Tíminn - 18.10.1975, Blaðsíða 13

Tíminn - 18.10.1975, Blaðsíða 13
TÍMINN 13 Laugardagur 18. október 1975. Loksins — loksins Joh. B. sendir Landfara eftir- farandi linur: „Samkvæmt hinni nýju hag- fræði gengur islenzku þjóðinni nú margt i haginn: Vorið var með eindæmum kalt. Viða kal i túnum. Grasvöxtur litill framan af sumri. Samfelldir óþurrkar um mikinn hluta landsins, eftir að sláttur gat hafizt. Heyin eru þvi bæði litil og lélegt fóður. Stórfelldur niðurskuröur búpen- ings i haust óumflýjanlegur. Fólksstraumurinn til þéttbýlis- ins hlýtur að vaxa. Þjónustuliði þjóðarbúsins fjölgar. Visir hefur hlotið bænheyrslu. Vonir rætast: Verðlagið mun lækka, — vitanlega hagvöxturinn stækka —, brúnin fljótt á burgeisunum hækka, ef bændum loks meö guðshjálp tekst aö fækka.” Jass og Ijóð í Norræna húsinu Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar, sem skemmst hafa i umf erðaróhöppum. Flat 125 árg.1971 Volvo Amason árg.1965 Pontiac árg.1968 Vauxhall Viva árg. 1974 Datsun 180 b árg.1973 Volkswagen 1300 árg.1967 Fiat 125 árg.1968 Austin Gipsi árg.1963 Volkswagen árg.1963 Taunus 20 m árg.1967 Hilman Hunter árg.1974 Honda árg.1972 Bifreiöarnar veröa til sýnis að Smiðshöfða mánudaginn 20. október n.k. frá kl. 12-18. 17, Rvik, Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygg- inga, bifreiðadeild, fyrir kl. 17, þriðjudag- inn 21. október 1975. Erum fluttir Höfum flutt skrifstofu og söludeild að Um helgina veröur ljóðalestur, og jassmúsik I Norræna húsinu. Eru þaö fjögur ljóðskáld, sem þar lesa ljóð við jassundirleik. Á blaðamannafundi sem haldinn var af þessu tilefni, sagði Jóhann Hjálmarsson, frá á þessa leið, en hann hafði orð fyrir listamönnunum: Jóhann kvaö þessa hugmynd um ljóðalestur og jass vera bandariska að uppruna. Menn hefðu komizt aö raun um að ljóð færu vel við vissan jassleik, og öfugt. Slöan hefur þessi hugmynd breiðzt Ut, og er mikiö um slikan samleik aö ræða I Danmörku og I Sviþjóö. Meðal annars er hin svonefnda Werup-Sjöström grUppa, sem heimsótt hefur lsland. Þá fluttu Islenzk skáld og hljómlistarmenn með þeim dagskrá I Norræna hUsinu og á Selfossi. Dagskráin veröur flutt tvivegis, á laugardag og sunnudag, kl. 15.00 báða dagana. Þeir sem taka þátt I dagskránni eru: Gunnar Ormslev, Jóhann Hjálmarsson, Carl Muller, Þorsteinn frá Hamrl, Arni Scheving, Nina Björk og Steinunn Sigurðardóttir. r r ARMULA 11 Barnamúsíkskólinn fær hljómplötur frá V-Þjóðverjum Nýlega gaf Sambandslýöveldið Þýzkaland Barnamúsikskóla Reykjavikur allveglegt hljóm- plötusafn fyrir milligöngu vesturþýzka sendiráðsins. Hljómplötur þessar eru ætlaðar til tónlistarkennslu við skólann. Er þetta I annað sinn að skólanum berst slik gjöf. Samvinnutryggingar: Breyting á deildaskiptingu NO I byrjun október tók gildi ný deildaskipting i Samvinnutrygg- ingum. Söludeild og Tjónadeild voru lagðar niður, en i staðinn stofnaðar Bifreiðadeild og Bruna- deild. Eftir þessa breytingu eru fjórar tryggingadeildir I fyrir- tækinu, þ.e. Bifreiðadeild, deild- arstjóri Gunnar Sigurðsson, Brunadeild, deildarstjóri Héðinn Emilsson, Sjódeild, deildarstjóri Sverrir Þór, og Abyrgðar- og slysadeild, deildarstjóri Bragi Lárusson. Auk þess eru svo þrjár þjónustudeildir, Bókhaldsdeild, Skýrsludeild og Fjármáladeild. Framkvæmdastjóri Samvinnu- trygginga er Hallgrimur Sigurðs- son, og fulltrúi framkvæmda- stjóra Bruno Hjaltested. Kaupið bílmerki Landverndar Hreint É tí&Slnnd I fogurt I land I LAMDVERIMD Til sölu hjá ESSO og SHELL bensinafgreiðslum og skrifstofu Landverndar Skólavöróustíg 25 Haustfagnaður FUF verður haldinn í Fóstbræðraheimilinu í kvöld og hefst kl. 21.00 Hin vinsæla hljómsveit Opus og AAjöll Hólm Hinir frábæru Hálfbræður koma öllum i gott skap. Komið og takið með ykkur gesti RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður KLEPPSSPÍ TALINN: FóSTRA óskast til að taka að sér forstöðukonustarf á dagheimili fyrir börn starfsfólks frá 15. nóvember n.k. eða eftir samkomu- lagi. Nánari upplýsingar veitir for- stöðukona spitalans. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf ber að senda skrifstofu rikisspital- anna fyrir 10. nóvember n.k. Reykjavik 17. október 1975, SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRiKSGÖTU 5, SÍM111765 Laust starf Starf slökkviliðsstjóra i ísafjarðar- kaupstað er laus til umsóknar Starfið felur i sér meðal annars stjórn slökkviliðs, viðhald tækja og búnaðar og eldfæraeftirlit. Kjör samkvæmt kjarasamningum og nánara samkomulagi. Skriflegar umsóknir ásamt upplýs. um menntunog starfsreynslu berist skrifstofu bæjarstjóra, sem veitir allar nánari upplýsingar fyrir 10. nóv. n.k. Bæjarstjóri ísafjarðar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.