu No. 2057. Lárétt 1) Ósköp.- 6) JKL.- 8) Sjá,- 9) Kóð,- 10) Lóa.- 11) Una,- 12) Nóa,- 13) NNN,- 15) Oddar,- 2) Sjáland,- 3) KK,- 4) Olkanna.- 5) Askur.- 7) Iðrar.- 14) ND.- HT J 2 3 1 r _ wr e \i\ n i L B/3 /v M_ Lf É Vinningsnúmer í Leikfangahappdrætti Thorvaldsensfélagsins 1975 307 .6448 11503 18483 25039 1165 6609 11635 19589 25212 1601 6944 11710 19913 25872 1985 7092 ' 12182 20307 26112 2106 8169 12820 26451 26271 2344 8175 12984 20476 26461 2873 8233 13306 20744 26592 3015 8480 13498 21064 27013 3612 8548 13931 21842 27015 3616 8566 14097 21907 27177 4333 8577 14249 22817 27215 4401 9026 14736 22990 27580 4520 9087 15696 23104 27836 4755 9384 15716 23149 28328 4897 9437 16047 23274 28534 4987 ‘9633 16737 23356 28822 5614 10006 16848 23407 28948 5903 10337 18085 23697 29378 6290 10459 18376 23949 29390 6397 11000 18423 24426 29833 Maðurinn minn Guðvaldur Jónsson verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni kl. 3 e.h. mánudag- inn 20. október. Jarðsett verður I Fossvogskirkjugarði. Fyrir hönd aöstandenda. Bergný ólafsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð og einlægan vinarhug við andlát og útför eiginmanns mins, sonar okkar og bróð- ur. Júliusar Gunnars Sveinbjörnssonar Höfn, Hornafirði. Guöriður Asgrimsdóttir, Vilborg Valgeirsdóttir, Óli Sveinbjörn Júliusson, og systkini hins látna. Innilegar þakkir sendum við öllum þeim er auösýndu samúð og vinarhug viö andlát og jaröarför ástkærrar eiginkonu minnar, móður, tengdamóöur og ömmu Þóru Hannesdóttur, Skipholti 28, Reykjavik. | Gústav A. Guömundsson, ■ Sigrlður Gústavsdóttir, Karl Asgrimsson, Þóra S. Karlsdóttir, Gústav A. Karlsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúö og hlýhug við andlát og útför Friðbjargar Einarsdóttur frá Ey, Norðurbraut 21. Runólfur Jónsson og vandamenn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.